Dæma snyrtivörufyrirtæki Hailey Bieber í vil Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 23. júlí 2022 14:57 Hailey Bieber var lögsótt vegna snyrtivörufyrirtækis síns. Getty/Gotham / Contributor Dómstólar í Bandaríkjunum hafa dæmt Hailey Bieber í vil en hún getur nú haldið áfram rekstri á húðvörumerki sínu „Rhode“ án vandkvæða. Í júní síðastliðnum kynnti Bieber nýja húðvörumerkið sitt sem ber einnig nafnið Rhode, nafnið eiga hún og móðir hennar sameiginlegt en þær bera það sem millinafn. Tískufyrirtækið Rhode kærði Bieber í kjölfarið fyrir notkun á skrásettu vörumerki þeirra en tískufyrirtækið var stofnað árið 2013. Stofnendur tískufyrirtækisins Rhode segja að Bieber hafi nálgast sig og reynt að eignast vörumerki þeirra en þær hafi hafnað tilboðinu. Þær segja Bieber hafa gert sér grein fyrir því að erfitt yrði fyrir merkin tvö að deila nafninu. Einnig héldu þær því fram að samfélagsmiðlaherferð Bieber myndi drekkja fyrirtæki þeirra þar sem lítið verði úr viðveru vörumerkisins hvað varðar sýnileika. TMZ greinir frá því að dómstólar vestanhafs hafi dæmt Bieber í vil, þá þurfi Bieber ekki að breyta starfsemi sinni. Tískufyrirtækið gæti þó enn fært rök fyrir að viðvera beggja merkja á markaði rugli neytendur, en það gæti reynst þeim erfitt. Á dögunum birti Bieber heimildamynd um stofnun húðvörumerkisins en tískufyrirtækið reyndi að koma í veg fyrir sýningu hennar. Heimildamyndin er tæplega sautján mínútur og má sjá hana hér að neðan. Bandaríkin Hollywood Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira
Í júní síðastliðnum kynnti Bieber nýja húðvörumerkið sitt sem ber einnig nafnið Rhode, nafnið eiga hún og móðir hennar sameiginlegt en þær bera það sem millinafn. Tískufyrirtækið Rhode kærði Bieber í kjölfarið fyrir notkun á skrásettu vörumerki þeirra en tískufyrirtækið var stofnað árið 2013. Stofnendur tískufyrirtækisins Rhode segja að Bieber hafi nálgast sig og reynt að eignast vörumerki þeirra en þær hafi hafnað tilboðinu. Þær segja Bieber hafa gert sér grein fyrir því að erfitt yrði fyrir merkin tvö að deila nafninu. Einnig héldu þær því fram að samfélagsmiðlaherferð Bieber myndi drekkja fyrirtæki þeirra þar sem lítið verði úr viðveru vörumerkisins hvað varðar sýnileika. TMZ greinir frá því að dómstólar vestanhafs hafi dæmt Bieber í vil, þá þurfi Bieber ekki að breyta starfsemi sinni. Tískufyrirtækið gæti þó enn fært rök fyrir að viðvera beggja merkja á markaði rugli neytendur, en það gæti reynst þeim erfitt. Á dögunum birti Bieber heimildamynd um stofnun húðvörumerkisins en tískufyrirtækið reyndi að koma í veg fyrir sýningu hennar. Heimildamyndin er tæplega sautján mínútur og má sjá hana hér að neðan.
Bandaríkin Hollywood Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira