Hulda Margrét Óladóttir, ljósmyndari Vísis, var á vellinum og fangaði nokkur skemmtileg augnablik í leiknum.
Myndasyrpu hennar af leiknum, sem lyktaði með 1-1 jafntefli má sjá hér að héðan.







Besta deild kvenna í fótbolta fór af stað eftir landsleikjahlé í kvöld en þar mætti Valur, sem er á toppi deildarinnar, Stjörnunni sem situr í þriðja sæti deildarinnar.