Aftur annað sæti hjá íslenska liðinu Valur Páll Eiríksson skrifar 6. ágúst 2022 20:30 Annie Mist Þórisdóttir vann heimsleikana í Crossfit árin 2011 og 2012. mynd/@anniethorisdottir Lið Reykjavíkur varð í öðru sæti í seinni grein dagsins á heimsleikunum í CrossFit. Þá kláraðist einnig önnur grein dagsins í einstaklingskeppninni. Rétt eins og í fyrri grein dagsins varð íslenska liðið í öðru sæti í annarri greininni. Greinin sneri að mestu um ketilbjöllur en íslenska liðið kláraði á 21 mínútu og 56,01 sekúndu. Þá var það einnig svo að bandaríska liðið Mayhem Freedom varð fyrst í mark, líkt og fyrr í dag, en það kláraði á 20:54,33. Mayhem Freedom leiðir keppnina með 752 stig en Oslo Navy Blue frá Noregi er annað með 704 stig. Invictus frá Bandaríkjunum er í þriðja sæti með 692 stig en Reykjavíkurliðið er með 674 stig í því fjórða og nálgast þriðja sætið. Toomey áfram í forystu en bilið minnkar lítillega Önnur grein dagsins í einstaklingskeppninni var svokölluð þrenna (e. hat-trick). Þar voru þrjár umferðir af þremur greinum; spretti, 20 boltaskotum í vegg og sex ketilbjöllu lyftur (e. snatch). Sólveig Sigurðardóttir var fljótari til að klára af íslensku konunum en hún kláraði greinina á fjórum mínútum og 59,31 sekúndum. Þuríður Erla Helgadóttir kláraði aftur á móti á fimm mínútum og 1,97 sekúndum. Sólveg var 26. í mark en Þuríður 28. Ellie Turner frá Ástralíu var fyrst að klára á þremur mínútum og 55,94 sekúndum en hún er 23. í heildarkeppninni. Tia Toomey varð þriðja en hún er sem fyrr með forystuna en Mallory O'Brien varð önnur og er í öðru sæti. Björgvin Karl fimmtándi Björgvin Karl Guðmundsson varð fimmtándi í þrennunni í karlaflokki. Hann kláraði greinina á fjórum mínútum og 19,68 sekúndum. Brassinn Guilherme Malheiros var fyrstur á þremur mínútum og 44,18 sekúndum. Justin Medeiros varð annar, en hann er annar í heildarkeppninni og minnkaði því bilið í Ricky Garard sem leiðir, en Garard varð tólfti. Roman Khrennikov frá Rússlandi er sem fyrr þriðji í keppni karla en hann varð sjöundi í greininni. CrossFit Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Sjá meira
Rétt eins og í fyrri grein dagsins varð íslenska liðið í öðru sæti í annarri greininni. Greinin sneri að mestu um ketilbjöllur en íslenska liðið kláraði á 21 mínútu og 56,01 sekúndu. Þá var það einnig svo að bandaríska liðið Mayhem Freedom varð fyrst í mark, líkt og fyrr í dag, en það kláraði á 20:54,33. Mayhem Freedom leiðir keppnina með 752 stig en Oslo Navy Blue frá Noregi er annað með 704 stig. Invictus frá Bandaríkjunum er í þriðja sæti með 692 stig en Reykjavíkurliðið er með 674 stig í því fjórða og nálgast þriðja sætið. Toomey áfram í forystu en bilið minnkar lítillega Önnur grein dagsins í einstaklingskeppninni var svokölluð þrenna (e. hat-trick). Þar voru þrjár umferðir af þremur greinum; spretti, 20 boltaskotum í vegg og sex ketilbjöllu lyftur (e. snatch). Sólveig Sigurðardóttir var fljótari til að klára af íslensku konunum en hún kláraði greinina á fjórum mínútum og 59,31 sekúndum. Þuríður Erla Helgadóttir kláraði aftur á móti á fimm mínútum og 1,97 sekúndum. Sólveg var 26. í mark en Þuríður 28. Ellie Turner frá Ástralíu var fyrst að klára á þremur mínútum og 55,94 sekúndum en hún er 23. í heildarkeppninni. Tia Toomey varð þriðja en hún er sem fyrr með forystuna en Mallory O'Brien varð önnur og er í öðru sæti. Björgvin Karl fimmtándi Björgvin Karl Guðmundsson varð fimmtándi í þrennunni í karlaflokki. Hann kláraði greinina á fjórum mínútum og 19,68 sekúndum. Brassinn Guilherme Malheiros var fyrstur á þremur mínútum og 44,18 sekúndum. Justin Medeiros varð annar, en hann er annar í heildarkeppninni og minnkaði því bilið í Ricky Garard sem leiðir, en Garard varð tólfti. Roman Khrennikov frá Rússlandi er sem fyrr þriðji í keppni karla en hann varð sjöundi í greininni.
CrossFit Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Sjá meira