Áttunda sæti niðurstaðan eftir tap í vítakeppni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2022 11:25 Stelpurnar í íslenska átján ára landsliðinu stóðu sig frábærlega á HM. HSÍ Íslenska átján ára landslið kvenna í handbolta tapaði fyrir Egyptalandi í vítakastkeppni í leiknum um 7. sætið á HM í Norður-Makedóníu. Staðan eftir venjulegan leiktíma var jöfn, 31-31, en Egyptar unnu vítakeppnina, 4-2. Ísland endaði því í 8. sæti á HM eftir að hafa tapað síðustu þremur leikjum sínum á mótinu. Þrátt fyrir það er þetta besti árangur íslensks kvennalandsliðs á HM frá upphafi og frammistaða þess í Norður-Makedóníu var til mikillar fyrirmyndar. Tvo lykilmenn vantaði hjá Íslandi í dag, þær Elísu Elíasdóttur og Tinnu Sigurrósu Traustadóttur. Íslendingar leiddu nánast allan tímann í leiknum í dag og voru meðal annars fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16-12. Ísland komst svo sex mörkum yfir í upphafi seinni hálfleiks, 19-13. Þá seig á ógæfuhliðina. Egyptar skoruðu níu mörk gegn þremur og jöfnuðu í 22-22. Íslendingar svöruðu með 4-1 kafla og komust þremur mörkum yfir, 26-23, en Egyptar jöfnuðu aftur. Egyptaland náði forystunni, 29-30, en Elín Klara Þorkelsdóttir jafnaði í 30-30. Egyptar töpuðu svo boltanum þegar hálf mínúta var eftir og Embla Steindórsdóttir kom Íslendingum yfir, 30-31. En egypska liðið tók hraða miðju og jafnaði, 31-31, þegar sjö sekúndur voru eftir. Úrslitin réðust því í vítakeppni. Egyptaland skoraði úr fjórum tilraunum sínum en Ísland aðeins tveimur. Lilja Ágústsdóttir og Embla skoruðu en Elínu Klöru og Katrínu Önnu Ásmundsdóttur brást bogalistin. Lokatölur eftir vítakeppni því, 33-35. Mörk Íslands: Lilja Ágústsdóttir 12/3, Elín Klara Þorkelsdóttir 8, Embla Steindórsdóttir 5/1, Inga Dís Jóhannsdóttir 4, Katrín Anna Ásmundsdóttir 2, Thelma Melsteð Björgvinsdóttir 2. Handbolti Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Sjá meira
Ísland endaði því í 8. sæti á HM eftir að hafa tapað síðustu þremur leikjum sínum á mótinu. Þrátt fyrir það er þetta besti árangur íslensks kvennalandsliðs á HM frá upphafi og frammistaða þess í Norður-Makedóníu var til mikillar fyrirmyndar. Tvo lykilmenn vantaði hjá Íslandi í dag, þær Elísu Elíasdóttur og Tinnu Sigurrósu Traustadóttur. Íslendingar leiddu nánast allan tímann í leiknum í dag og voru meðal annars fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16-12. Ísland komst svo sex mörkum yfir í upphafi seinni hálfleiks, 19-13. Þá seig á ógæfuhliðina. Egyptar skoruðu níu mörk gegn þremur og jöfnuðu í 22-22. Íslendingar svöruðu með 4-1 kafla og komust þremur mörkum yfir, 26-23, en Egyptar jöfnuðu aftur. Egyptaland náði forystunni, 29-30, en Elín Klara Þorkelsdóttir jafnaði í 30-30. Egyptar töpuðu svo boltanum þegar hálf mínúta var eftir og Embla Steindórsdóttir kom Íslendingum yfir, 30-31. En egypska liðið tók hraða miðju og jafnaði, 31-31, þegar sjö sekúndur voru eftir. Úrslitin réðust því í vítakeppni. Egyptaland skoraði úr fjórum tilraunum sínum en Ísland aðeins tveimur. Lilja Ágústsdóttir og Embla skoruðu en Elínu Klöru og Katrínu Önnu Ásmundsdóttur brást bogalistin. Lokatölur eftir vítakeppni því, 33-35. Mörk Íslands: Lilja Ágústsdóttir 12/3, Elín Klara Þorkelsdóttir 8, Embla Steindórsdóttir 5/1, Inga Dís Jóhannsdóttir 4, Katrín Anna Ásmundsdóttir 2, Thelma Melsteð Björgvinsdóttir 2.
Handbolti Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Sjá meira