Særandi hamingjuóskir þeirra sem prumpa glimmeri Jakob Bjarnar skrifar 3. ágúst 2022 10:06 Hinsegin dagar eru nú yfirstandandi. Guðrún Hlín Bragadóttir hjúkrunarfræðíngur lýsir margvíslegum vanda sem getur fylgt því að vera maki þess sem kemur úr skápnum í athyglisverðri grein. vísir/vilhelm Guðrún Hlín Bragadóttir hjúkrunarfræðingur skrifar einkar athyglisverða grein sem hún birtir á Vísi þar sem hún lýsir lífsreynslu maka þess sem kemur úr skápnum. Guðrún Hlín fer í saumana á því en hún segir að lítið hafi verið um þessa hlið mála fjallað en greinina ritar hún í tilefni af Hinsegin-dögum sem nú standa yfir. Hún lýsir þessari reynslu sem rússíbanareið, að sparkað hafi verið hressilega í púslin í lífi sínu og þau hafi farið út um allt. Það hafi tekið tímann sinn að vinna úr því. Guðrún Hlín lýsir því í athyglisverðum pistli hvernig það er að vera maki þess sem kemur úr skápunum. Viðbrögð fólks við því geta bæði verið skondin og skrítin en einnig særandi.aðsend Hún segir jafnframt að viðbrögð fólks í kringum sig, við miklar vendingar sem þessar óneitanlega eru, hafi verið með ýmsu móti, bæði skondin og skrítin en önnur særandi og óþægileg. Eitt dæmi sem hún nefnir um viðbrögð eru þessi: „Hamingjuóskir sem prumpa glimmeri geta verið jafn særandi og óþægilegar og gamaldags kredduhugmyndir um synd – bæði fyrir þann sem kemur út úr skápnum og makann. Enginn leysir upp fjölskyldu í einhverju hamingjukasti og það er bara ekki viðeigandi að hrópa hamingjuóskum yfir þann sem kemur út úr skápnum þegar fyrrverandi makinn stendur við hlið hans. Vissulega má samgleðjast en bíddu aðeins með að hoppa af kæti og reyndu að setja þig í spor allra aðila,“ segir Guðrún Hlín í fjörlega rituðum og hreinskiptnum pistli sem tekur á málefni sem ekki er oft í deiglunni. Hinsegin Tengdar fréttir Hin hliðin á skápnum Mig hefur stundum langað að skrifa um þá reynslu að vera við hinn endann á skápnum – maki þess sem kemur út úr skápnum. Það er reynsla sem lítið er rætt um og fáir sjá eða átta sig á þeim rússíbana flókinna tilfinninga sem fylgir henni. 3. ágúst 2022 09:52 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Guðrún Hlín fer í saumana á því en hún segir að lítið hafi verið um þessa hlið mála fjallað en greinina ritar hún í tilefni af Hinsegin-dögum sem nú standa yfir. Hún lýsir þessari reynslu sem rússíbanareið, að sparkað hafi verið hressilega í púslin í lífi sínu og þau hafi farið út um allt. Það hafi tekið tímann sinn að vinna úr því. Guðrún Hlín lýsir því í athyglisverðum pistli hvernig það er að vera maki þess sem kemur úr skápunum. Viðbrögð fólks við því geta bæði verið skondin og skrítin en einnig særandi.aðsend Hún segir jafnframt að viðbrögð fólks í kringum sig, við miklar vendingar sem þessar óneitanlega eru, hafi verið með ýmsu móti, bæði skondin og skrítin en önnur særandi og óþægileg. Eitt dæmi sem hún nefnir um viðbrögð eru þessi: „Hamingjuóskir sem prumpa glimmeri geta verið jafn særandi og óþægilegar og gamaldags kredduhugmyndir um synd – bæði fyrir þann sem kemur út úr skápnum og makann. Enginn leysir upp fjölskyldu í einhverju hamingjukasti og það er bara ekki viðeigandi að hrópa hamingjuóskum yfir þann sem kemur út úr skápnum þegar fyrrverandi makinn stendur við hlið hans. Vissulega má samgleðjast en bíddu aðeins með að hoppa af kæti og reyndu að setja þig í spor allra aðila,“ segir Guðrún Hlín í fjörlega rituðum og hreinskiptnum pistli sem tekur á málefni sem ekki er oft í deiglunni.
Hinsegin Tengdar fréttir Hin hliðin á skápnum Mig hefur stundum langað að skrifa um þá reynslu að vera við hinn endann á skápnum – maki þess sem kemur út úr skápnum. Það er reynsla sem lítið er rætt um og fáir sjá eða átta sig á þeim rússíbana flókinna tilfinninga sem fylgir henni. 3. ágúst 2022 09:52 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Hin hliðin á skápnum Mig hefur stundum langað að skrifa um þá reynslu að vera við hinn endann á skápnum – maki þess sem kemur út úr skápnum. Það er reynsla sem lítið er rætt um og fáir sjá eða átta sig á þeim rússíbana flókinna tilfinninga sem fylgir henni. 3. ágúst 2022 09:52