Fólkið hans Snorra Baróns gerði góða hluti fyrir framan þinghúsið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2022 16:18 Ricky Garard er að koma til baka eftir tveggja ára bann vegna ólöglegrar lyfjanotkunar. Instagram/@rickygarard Þriðji keppnisdagur er hafinn á heimsleikunum í CrossFit og fyrsta grein dagsins reyndi vel á keppendur. Björgvin Karl Guðmundsson lagaði aðeins stöðu sína. Byrjað var að velta þungum böggum, þá voru hlaupnir 5,6 kílómetrar, keppendur báru síðan þunga sandpoka í báðum höndum tvö hundruð metra áður en þau báru Húsafellshellupokann tvö hundruð metra og upp allar tröppurnar að Þinghúsinu í Madison. Skjólstæðingar Snorra Baróns Jónssonar voru í stuði í þessari grein. Hans menn voru tveir efstir hjá körlunum, þeir Ricky Garard og Roman Khrennikov, og Gabriela Migala vann síðan hjá stelpunum. Með sigri sínum bætti Garard við forystu sína í karlaflokki en stóru fréttirnar eru þær að Tia-Clair Toomey komst á toppinn hjá konunum eftir að hafa náð þriðja sætinu í þessari grein. Toomey var komin alla leið niður í áttunda sæti eftir fyrsta dag en er nú kominn á toppinn þar sem hún hefur verið fimm ár í röð. Greinin reyndi mikið á sem sást kannski best á hinni bandarísku Haley Adams. Adams var í forystunni allan tímann eða þar til kom að því að bera Húsafellshellupokann upp tröppurnar. Þar missti hún fjórar fram úr sér og hafði varla orku eftir til að klára. Mallory O'Brien, sem var efst, endaði níunda í þessari krefjandi grein og Emma Lawson, sú sem var í öðru sæti, endaði ellefta í þessari sjöttu grein heimsleikanna í ár. Toomey er nú með 500 stig eða tveimur meira en O'Brien. Björgvin Karl Guðmundsson varð í áttunda sæti en hann kom í mark rúmum tveimur mínútum á eftir Ricky Garard. Hann byrjaði daginn í þrettánda sæti en er nú kominn upp í áttunda sæti. Sólveig Sigurðardóttir varð í 22. sæti sem er hennar besti árangur í grein á leikunum til þessa og Þuríður Erla Helgadóttir varð í 25. sæti. Þuríður Erla dettur niður um fjögur sæti á stigalistanum vegna þessa en hún var tíunda eftir gærdaginn. Hún er nú í fjórtánda sæti. Sólveig er í 36. sæti. CrossFit Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Sjá meira
Byrjað var að velta þungum böggum, þá voru hlaupnir 5,6 kílómetrar, keppendur báru síðan þunga sandpoka í báðum höndum tvö hundruð metra áður en þau báru Húsafellshellupokann tvö hundruð metra og upp allar tröppurnar að Þinghúsinu í Madison. Skjólstæðingar Snorra Baróns Jónssonar voru í stuði í þessari grein. Hans menn voru tveir efstir hjá körlunum, þeir Ricky Garard og Roman Khrennikov, og Gabriela Migala vann síðan hjá stelpunum. Með sigri sínum bætti Garard við forystu sína í karlaflokki en stóru fréttirnar eru þær að Tia-Clair Toomey komst á toppinn hjá konunum eftir að hafa náð þriðja sætinu í þessari grein. Toomey var komin alla leið niður í áttunda sæti eftir fyrsta dag en er nú kominn á toppinn þar sem hún hefur verið fimm ár í röð. Greinin reyndi mikið á sem sást kannski best á hinni bandarísku Haley Adams. Adams var í forystunni allan tímann eða þar til kom að því að bera Húsafellshellupokann upp tröppurnar. Þar missti hún fjórar fram úr sér og hafði varla orku eftir til að klára. Mallory O'Brien, sem var efst, endaði níunda í þessari krefjandi grein og Emma Lawson, sú sem var í öðru sæti, endaði ellefta í þessari sjöttu grein heimsleikanna í ár. Toomey er nú með 500 stig eða tveimur meira en O'Brien. Björgvin Karl Guðmundsson varð í áttunda sæti en hann kom í mark rúmum tveimur mínútum á eftir Ricky Garard. Hann byrjaði daginn í þrettánda sæti en er nú kominn upp í áttunda sæti. Sólveig Sigurðardóttir varð í 22. sæti sem er hennar besti árangur í grein á leikunum til þessa og Þuríður Erla Helgadóttir varð í 25. sæti. Þuríður Erla dettur niður um fjögur sæti á stigalistanum vegna þessa en hún var tíunda eftir gærdaginn. Hún er nú í fjórtánda sæti. Sólveig er í 36. sæti.
CrossFit Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Sjá meira