Agla María snýr aftur í Breiðablik Hjörvar Ólafsson skrifar 25. júlí 2022 15:28 Agla María Albertsdóttir í leik með Íslandi á EM í Englandi á dögunum. Visir/Getty Agla María Albertsdóttir hefur fengið félagaskipti í Breiðablk frá sænska félaginu Häcken. Þetta kemur fram á heimasíðu knattspyrnusambands Íslands. Agla María gekk til liðs við Häcken frá Breiðabliki í upphafi þessa árs en henni hefur gengið illa að festa sig í sessi hjá liðinu. Breiðablik er í öðru sæti Bestu deildar kvenna eins og sakir standa en liðið er fjórum stigum á eftir Val, þegar átta umferðir eru eftir af deildinni. Agla María getur leikið með Blikum þegar liðið mætir KR í næstu umferð deildarinnar á fimmtudaginn kemur. Þessi 22 ára gamli kantmaður hefur skorað 46 mörk í 69 leikjum fyrir Breiðablik. Agla María kom að 57 mörkum í síðustu 33 deildarleikjum sínum fyrir Blika áður en hún söðlaði um til Svíþjóðar. Árið 2018 varð Agla María Íslands- og bikarmeistari með Breiðabliki og svo bikarmeistari með Kópavogsliðinu síðasta haust. Þá varð Agla María Íslandsmeistari með Stjörnunni árið 2016 en auk þessara félaga hefur hún leikið með Val hér á landi. Agla María kom inná sem varamaður í fyrstu tveimur leikjum íslenska landsliðsins á Evrópumóinu í Englandi gegn Belgum og Ítölum. Hún var svo í byrjunarliðinu þegar íslenska liðið mætti Frökkum í lokaumferð í riðlakeppni mótsins. Fótbolti Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira
Agla María gekk til liðs við Häcken frá Breiðabliki í upphafi þessa árs en henni hefur gengið illa að festa sig í sessi hjá liðinu. Breiðablik er í öðru sæti Bestu deildar kvenna eins og sakir standa en liðið er fjórum stigum á eftir Val, þegar átta umferðir eru eftir af deildinni. Agla María getur leikið með Blikum þegar liðið mætir KR í næstu umferð deildarinnar á fimmtudaginn kemur. Þessi 22 ára gamli kantmaður hefur skorað 46 mörk í 69 leikjum fyrir Breiðablik. Agla María kom að 57 mörkum í síðustu 33 deildarleikjum sínum fyrir Blika áður en hún söðlaði um til Svíþjóðar. Árið 2018 varð Agla María Íslands- og bikarmeistari með Breiðabliki og svo bikarmeistari með Kópavogsliðinu síðasta haust. Þá varð Agla María Íslandsmeistari með Stjörnunni árið 2016 en auk þessara félaga hefur hún leikið með Val hér á landi. Agla María kom inná sem varamaður í fyrstu tveimur leikjum íslenska landsliðsins á Evrópumóinu í Englandi gegn Belgum og Ítölum. Hún var svo í byrjunarliðinu þegar íslenska liðið mætti Frökkum í lokaumferð í riðlakeppni mótsins.
Fótbolti Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira