Átján mánaða bann frá íþróttinni sinni eftir ölvunarakstur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2022 14:30 Kim Min-seok fagnar bronsverðlaunum sínum á Ólympíuleikunum í Peking fyrr á þessu ári. EPA-EFE/YONHAP Suður-kóreski skautahlauparinn Kim Min-seok hefur verið settur í óvenjulegt bann en hann er einn besti skautahlaupari þjóðarinnar. Kim keyrði fullur og klessti bílinn sinn þegar hann keyrði út af af veginum og á steypt grindverk sem skilur að akreinar. Hann var þarna að keyra þrjá liðsfélaga sína heim úr partý sem var haldið í æfingabúðum skautlandsliðsins rétt utan við Seoul. Olympic speed skater Kim Min-seok has been handed a lengthy ban from competition by the Korea Skating Union (KSU) after pranging his car after a party at the national training centre south of Seoul. https://t.co/KhUaOv69qH— Reuters Sports (@ReutersSports) August 9, 2022 Hinn 23 ára gamli Kim vann bronsverðlaun í 1500 metra skautahlaupi á síðustu tveimur Ólympíuleikum og vann einnig silfur í liðakeppninni á leikunum 2018. Skautsamband Suður-Kóreu refsaði honum grimmilega fyrir þessa mjög svo varasömu ákvörðun sína og hefur dæmt hann í átján mánaða bann frá íþróttinni. Kim verður kominn úr banninu fyrir næstu Ólympíuleika sem fara í Cortina og Milan á Ítalíu árið 2026. Það efast þó enginn að það verður erfitt fyrir hann að ná aftur upp keppnisforminu eftir svona langa fjarveru frá íþróttinni sinni. Kim Jin-su, þjálfari hans, var einnig dæmdur í eins árs bann fyrir að hugsa ekki nógu vel um skjólstæðinga sína. ICYMI: Four national team speed skaters including Olympic speed skating medalist Kim Min-seok have been suspended for their involvement in a drunk driving accident near the National Training Center on July 22. https://t.co/VBHzHMFzU1— The Korea JoongAng Daily (@JoongAngDaily) August 9, 2022 Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2026 á Ítalíu Suður-Kórea Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Sjá meira
Kim keyrði fullur og klessti bílinn sinn þegar hann keyrði út af af veginum og á steypt grindverk sem skilur að akreinar. Hann var þarna að keyra þrjá liðsfélaga sína heim úr partý sem var haldið í æfingabúðum skautlandsliðsins rétt utan við Seoul. Olympic speed skater Kim Min-seok has been handed a lengthy ban from competition by the Korea Skating Union (KSU) after pranging his car after a party at the national training centre south of Seoul. https://t.co/KhUaOv69qH— Reuters Sports (@ReutersSports) August 9, 2022 Hinn 23 ára gamli Kim vann bronsverðlaun í 1500 metra skautahlaupi á síðustu tveimur Ólympíuleikum og vann einnig silfur í liðakeppninni á leikunum 2018. Skautsamband Suður-Kóreu refsaði honum grimmilega fyrir þessa mjög svo varasömu ákvörðun sína og hefur dæmt hann í átján mánaða bann frá íþróttinni. Kim verður kominn úr banninu fyrir næstu Ólympíuleika sem fara í Cortina og Milan á Ítalíu árið 2026. Það efast þó enginn að það verður erfitt fyrir hann að ná aftur upp keppnisforminu eftir svona langa fjarveru frá íþróttinni sinni. Kim Jin-su, þjálfari hans, var einnig dæmdur í eins árs bann fyrir að hugsa ekki nógu vel um skjólstæðinga sína. ICYMI: Four national team speed skaters including Olympic speed skating medalist Kim Min-seok have been suspended for their involvement in a drunk driving accident near the National Training Center on July 22. https://t.co/VBHzHMFzU1— The Korea JoongAng Daily (@JoongAngDaily) August 9, 2022
Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2026 á Ítalíu Suður-Kórea Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Sjá meira