Rannsóknardeild samgönguslysa komin norður en enn ekki farin á vettvang nauðlendingarinnar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 24. júlí 2022 10:05 Frá Akureyrarflugvelli. Vísir/Tryggvi Páll Tveir fulltrúar Rannsóknarnefndar samgönguslysa eru komnir norður á Akureyri til að rannsaka nauðlendingu á Nýjabæjarfjalli í gær. Rannsóknarmennirnir eru enn ekki komnir á vettvang og segja of snemmt til að segja til um hvað hafi orðið til nauðlendingarinnar. Þetta segir Ragnar Guðmundsson rannsakandi á flugsviði hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa í samtali við fréttastofu. Hann er staddur fyrir norðan ásamt öðrum rannsakanda og mun rannsaka aðdraganda og orsök slyssins ásamt lögreglunni á Norðurlandi eystra. Flugmaður og farþegi voru um borð í vélinni, sem Ragnar segir að hafi verið af gerðinni I.C.P. Savannah S, en sluppu þeir báðir ómeiddir að sögn varðstjóra hjá lögreglunni. Vélin hafi tekið á loft frá Akureyrarflugvelli um klukkan 18:40 í gærkvöldi en um sjö hafi farþegavél á leið til Akureyrar numið neyðarkall frá vélinni. Starfsmaður flugturns á Akureyrarflugvelli hafi í kjölfarið kallað út aðstoð. Sjá einnig: Flugvél nauðlenti í Tungudal Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var í kjölfarið kölluð út, þar sem erfitt er að komast að lendingarstaðnum en um átta kíllómetrar voru að næsta vegslóða. Að sögn varðstjóra hjá Landhelgisgæslunni barst henni hjálparbeiðni um sjö en tveimur mínútum síðar hafi verið staðfest að flugmanninum hafi tekist að lenda vélinni án stórkostlegra vandræða. Viðbragð við slysinu hafi þó verið farið af stað, eins og vani sé, og þyrla Landhelgisgæslunnar látin sækja mennina sem voru í vélinni og koma með þá til byggða. Að sögn varðstjórans tókst flugmanninum að lenda vélinni tiltölulega vel miðað við aðstæður og betur hafi farið en á horfðist. Lendingarstaðurinn hafi verð malarvöllur, sem auðvitað sé ekki hannaður fyrir flugvélar, og því væntanlega einhverjar skemmdir á hjólabúnaði. Fréttir af flugi Akureyri Samgönguslys Eyjafjarðarsveit Akureyrarflugvöllur Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Þetta segir Ragnar Guðmundsson rannsakandi á flugsviði hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa í samtali við fréttastofu. Hann er staddur fyrir norðan ásamt öðrum rannsakanda og mun rannsaka aðdraganda og orsök slyssins ásamt lögreglunni á Norðurlandi eystra. Flugmaður og farþegi voru um borð í vélinni, sem Ragnar segir að hafi verið af gerðinni I.C.P. Savannah S, en sluppu þeir báðir ómeiddir að sögn varðstjóra hjá lögreglunni. Vélin hafi tekið á loft frá Akureyrarflugvelli um klukkan 18:40 í gærkvöldi en um sjö hafi farþegavél á leið til Akureyrar numið neyðarkall frá vélinni. Starfsmaður flugturns á Akureyrarflugvelli hafi í kjölfarið kallað út aðstoð. Sjá einnig: Flugvél nauðlenti í Tungudal Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var í kjölfarið kölluð út, þar sem erfitt er að komast að lendingarstaðnum en um átta kíllómetrar voru að næsta vegslóða. Að sögn varðstjóra hjá Landhelgisgæslunni barst henni hjálparbeiðni um sjö en tveimur mínútum síðar hafi verið staðfest að flugmanninum hafi tekist að lenda vélinni án stórkostlegra vandræða. Viðbragð við slysinu hafi þó verið farið af stað, eins og vani sé, og þyrla Landhelgisgæslunnar látin sækja mennina sem voru í vélinni og koma með þá til byggða. Að sögn varðstjórans tókst flugmanninum að lenda vélinni tiltölulega vel miðað við aðstæður og betur hafi farið en á horfðist. Lendingarstaðurinn hafi verð malarvöllur, sem auðvitað sé ekki hannaður fyrir flugvélar, og því væntanlega einhverjar skemmdir á hjólabúnaði.
Fréttir af flugi Akureyri Samgönguslys Eyjafjarðarsveit Akureyrarflugvöllur Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira