Hyggjast taka harðar á ólátum áhorfenda Valur Páll Eiríksson skrifar 26. júlí 2022 12:45 Stuðningsmenn Everton tóku yfir Goodison Park eftir leik liðsins við Crystal Palace á síðustu leiktíð. Visionhaus/Getty Images Enska knattspyrnusambandið og enska úrvalsdeildin hafa kynnt nýjar reglur sem ætlað er að temja ólátahegðun áhorfenda. Töluvert var um að stuðningsmenn stormuðu inn á velli á Englandi í lok leikja á síðustu leiktíð. Patrick Vieira, þjálfari Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni, er á meðal þeirra sem varð fyrir barðinu á ólátum stuðningsmanna þegar Goodison Park, heimavöllur Everton, fylltist af fólki eftir leik Everton við Palace. Billy Sharp, aðstoðarþjálfari Sheffield United, var þá skallaður í andlitið af stuðningsmanni Nottingham Forest eftir leik liðanna í Championship-deildinni. Sá stuðningsmaður var dæmdur í 24 vikna fangelsi. Töluvert var um slíka tilburði á leikjum í ensku deildunum í fyrra og nú hefur enska knattspyrnusambandið, í samstarfi við deildirnar í landinu, kynnt harðara regluverk til sögunnar sem ætlað er að vinna gegn ólátum áhorfenda. Fótboltaaðdáendur munu nú fá sjálfkrafa bann frá liði sínu ef þeir hlaupa inn á völlinn. Það sama má segja um notkun blysa eða reyksprengja, kynþáttaníð eða aðra hatursfulla orðræðu, eiturlyfjanotkun og þá er einnig tekið harðar á því að fleygja hlutum úr stúkunni. Entering the pitch Use of flares & smoke bombs Throwing objects Discriminatory behaviour Taking drugsFootball is coming together to bring in strong measures to tackle antisocial and criminal behaviour: https://t.co/FbftQnEt8x#LoveFootball #ProtectTheGame pic.twitter.com/a4tzmvxT7i— Premier League (@premierleague) July 25, 2022 Enski boltinn Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Sjá meira
Patrick Vieira, þjálfari Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni, er á meðal þeirra sem varð fyrir barðinu á ólátum stuðningsmanna þegar Goodison Park, heimavöllur Everton, fylltist af fólki eftir leik Everton við Palace. Billy Sharp, aðstoðarþjálfari Sheffield United, var þá skallaður í andlitið af stuðningsmanni Nottingham Forest eftir leik liðanna í Championship-deildinni. Sá stuðningsmaður var dæmdur í 24 vikna fangelsi. Töluvert var um slíka tilburði á leikjum í ensku deildunum í fyrra og nú hefur enska knattspyrnusambandið, í samstarfi við deildirnar í landinu, kynnt harðara regluverk til sögunnar sem ætlað er að vinna gegn ólátum áhorfenda. Fótboltaaðdáendur munu nú fá sjálfkrafa bann frá liði sínu ef þeir hlaupa inn á völlinn. Það sama má segja um notkun blysa eða reyksprengja, kynþáttaníð eða aðra hatursfulla orðræðu, eiturlyfjanotkun og þá er einnig tekið harðar á því að fleygja hlutum úr stúkunni. Entering the pitch Use of flares & smoke bombs Throwing objects Discriminatory behaviour Taking drugsFootball is coming together to bring in strong measures to tackle antisocial and criminal behaviour: https://t.co/FbftQnEt8x#LoveFootball #ProtectTheGame pic.twitter.com/a4tzmvxT7i— Premier League (@premierleague) July 25, 2022
Enski boltinn Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Sjá meira