Aftur krotað yfir hinsegin fána Grafarvogskirkju Ólafur Björn Sverrisson skrifar 26. júlí 2022 06:59 Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem krotað er á fánann. gravavogskirkja Aftur var búið að krota á hinsegin fána á tröppum Grafarvogskirkju í gær. Grafarvogskirkja greinir frá þessu á Facebook síðu sinni. „Aftur var búið að krota á fallega fánann okkar í tröppum kirkjunnar í morgun. Núna var það textinn LEVITICUS 20:13,“ segir í færslunni. Krotið er tilvitnun í 3. Mósesbók í Bilíunni sem leggur dauðarefsingu við samkynhneigðu kynlífi. „Í sama kafla eru líka ýmis ákvæði um að lífláta skuli fólk fyrir aðrar sakir, s.s. að ,,bölva föður sínum eða móður", einnig á að lífláta fólk sem sefur hjá einhverjum tengdum sér, t.d. mági eða tengdadóttur og ef karlmaður sefur hjá konu á blæðingum, á að lífláta þau bæði,“ skrifar kirkjan og kýs að fylgja frekar boðskap Jesú Krists sem segi fólki að elska hvert annað. Skemmdarvargurinn hafði áður krotað „antichrist!“ á fánann en sænsk fjölskylda bauðst til að laga fánann og bjargaði málunum á mettíma. Guðrún Karls Helgudóttir, sóknarprestur í Grafarvogskirkju, telur að bakslag hafi orðið í réttindabaráttu hinsegin fólks. „Við trúum því að hver einasta manneskja sé elskuð sköpun Guðs sem hefur leyfi til að lifa því lífi sem henni/háni/honum er áskapað. Boðskapur Jesú Krists er í fullu samræmi við mannréttindayfirlýsingar, og við í Grafarvogskirkju stöndum með mannréttindum og berjumst gegn hatri og fordómum,“ segir í lok færslu Grafarvogskirkja á Facebook. Hinsegin Reykjavík Þjóðkirkjan Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Sjá meira
Grafarvogskirkja greinir frá þessu á Facebook síðu sinni. „Aftur var búið að krota á fallega fánann okkar í tröppum kirkjunnar í morgun. Núna var það textinn LEVITICUS 20:13,“ segir í færslunni. Krotið er tilvitnun í 3. Mósesbók í Bilíunni sem leggur dauðarefsingu við samkynhneigðu kynlífi. „Í sama kafla eru líka ýmis ákvæði um að lífláta skuli fólk fyrir aðrar sakir, s.s. að ,,bölva föður sínum eða móður", einnig á að lífláta fólk sem sefur hjá einhverjum tengdum sér, t.d. mági eða tengdadóttur og ef karlmaður sefur hjá konu á blæðingum, á að lífláta þau bæði,“ skrifar kirkjan og kýs að fylgja frekar boðskap Jesú Krists sem segi fólki að elska hvert annað. Skemmdarvargurinn hafði áður krotað „antichrist!“ á fánann en sænsk fjölskylda bauðst til að laga fánann og bjargaði málunum á mettíma. Guðrún Karls Helgudóttir, sóknarprestur í Grafarvogskirkju, telur að bakslag hafi orðið í réttindabaráttu hinsegin fólks. „Við trúum því að hver einasta manneskja sé elskuð sköpun Guðs sem hefur leyfi til að lifa því lífi sem henni/háni/honum er áskapað. Boðskapur Jesú Krists er í fullu samræmi við mannréttindayfirlýsingar, og við í Grafarvogskirkju stöndum með mannréttindum og berjumst gegn hatri og fordómum,“ segir í lok færslu Grafarvogskirkja á Facebook.
Hinsegin Reykjavík Þjóðkirkjan Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Sjá meira