Roger E. Mosley látinn eftir bílslys Eiður Þór Árnason skrifar 8. ágúst 2022 15:06 Roger E. Mosley ásamt Tom Selleck, meðleikara hans í Magnum P.I. Getty/Jean-Paul Aussenard Bandaríski leikarinn Roger E. Mosley er látinn, 83 ára að aldri. Hann er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem þyrluflugmaðurinn Theodore „T.C.“ Calvin í þáttaröðinni Magnum P.I. þar sem hann fór með eitt aðalhlutverka við hlið Tom Selleck. Mosley lést af slysförum eftir bílslys í borginni Lynwood í Los Angeles-sýslu í síðustu viku en dóttir hans Ch-a hefur staðfest fregnir af andláti hans. Greint er frá þessu í frétt BBC. „Við gætum aldrei syrgt svo merkan mann. Hann myndi hata öll þau tár sem væru felld í hans nafni. Þetta er tími til að fagna þeirri arfleið sem hann skildi eftir fyrir okkur öll,“ skrifaði hún í færslu á Facebook-síðu sinni. „Ég elska þig pabbi. Þú elskaðir mig líka. Ég finn fyrir þyngslum í hjarta mínu en ég er sterk. Ég mun hugsa um mömmu, ástina þína til nærri sextíu ára. Þú ólst mig vel upp og hún er í traustum höndum. Hafðu engar áhyggjur af því.“ Þekktur fyrir The Greatest og Darktown Strutters Modley hlaut mikið lof gagnrýnenda þegar hann fór með hlutverk tónlistarmannsins Huddie Ledbetter, einna helst þekktur undir nafninu Lead Belly, í samnefndri kvikmynd sem kom út árið 1976. Þá er hann meðal annars þekktur fyrir leik sinn í kvikmyndunum The Mack, Hit Man, The Greatest, Darktown Strutters og Sweet, Jesus Preacherman. Frægðarsól hans reis þó hæst á meðan hann fór með hlutverk sitt í hinum frægu Magnum P.I. sjónvarpsþáttum á árunum 1980 til 1988. Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Mosley lést af slysförum eftir bílslys í borginni Lynwood í Los Angeles-sýslu í síðustu viku en dóttir hans Ch-a hefur staðfest fregnir af andláti hans. Greint er frá þessu í frétt BBC. „Við gætum aldrei syrgt svo merkan mann. Hann myndi hata öll þau tár sem væru felld í hans nafni. Þetta er tími til að fagna þeirri arfleið sem hann skildi eftir fyrir okkur öll,“ skrifaði hún í færslu á Facebook-síðu sinni. „Ég elska þig pabbi. Þú elskaðir mig líka. Ég finn fyrir þyngslum í hjarta mínu en ég er sterk. Ég mun hugsa um mömmu, ástina þína til nærri sextíu ára. Þú ólst mig vel upp og hún er í traustum höndum. Hafðu engar áhyggjur af því.“ Þekktur fyrir The Greatest og Darktown Strutters Modley hlaut mikið lof gagnrýnenda þegar hann fór með hlutverk tónlistarmannsins Huddie Ledbetter, einna helst þekktur undir nafninu Lead Belly, í samnefndri kvikmynd sem kom út árið 1976. Þá er hann meðal annars þekktur fyrir leik sinn í kvikmyndunum The Mack, Hit Man, The Greatest, Darktown Strutters og Sweet, Jesus Preacherman. Frægðarsól hans reis þó hæst á meðan hann fór með hlutverk sitt í hinum frægu Magnum P.I. sjónvarpsþáttum á árunum 1980 til 1988.
Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira