Fyrst til að skorað yfir þrjátíu stig eftir fertugt: Í hóp með MJ og Dirk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2022 12:31 Diana Taurasi hefur unnið fjölmarga titla á sínum ferli og er af mörgum talin vera besta körfuboltakona sögunnar. Getty/Meg Oliphant Diana Taurasi er stigahæsti leikmaðurinn í sögu WNBA-deildarinnar og hún er enn að spila í deildinni þrátt fyrir að hafa upp á fertugsafmælið sitt í síðasta mánuði. Hún er að gera miklu meira en það. Taurasi bauð nefnilega upp á sögulegan leik með Phoenix Mercury í nótt þegar lið hennar vann 90-80 sigur á Los Angeles Sparks. Taurasi skoraði 30 stig á 35 mínútum í leiknum og varð sú fyrsta í sögu WNBA til að skora þrjátíu stig eða meira eftir fertugsafmælið sitt. Diana Taurasi joins Michael Jordan and Dirk Nowitzki as the only players in WNBA/NBA history to record a 30-point game at age 40 or older pic.twitter.com/UEL9Y8dREp— ESPN (@espn) July 29, 2022 Taurasi setti niður fimm þriggja stiga skot í leiknum og hitti úr 11 af 12 vítum sínum. Hún hefur verið í stuði að undanförnu enda búin að skora 29, 23, 28 og 30 stig í síðustu fjórum leikjum sínum. Diana Taurasi er líka í fámennum hóp ef við tökum karlana með því aðeins Michael Jordan og Dirk Nowitzki hefur tekist að skora 30 stig eða meira í NBA-deildinni eftir fertugsafmælið. Taurasi varð stigahæsti leikmaður WNBA frá upphafi í júní í fyrra og hún var sú fyrsta til að skora meira en níu þúsund stig í deildinni. Hún á nú rúmlega þrjú hundruð stig í að ná að skora tíu þúsund stig. View this post on Instagram A post shared by WNBA (@wnba) NBA Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Sjá meira
Taurasi bauð nefnilega upp á sögulegan leik með Phoenix Mercury í nótt þegar lið hennar vann 90-80 sigur á Los Angeles Sparks. Taurasi skoraði 30 stig á 35 mínútum í leiknum og varð sú fyrsta í sögu WNBA til að skora þrjátíu stig eða meira eftir fertugsafmælið sitt. Diana Taurasi joins Michael Jordan and Dirk Nowitzki as the only players in WNBA/NBA history to record a 30-point game at age 40 or older pic.twitter.com/UEL9Y8dREp— ESPN (@espn) July 29, 2022 Taurasi setti niður fimm þriggja stiga skot í leiknum og hitti úr 11 af 12 vítum sínum. Hún hefur verið í stuði að undanförnu enda búin að skora 29, 23, 28 og 30 stig í síðustu fjórum leikjum sínum. Diana Taurasi er líka í fámennum hóp ef við tökum karlana með því aðeins Michael Jordan og Dirk Nowitzki hefur tekist að skora 30 stig eða meira í NBA-deildinni eftir fertugsafmælið. Taurasi varð stigahæsti leikmaður WNBA frá upphafi í júní í fyrra og hún var sú fyrsta til að skora meira en níu þúsund stig í deildinni. Hún á nú rúmlega þrjú hundruð stig í að ná að skora tíu þúsund stig. View this post on Instagram A post shared by WNBA (@wnba)
NBA Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Sjá meira