Stærri gígur að myndast á miðri sprungunni Ólafur Björn Sverrisson skrifar 10. ágúst 2022 07:28 Gígurinn virðist stækka með hverri mínútunni þennan morguninn. Vísir/Vilhelm Nokkuð myndarlegur og stærri gígur virðist vera að myndast á miðri gossprungunni í Meradölum. Gígurinn sást vel á vefmyndavél frá Langhól í nótt og hleypir hann frá sér stórum gosstrókum. „Það er greinilega há strókavirkni sem er greinileg núna á vefmyndavél. Það virðist vera að myndast gígur á miðri sprungunni og barmar þar í kring. Svo eru tveir minni gígar við þennan miðjugíg,“ segir Einar Hjörleifsson, náttúruvásérfræðingur hjá Veðurstofunni. Á vefmyndavél RÚV sem snýr að gosinu frá Langhól sést gígurinn vel. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=lgk2fAf3IJQ">watch on YouTube</a> Svipaður gosórói og skárra veður „Gosóróinn hefur verið fremur stöðugur, hann virtist heldur kröftugri í gær en veðrið gæti hafa haft áhrif á mælingar þar.“ Líklegt sé að gosstrókarnir séu að ná hærra upp í loft vegna stærðar gígsins. Á gosstöðvunum verður veðrið heldur þungbúið áfram að sögn Óla Þórs Árnasonar, veðurfræðings á Veðurstofunni. „Skýjahulan ætti að lyfta sér þegar líður á morguninn, þannig það ætti að vera þurrt að mestu leyti þarna þó það verði skýjað. Vestangolukaldi og hiti svo sem ágætur, 8-9 stig.“ Það sé því líkur á þokkalegu veðri og ágætis skyggni næsta sólarhring en rigna fer á svæðinu annað kvöld og verður veðrið þá með svipuðu móti og síðustu daga. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent Fleiri fréttir Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Sjá meira
„Það er greinilega há strókavirkni sem er greinileg núna á vefmyndavél. Það virðist vera að myndast gígur á miðri sprungunni og barmar þar í kring. Svo eru tveir minni gígar við þennan miðjugíg,“ segir Einar Hjörleifsson, náttúruvásérfræðingur hjá Veðurstofunni. Á vefmyndavél RÚV sem snýr að gosinu frá Langhól sést gígurinn vel. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=lgk2fAf3IJQ">watch on YouTube</a> Svipaður gosórói og skárra veður „Gosóróinn hefur verið fremur stöðugur, hann virtist heldur kröftugri í gær en veðrið gæti hafa haft áhrif á mælingar þar.“ Líklegt sé að gosstrókarnir séu að ná hærra upp í loft vegna stærðar gígsins. Á gosstöðvunum verður veðrið heldur þungbúið áfram að sögn Óla Þórs Árnasonar, veðurfræðings á Veðurstofunni. „Skýjahulan ætti að lyfta sér þegar líður á morguninn, þannig það ætti að vera þurrt að mestu leyti þarna þó það verði skýjað. Vestangolukaldi og hiti svo sem ágætur, 8-9 stig.“ Það sé því líkur á þokkalegu veðri og ágætis skyggni næsta sólarhring en rigna fer á svæðinu annað kvöld og verður veðrið þá með svipuðu móti og síðustu daga.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent Fleiri fréttir Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Sjá meira