Viðar Örn sagður á leið til Grikklands Valur Páll Eiríksson skrifar 1. ágúst 2022 11:15 Viðar Örn yfirgaf Vålerenga snemma í júlí. nettavisen Landsliðsframherjinn Viðar Örn Kjartansson er sagður á leið til Atromitos í grísku úrvalsdeildinni. Hann hefur verið án félags í tæpan mánuð frá því að hann yfirgaf Vålerenga í Noregi. Viðar Örn samdi við Vålerenga árið 2020 en var þá að ganga til liðs við félagið í annað skipti á ferlinum. Samningur hans var fram á næsta ár en komist var að samkomulagi um slit þess samnings þann 8. júlí síðastliðinn. Viðar Örn hefur leitað að nýju félagi síðan en greint er frá því á Twitter-síðu hlaðvarpsins Dr. Football, sem er í umsjón Hjörvars Hafliðasonar, að sú leit sé nú á enda. Hann sé á leið til Atromitos í Grikklandi. Þjálfari Atromitos er Walesverjinn Chris Coleman sem tók við liðinu í sumar. Hann stýrði meðal annars Fulham í ensku úrvalsdeildinni frá 2003 til 2007 og Wales í undanúrslit á EM 2016. Viðar Örn Kjartansson er genginn til liðs við Atromitos í grísku úrvalsdeildinni. Þjálfari liðsins er Chris Coleman. Við ræðum í kvöld í helgaruppgjöri Dr. Football.— Dr. Football Podcast (@drfootballpod) August 1, 2022 Viðar Örn verður þá annar Íslendingurinn til að leita til Grikklands í sumar en Hörður Björgvin Magnússon gekk í raðir Panathinaikos eftir að hann fékk samningi sínum við CSKA Moskvu rift vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Gangi skipti Viðars Arnar eftir verður Grikkland sjöunda erlenda landið sem hann spilar í. Hann hefur leikið fyrir Vålerenga í Noregi, Jiangsu Sainty í Kína, Malmö og Hammarby í Svíþjóð, Maccabi Tel Aviv í Ísrael, Rostov og Rubin Kazan í Rússlandi og Yeni Malatyaspor í Tyrklandi. Viðar Örn skoraði 14 mörk í 33 deildarleikjum á seinni tíma sínum með Vålerenga en hann er 32 ára gamall. Norski boltinn Gríski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Sjá meira
Viðar Örn samdi við Vålerenga árið 2020 en var þá að ganga til liðs við félagið í annað skipti á ferlinum. Samningur hans var fram á næsta ár en komist var að samkomulagi um slit þess samnings þann 8. júlí síðastliðinn. Viðar Örn hefur leitað að nýju félagi síðan en greint er frá því á Twitter-síðu hlaðvarpsins Dr. Football, sem er í umsjón Hjörvars Hafliðasonar, að sú leit sé nú á enda. Hann sé á leið til Atromitos í Grikklandi. Þjálfari Atromitos er Walesverjinn Chris Coleman sem tók við liðinu í sumar. Hann stýrði meðal annars Fulham í ensku úrvalsdeildinni frá 2003 til 2007 og Wales í undanúrslit á EM 2016. Viðar Örn Kjartansson er genginn til liðs við Atromitos í grísku úrvalsdeildinni. Þjálfari liðsins er Chris Coleman. Við ræðum í kvöld í helgaruppgjöri Dr. Football.— Dr. Football Podcast (@drfootballpod) August 1, 2022 Viðar Örn verður þá annar Íslendingurinn til að leita til Grikklands í sumar en Hörður Björgvin Magnússon gekk í raðir Panathinaikos eftir að hann fékk samningi sínum við CSKA Moskvu rift vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Gangi skipti Viðars Arnar eftir verður Grikkland sjöunda erlenda landið sem hann spilar í. Hann hefur leikið fyrir Vålerenga í Noregi, Jiangsu Sainty í Kína, Malmö og Hammarby í Svíþjóð, Maccabi Tel Aviv í Ísrael, Rostov og Rubin Kazan í Rússlandi og Yeni Malatyaspor í Tyrklandi. Viðar Örn skoraði 14 mörk í 33 deildarleikjum á seinni tíma sínum með Vålerenga en hann er 32 ára gamall.
Norski boltinn Gríski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Sjá meira