Banna börnum að sýna spjöld sem biðja um treyjur leikmanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2022 08:01 Ungur stuðningsmaður Ajax biður um treyju Dusan Tadic á Johan Cruijff Arena. Slíkt er hér eftir bannað. Getty/Broer van den Boom Hollenska félagið Ajax er komið í herferð gegn spjöldum þar sem áhorfendur eru að biðja um keppnistreyjur leikmanna liðsins eftir leiki. Slíkt er hér eftir bannað á Johan Cruyff Arena í Amsterdam. Forráðamönnum Ajax þykir víst nóg komið að slíkum beiðnum sem hefur fjölgað mikið síðustu misseri. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Það eru þó aðallega börn og unglingar sem eru sýna slík heimalögðuð spjöld en þau þurfa nú að skilja þau eftir heima ætli þau að komast inn á heimaleiki Ajax í framtíðinni. Samkvæmt upplýsingum frá Ajax þá er það ekki lengur mögulegt fyrir leikmenn að uppfylla alla þessar beiðnir og þegar þeir hafa gengið fram hjá án þess að gefa treyju sína þá hafa þeir fengið á sig gagnrýni og verið kallaðir hrokafullir. Að auki er talað um að það sé eldhætta af slíkum pappaspjöldum. Spjöldin voru þannig gerð upptæk á leik Ajax og PSV Eindhoven á laugardaginn þar sem þau mættust í meistarakeppninni í Hollandi. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Hollenski boltinn Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira
Forráðamönnum Ajax þykir víst nóg komið að slíkum beiðnum sem hefur fjölgað mikið síðustu misseri. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Það eru þó aðallega börn og unglingar sem eru sýna slík heimalögðuð spjöld en þau þurfa nú að skilja þau eftir heima ætli þau að komast inn á heimaleiki Ajax í framtíðinni. Samkvæmt upplýsingum frá Ajax þá er það ekki lengur mögulegt fyrir leikmenn að uppfylla alla þessar beiðnir og þegar þeir hafa gengið fram hjá án þess að gefa treyju sína þá hafa þeir fengið á sig gagnrýni og verið kallaðir hrokafullir. Að auki er talað um að það sé eldhætta af slíkum pappaspjöldum. Spjöldin voru þannig gerð upptæk á leik Ajax og PSV Eindhoven á laugardaginn þar sem þau mættust í meistarakeppninni í Hollandi. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Hollenski boltinn Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira