Ein goðsögn frá Íslandi og önnur frá Bandaríkjunum mætast nú í fyrsta sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2022 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir fagnar hér árangri sínum á heimsleikunum í CrossFit þar sem hún hefur verið á verðlaunapalli í meira en áratug. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir og Rich Froning eru tvær af stærstu goðsögnunum í sögu CrossFit íþróttarinnar og þau eru bæði enn að. Árið 2022 er þó sérstakt fyrir báða þessa miklu sigurvegara því í fyrsta sinn sem þau mætast á mögnuðum ferlum sínum. Anníe Mist og Froning hafa bæði orðið heimsmeistarar oftar en einu sinni og staðið mörgum sinnum á verðlaunapallinum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Froning varð heimsmeistari fjórum sinnum í röð og Anníe var fyrsta konan til að vinna heimsmeistaratitilinn tvisvar. Froning var í ellefta sinn á verðlaunapallinum í fyrra en Anníe í sjötta sinn. Þá voru þau að keppa í einstaklingskeppni og í sitt hvorum flokknum. Í ár eru þau aftur á móti að keppa á móti hvoru öðru með liðum sínum í liðakeppninni. Bæði eiga þau það sameiginlegt að vera orðnir foreldrar og eigendur af CrossFit stöð. Þau hafa líka verið tvö af stærstu andlitum íþróttarinnar í meira en áratug. Margir bíða spenntir eftir því að sjá þau keppa með liðum sínum á heimsleikunum í Madison í Wisconsin fylki frá 3. til 7. ágúst næstkomandi. Anníe Mist mætir í fyrsta sinn til leiks með liði sínu CrossFit Reykjavík en Rich Froning og félagar hjá liði CrossFit Mayhem hafa unnið heimsmeistaratitilinn fimm sinnum þar á meðal í fyrra. Froning skipti úr einstaklingskeppninni yfir í liðakeppninni árið 2015 en þá var hann búinn að vinna fjóra heimsmeistaratitla í röð í karlaflokki. Lið hans hefur unnið alla heimsmeistaratitla síðan fyrir utan 2017 og 2020. 2017 varð CrossFit Mayhem liðið í öðru sæti en árið 2020 fór liðakeppnin ekki fram vegna kórónuveirunnar. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fleiri fréttir „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sjá meira
Árið 2022 er þó sérstakt fyrir báða þessa miklu sigurvegara því í fyrsta sinn sem þau mætast á mögnuðum ferlum sínum. Anníe Mist og Froning hafa bæði orðið heimsmeistarar oftar en einu sinni og staðið mörgum sinnum á verðlaunapallinum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Froning varð heimsmeistari fjórum sinnum í röð og Anníe var fyrsta konan til að vinna heimsmeistaratitilinn tvisvar. Froning var í ellefta sinn á verðlaunapallinum í fyrra en Anníe í sjötta sinn. Þá voru þau að keppa í einstaklingskeppni og í sitt hvorum flokknum. Í ár eru þau aftur á móti að keppa á móti hvoru öðru með liðum sínum í liðakeppninni. Bæði eiga þau það sameiginlegt að vera orðnir foreldrar og eigendur af CrossFit stöð. Þau hafa líka verið tvö af stærstu andlitum íþróttarinnar í meira en áratug. Margir bíða spenntir eftir því að sjá þau keppa með liðum sínum á heimsleikunum í Madison í Wisconsin fylki frá 3. til 7. ágúst næstkomandi. Anníe Mist mætir í fyrsta sinn til leiks með liði sínu CrossFit Reykjavík en Rich Froning og félagar hjá liði CrossFit Mayhem hafa unnið heimsmeistaratitilinn fimm sinnum þar á meðal í fyrra. Froning skipti úr einstaklingskeppninni yfir í liðakeppninni árið 2015 en þá var hann búinn að vinna fjóra heimsmeistaratitla í röð í karlaflokki. Lið hans hefur unnið alla heimsmeistaratitla síðan fyrir utan 2017 og 2020. 2017 varð CrossFit Mayhem liðið í öðru sæti en árið 2020 fór liðakeppnin ekki fram vegna kórónuveirunnar. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fleiri fréttir „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sjá meira