Horfði niður á höndina sína í fyrstu grein heimsleikanna og hún var blá Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2022 14:30 Emily Rolfe sést hér á sjúkrahúsinu en hún segist hafa fengið mikinn stuðnings sem hún er þakklát fyrir. Instagram/@emily_rolfe19 Kanadíska CrossFit konan Emily Rolfe þakkar skjótum viðbrögðum læknaliðs heimsleikanna í CrossFit að hún hafi ekki misst aðra höndina sína. Rolfe var flutt í skyndi á sjúkrahús eftir fyrstu grein leikanna á miðvikudaginn og gekkst þar undir neyðaraðgerð á hendi. Rolfe gat því ekki haldið keppni áfram á heimsleikunum og dróg sig skiljanlega úr keppni. Nú hefur hún sagt meira frá því sem gekk þarna á. „Ég kom inn á heimsleikanna í ár í betra formi og sterkari en ég hef nokkurn tímann verið. Ég get ekki beðið eftir að sýna það á stóra sviðinu,“ skrifaði Emily Rolfe í upphafi pistils síns. View this post on Instagram A post shared by Emily Rolfe (@emily_rolfe19) „Ég vil þakka læknaliðinu á heimsleikunum sérstaklega fyrir. Án þeirra þá var það raunverulegur möguleiki að ég hefði getað misst vinstri hendina mína,“ skrifaði Rolfe. „Ég fann fyrir litlum verk í upphandleggsvöðvanum í aðdraganda leikanna og fór í smá meðferð vegna þess hér í Madison. Ég fann fyrir svolitlum óþægindum en ég hélt að þetta væri ekkert meira en tognun,“ skrifaði Rolfe. „Eftir fyrsta hlutann í fyrstu greininni þá horfði ég niður á hendina þegar ég hoppaði á hjólið mitt og hún var orðin blá. Það sem verra er að ég hafði enga tilfinningu í henni,“ skrifaði Rolfe. „Þegar ég fór aftur á hjólið þá var öll vinstri hendin mín dofin og ég vissi að eitthvað mikið var að. Ég náði að klára æfinguna í fjórtánda sæti en um leið og ég kláraði þá fór ég strax til Rockett læknis,“ skrifaði Rolfe. „Hann skoðaði vinstri hendina sem var alveg orðin blá og köld viðkomu. Ég fór í myndatöku og var síðan send upp á sjúkrahús. Þar fór ég í bráðaaðgerð til að fjarlægja tvo blóðtappa út æðum í hendinni,“ skrifaði Rolfe. Hún þakkaði líka fyrir allar kveðjurnar og stuðninginn sem hún hefur fengið eftir þetta atvik. CrossFit Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Rolfe var flutt í skyndi á sjúkrahús eftir fyrstu grein leikanna á miðvikudaginn og gekkst þar undir neyðaraðgerð á hendi. Rolfe gat því ekki haldið keppni áfram á heimsleikunum og dróg sig skiljanlega úr keppni. Nú hefur hún sagt meira frá því sem gekk þarna á. „Ég kom inn á heimsleikanna í ár í betra formi og sterkari en ég hef nokkurn tímann verið. Ég get ekki beðið eftir að sýna það á stóra sviðinu,“ skrifaði Emily Rolfe í upphafi pistils síns. View this post on Instagram A post shared by Emily Rolfe (@emily_rolfe19) „Ég vil þakka læknaliðinu á heimsleikunum sérstaklega fyrir. Án þeirra þá var það raunverulegur möguleiki að ég hefði getað misst vinstri hendina mína,“ skrifaði Rolfe. „Ég fann fyrir litlum verk í upphandleggsvöðvanum í aðdraganda leikanna og fór í smá meðferð vegna þess hér í Madison. Ég fann fyrir svolitlum óþægindum en ég hélt að þetta væri ekkert meira en tognun,“ skrifaði Rolfe. „Eftir fyrsta hlutann í fyrstu greininni þá horfði ég niður á hendina þegar ég hoppaði á hjólið mitt og hún var orðin blá. Það sem verra er að ég hafði enga tilfinningu í henni,“ skrifaði Rolfe. „Þegar ég fór aftur á hjólið þá var öll vinstri hendin mín dofin og ég vissi að eitthvað mikið var að. Ég náði að klára æfinguna í fjórtánda sæti en um leið og ég kláraði þá fór ég strax til Rockett læknis,“ skrifaði Rolfe. „Hann skoðaði vinstri hendina sem var alveg orðin blá og köld viðkomu. Ég fór í myndatöku og var síðan send upp á sjúkrahús. Þar fór ég í bráðaaðgerð til að fjarlægja tvo blóðtappa út æðum í hendinni,“ skrifaði Rolfe. Hún þakkaði líka fyrir allar kveðjurnar og stuðninginn sem hún hefur fengið eftir þetta atvik.
CrossFit Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira