„Bless í bili“ Elísabet Hanna skrifar 8. ágúst 2022 11:31 Vinirnir kveðja í bili. Skjáskot/Instagram Tónlistarmennirnir Kristinn Óli Haraldsson og Jóhannes Damian Patreksson, einnig þekktir sem Króli og JóiPé ætla að gera upp síðustu sex árin á lokatónleikum sínum saman, í bili. Þeir verða þó ekki einir á sviðinu en Sinfóníuhljómsveit Norðurlands ætlar einnig að spila með þeim. Einbeitir sér að leiklistinni „Í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit Norðurlands ætlum ég og Jói að halda okkar síðustu tónleika (í bili). Ég er á leiðinni í skóla þar sem mig langar að beita mér að fullu og Jói er að leggja lokahönd á frábæra sóló plötu,“ segir Króli í tilkynningunni en hann er að hefja nám á Leikarabraut LHÍ í haust líkt og hann tilkynnti fyrir nokkrum vikum á miðli sínum: „ÉG KOMST INN Í LEIKARANN Í LHÍ!?!? Ég sest á skólabekk í haust ég get ekki beðið og ég lofa að klára í þetta skipti!“ Sagði hann en nýverið hefur hann farið með hlutverk í barnasöngleikjunum Benedikt Búálfi og Ávaxtakörfunni. View this post on Instagram A post shared by K R Ó L I (@kiddioli) Besta sem hann gerir „Það besta sem ég geri er að spila á tónleikum með mínum bestu vinum. Núna verður Sinfóníuhljómsveit líka með sem er bara gaman,“ segir Króli sem ætlar að njóta þess að stíga á svið með JóaPé. „Ekki missa af því að sjá JóaPé og Króla í seinasta sinn (í bili),“ segir hann að lokum ásamt því að senda fylgjendum sínum mikla ást. View this post on Instagram A post shared by K R Ó L I (@kiddioli) Tónlist Tímamót Tengdar fréttir Króli, Ásgeir, Alma og Johanne ráðin til Pipars\TBWA Auglýsingastofan Pipar\TBWA hefur ráðin til sín fjóra nýja starfsmenn, þau Ásgeir Tómasson, Ölmu Guðmundsdóttur, Kristinn Óla Haraldsson og Johanne Turk. 28. mars 2022 09:28 Króli komst inn í leiklistina Leikarinn og tónlistarmaðurinn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, komst inn fyrstu tilraun í leiklistarnám við Listaháskóla Íslands í dag. 20. janúar 2022 22:22 JóiPé og Króli minna á réttindi barna Alþjóðadagur barna er í dag, 20. nóvember. Af því tilefni hefur Ungmennaráð UNICEF framleitt myndbönd til að útskýra barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. 20. nóvember 2018 11:26 JóiPé og Króli með mest spilaða lag og mest seldu plötu ársins 2018 Á toppi Tónlistans fyrir allt árið 2018 trónir platan Afsakið hlé með JóaPé og Króla, og á toppi Lagalistans fyrir sama ár er lagið Í átt að tunglinu með þeim félögum. 17. janúar 2019 16:15 Króli snoðaður í nýju myndbandi JóiPé og Króli gáfu í dag út myndband við lagið Tveir Koddar. 1. júlí 2019 13:20 JóiPé og Króli í hringferð um landið: „Fyrsta skipti sem að við seljum á okkar eigin tónleika“ Hipphopp-tvíeykið JóiPé og Króli hafa ákveðið að leggja land undir fót og halda ásamt hljómsveit í tónleikaferðalag hringinn í kringum landið. 22. júní 2021 09:58 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Einbeitir sér að leiklistinni „Í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit Norðurlands ætlum ég og Jói að halda okkar síðustu tónleika (í bili). Ég er á leiðinni í skóla þar sem mig langar að beita mér að fullu og Jói er að leggja lokahönd á frábæra sóló plötu,“ segir Króli í tilkynningunni en hann er að hefja nám á Leikarabraut LHÍ í haust líkt og hann tilkynnti fyrir nokkrum vikum á miðli sínum: „ÉG KOMST INN Í LEIKARANN Í LHÍ!?!? Ég sest á skólabekk í haust ég get ekki beðið og ég lofa að klára í þetta skipti!“ Sagði hann en nýverið hefur hann farið með hlutverk í barnasöngleikjunum Benedikt Búálfi og Ávaxtakörfunni. View this post on Instagram A post shared by K R Ó L I (@kiddioli) Besta sem hann gerir „Það besta sem ég geri er að spila á tónleikum með mínum bestu vinum. Núna verður Sinfóníuhljómsveit líka með sem er bara gaman,“ segir Króli sem ætlar að njóta þess að stíga á svið með JóaPé. „Ekki missa af því að sjá JóaPé og Króla í seinasta sinn (í bili),“ segir hann að lokum ásamt því að senda fylgjendum sínum mikla ást. View this post on Instagram A post shared by K R Ó L I (@kiddioli)
Tónlist Tímamót Tengdar fréttir Króli, Ásgeir, Alma og Johanne ráðin til Pipars\TBWA Auglýsingastofan Pipar\TBWA hefur ráðin til sín fjóra nýja starfsmenn, þau Ásgeir Tómasson, Ölmu Guðmundsdóttur, Kristinn Óla Haraldsson og Johanne Turk. 28. mars 2022 09:28 Króli komst inn í leiklistina Leikarinn og tónlistarmaðurinn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, komst inn fyrstu tilraun í leiklistarnám við Listaháskóla Íslands í dag. 20. janúar 2022 22:22 JóiPé og Króli minna á réttindi barna Alþjóðadagur barna er í dag, 20. nóvember. Af því tilefni hefur Ungmennaráð UNICEF framleitt myndbönd til að útskýra barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. 20. nóvember 2018 11:26 JóiPé og Króli með mest spilaða lag og mest seldu plötu ársins 2018 Á toppi Tónlistans fyrir allt árið 2018 trónir platan Afsakið hlé með JóaPé og Króla, og á toppi Lagalistans fyrir sama ár er lagið Í átt að tunglinu með þeim félögum. 17. janúar 2019 16:15 Króli snoðaður í nýju myndbandi JóiPé og Króli gáfu í dag út myndband við lagið Tveir Koddar. 1. júlí 2019 13:20 JóiPé og Króli í hringferð um landið: „Fyrsta skipti sem að við seljum á okkar eigin tónleika“ Hipphopp-tvíeykið JóiPé og Króli hafa ákveðið að leggja land undir fót og halda ásamt hljómsveit í tónleikaferðalag hringinn í kringum landið. 22. júní 2021 09:58 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Króli, Ásgeir, Alma og Johanne ráðin til Pipars\TBWA Auglýsingastofan Pipar\TBWA hefur ráðin til sín fjóra nýja starfsmenn, þau Ásgeir Tómasson, Ölmu Guðmundsdóttur, Kristinn Óla Haraldsson og Johanne Turk. 28. mars 2022 09:28
Króli komst inn í leiklistina Leikarinn og tónlistarmaðurinn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, komst inn fyrstu tilraun í leiklistarnám við Listaháskóla Íslands í dag. 20. janúar 2022 22:22
JóiPé og Króli minna á réttindi barna Alþjóðadagur barna er í dag, 20. nóvember. Af því tilefni hefur Ungmennaráð UNICEF framleitt myndbönd til að útskýra barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. 20. nóvember 2018 11:26
JóiPé og Króli með mest spilaða lag og mest seldu plötu ársins 2018 Á toppi Tónlistans fyrir allt árið 2018 trónir platan Afsakið hlé með JóaPé og Króla, og á toppi Lagalistans fyrir sama ár er lagið Í átt að tunglinu með þeim félögum. 17. janúar 2019 16:15
Króli snoðaður í nýju myndbandi JóiPé og Króli gáfu í dag út myndband við lagið Tveir Koddar. 1. júlí 2019 13:20
JóiPé og Króli í hringferð um landið: „Fyrsta skipti sem að við seljum á okkar eigin tónleika“ Hipphopp-tvíeykið JóiPé og Króli hafa ákveðið að leggja land undir fót og halda ásamt hljómsveit í tónleikaferðalag hringinn í kringum landið. 22. júní 2021 09:58