Óvænt úrslit í boðhlaupum næturinnar Valur Páll Eiríksson skrifar 24. júlí 2022 09:30 Andre de Grasse kemur fyrstur í mark til að tryggja Kanadamönnum gullið. Mustafa Yalcin/Anadolu Agency via Getty Images Óvænt úrslit urðu í boðhlaupum á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fram fer í Eugene í Oregon í Bandaríkjunum. Næst síðasti keppnisdagur mótsins var í nótt. Fyrirfram var búist við öruggum sigri Bandaríkjanna í karlaflokki 4x100 metra boðhlaups í nótt og Jamaíku í kvennaflokki. Enda höfðu Bandaríkjamenn sópað til sín verðlaunum í bæði 100 metra hlaupum mótsins og 200 metrum. Það kom því á óvart þegar Kanadamenn komu fyrstir í mark gegn stjörnumprýddri sveit heimamanna en þar höfðu þriðju skipti Bandaríkjamanna með keflið töluvert að segja. Skipti Kanadamanna gengu vel og komu þeir fyrstir í mark, Bandaríkjamenn aðrir og Bretar þriðju. Einnig urðu óvænt úrslit í kvennaflokki þar sem heimakonur frá Bandaríkjunum gerðu það sem karlarnir gátu ekki. Þær tóku gullið frá sveit Jamaíku sem fastlega var búist við að myndi sigra hlaupið. Þær jamaísku hlutu silfur og Þýskaland brons. Frjálsar íþróttir Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Sjá meira
Fyrirfram var búist við öruggum sigri Bandaríkjanna í karlaflokki 4x100 metra boðhlaups í nótt og Jamaíku í kvennaflokki. Enda höfðu Bandaríkjamenn sópað til sín verðlaunum í bæði 100 metra hlaupum mótsins og 200 metrum. Það kom því á óvart þegar Kanadamenn komu fyrstir í mark gegn stjörnumprýddri sveit heimamanna en þar höfðu þriðju skipti Bandaríkjamanna með keflið töluvert að segja. Skipti Kanadamanna gengu vel og komu þeir fyrstir í mark, Bandaríkjamenn aðrir og Bretar þriðju. Einnig urðu óvænt úrslit í kvennaflokki þar sem heimakonur frá Bandaríkjunum gerðu það sem karlarnir gátu ekki. Þær tóku gullið frá sveit Jamaíku sem fastlega var búist við að myndi sigra hlaupið. Þær jamaísku hlutu silfur og Þýskaland brons.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Sjá meira