Orkuvandræðin í Evrópu hafi áhrif á starfsemi verslana Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 10. ágúst 2022 14:34 Verlsunarkeðjan Leclerc gæti gripið til þess að skerða opnunartíma verlana til þess að spara orku. Getty/NurPhoto Í kjölfar mikillar hækkunar á orkuverði og litlu flæði á gasi um Evrópu hafa sumar verslunarkeðjur íhugað að stytta opnunartíma verslana og slökkva ljós í þeirri von að það lækki orkukostnað. Mikil ólga hefur ríkt í orkumálum í Evrópu á síðustu misserum í kjölfar stríðsins í Úkraínu og ákvarðana Rússlands og fyrirtækisins Gazprom hvað varðar flutning á gasi með Nord Stream 1 leiðslunni. Flutningur á gasi frá Rússlandi í gegnum leiðsluna hefur minnkað til muna. Reuters greinir frá því að meira en 1.500 verslanir keðjunnar SPAR í Austurríki hafi tekið þá ákvörðun að minnka lýsingar fyrir fram stillingar í gluggum verslana. Mikið magn orku muni sparast í kjölfar ákvörðunarinnar eða milljón kílóvattstundir. Þó virðist verslanir ekki einungis ætla að grípa til orkusparnaðar í formi minni ljósanotkunar heldur einnig lokana. Franski verslanarisinn Leclerc hafi tilkynnt að mögulega yrði gripið til þeirra neyðarúrræða að stytta opnunartíma til þess að spara orku. Orkumál Austurríki Frakkland Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Tengdar fréttir Gasverð í Evrópu hefur hækkað um tvö prósent Gasverð hefur hækkað á mörkuðum í dag eftir að Rússar skertu enn frekar gasflutninga sína til Þýskalands og annarra mið-Evrópuríkja. 27. júlí 2022 22:29 Ekki víst að Evrópa muni eiga nóg gas fyrir veturinn Á mánudag tilkynnti rússneska fyrirtækið Gazprom að flæði á gasi í gegnum Nord Stream 1 leiðsluna myndi skerðast niður í 20 prósent. Að sögn bandarískra embættismanna hefur gas minnkun Rússa verið þeirra „versti ótti.“ Umræður vegna aukinnar kjarnorkunotkunar séu á næsta leyti og ekki sé víst að Evrópa muni eiga nóg gas fyrir veturinn. 26. júlí 2022 23:41 Mest lesið Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Mikil ólga hefur ríkt í orkumálum í Evrópu á síðustu misserum í kjölfar stríðsins í Úkraínu og ákvarðana Rússlands og fyrirtækisins Gazprom hvað varðar flutning á gasi með Nord Stream 1 leiðslunni. Flutningur á gasi frá Rússlandi í gegnum leiðsluna hefur minnkað til muna. Reuters greinir frá því að meira en 1.500 verslanir keðjunnar SPAR í Austurríki hafi tekið þá ákvörðun að minnka lýsingar fyrir fram stillingar í gluggum verslana. Mikið magn orku muni sparast í kjölfar ákvörðunarinnar eða milljón kílóvattstundir. Þó virðist verslanir ekki einungis ætla að grípa til orkusparnaðar í formi minni ljósanotkunar heldur einnig lokana. Franski verslanarisinn Leclerc hafi tilkynnt að mögulega yrði gripið til þeirra neyðarúrræða að stytta opnunartíma til þess að spara orku.
Orkumál Austurríki Frakkland Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Tengdar fréttir Gasverð í Evrópu hefur hækkað um tvö prósent Gasverð hefur hækkað á mörkuðum í dag eftir að Rússar skertu enn frekar gasflutninga sína til Þýskalands og annarra mið-Evrópuríkja. 27. júlí 2022 22:29 Ekki víst að Evrópa muni eiga nóg gas fyrir veturinn Á mánudag tilkynnti rússneska fyrirtækið Gazprom að flæði á gasi í gegnum Nord Stream 1 leiðsluna myndi skerðast niður í 20 prósent. Að sögn bandarískra embættismanna hefur gas minnkun Rússa verið þeirra „versti ótti.“ Umræður vegna aukinnar kjarnorkunotkunar séu á næsta leyti og ekki sé víst að Evrópa muni eiga nóg gas fyrir veturinn. 26. júlí 2022 23:41 Mest lesið Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Gasverð í Evrópu hefur hækkað um tvö prósent Gasverð hefur hækkað á mörkuðum í dag eftir að Rússar skertu enn frekar gasflutninga sína til Þýskalands og annarra mið-Evrópuríkja. 27. júlí 2022 22:29
Ekki víst að Evrópa muni eiga nóg gas fyrir veturinn Á mánudag tilkynnti rússneska fyrirtækið Gazprom að flæði á gasi í gegnum Nord Stream 1 leiðsluna myndi skerðast niður í 20 prósent. Að sögn bandarískra embættismanna hefur gas minnkun Rússa verið þeirra „versti ótti.“ Umræður vegna aukinnar kjarnorkunotkunar séu á næsta leyti og ekki sé víst að Evrópa muni eiga nóg gas fyrir veturinn. 26. júlí 2022 23:41