West Ham kaupir hávaxinn ítalskan landsliðsframherja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2022 09:01 Gianluca Scamacca sést hér máta búning West Ham eftir að kaupin og samningurinn voru í höfn. Instagram/@westham Enska úrvalsdeildarliðið West Ham hefur gengið frá kaupum á hinum stæðilega ítalska framherja Gianluca Scamacca. West Ham borgar Sassuolo 30,5 milljónir punda fyrir leikmanninn eða yfir fimm milljarða íslenskra króna. Scamacca er 23 ára gamall en hann gerir fimm ára samning við Lundúnafélagið. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Scamacca hefur leikið sjö landsleiki fyrir Ítalíu og varð næstmarkahæstur meðal ítalskra leikmanna í ítölsku deildinni á síðustu leiktíð með sextán mörk. „Ég hef beðið lengi eftir þessari stundu. Það hefur verið draumur minn að spila í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Gianluca Scamacca. „Ég er mjög spenntur fyrir því að spila með West Ham og mér finnst þetta vera fullkomið lið fyrir mig. Þeir sýndu mér að þeir vildu virkilega fá mig,“ sagði Scamacca. View this post on Instagram A post shared by West Ham United (@westham) „Ég get ekki beðið eftir því að sýna stuðningsmönnunum hvað ég get gert í búningi West Ham. Ég vona að við elskum hvert annað,“ sagði Scamacca. Scamacca var líka orðaður við Paris Saint Germain og Juventus. Hann var hjá unglingaliðum Roma og Lazio á sínum tíma en fékk sitt fyrsta tækifæri hjá hollenska félaginu PSV Eindhoven. Scamacca snéri aftur til Ítalíu eftir átján mánuði í Hollandi og samdi þá við Sassuolo. Sassuolo er stór og mikill, 195 sentimetrar á hæð. Hann er fjórði nýi leikmaður West Ham í sumar en hinir eru varnarmaðurinn Nayef Aguerd, miðjumaðurinn Flynn Downes og markvörðurinn Alphonse Areola. View this post on Instagram A post shared by West Ham United (@westham) Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Fleiri fréttir Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Sjá meira
West Ham borgar Sassuolo 30,5 milljónir punda fyrir leikmanninn eða yfir fimm milljarða íslenskra króna. Scamacca er 23 ára gamall en hann gerir fimm ára samning við Lundúnafélagið. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Scamacca hefur leikið sjö landsleiki fyrir Ítalíu og varð næstmarkahæstur meðal ítalskra leikmanna í ítölsku deildinni á síðustu leiktíð með sextán mörk. „Ég hef beðið lengi eftir þessari stundu. Það hefur verið draumur minn að spila í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Gianluca Scamacca. „Ég er mjög spenntur fyrir því að spila með West Ham og mér finnst þetta vera fullkomið lið fyrir mig. Þeir sýndu mér að þeir vildu virkilega fá mig,“ sagði Scamacca. View this post on Instagram A post shared by West Ham United (@westham) „Ég get ekki beðið eftir því að sýna stuðningsmönnunum hvað ég get gert í búningi West Ham. Ég vona að við elskum hvert annað,“ sagði Scamacca. Scamacca var líka orðaður við Paris Saint Germain og Juventus. Hann var hjá unglingaliðum Roma og Lazio á sínum tíma en fékk sitt fyrsta tækifæri hjá hollenska félaginu PSV Eindhoven. Scamacca snéri aftur til Ítalíu eftir átján mánuði í Hollandi og samdi þá við Sassuolo. Sassuolo er stór og mikill, 195 sentimetrar á hæð. Hann er fjórði nýi leikmaður West Ham í sumar en hinir eru varnarmaðurinn Nayef Aguerd, miðjumaðurinn Flynn Downes og markvörðurinn Alphonse Areola. View this post on Instagram A post shared by West Ham United (@westham)
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Fleiri fréttir Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Sjá meira