Hvernig börnin fengu hlutverkin sín í Stranger Things Elísabet Hanna skrifar 11. ágúst 2022 16:02 Caleb Mclaughlin, Millie Bobby Brown, Finn Wolfhard, Sadie Sink, Noah Schnapp, Gaten Matarazzo og Priah Ferguson voru öll valin í sitt hlutverk. Getty/Theo Wargo Netflix þættirnir Stranger Things fóru í loftið árið 2016 en áður en þeir slógu í gegn voru aðalleikarar þáttanna börn sem voru valin úr fjölda umsækjenda í þetta stóra ævintýri. Carmen Cuba er konan á bak við leikaravalið og fer hún yfir ferlið við það að velja tilvonandi stjörnurnar í viðtali hjá Vanity Fair. „Á meðan eitthvað af ferlinu mínu felur í sér að vera úti á götu og sjá börn sem lýta út á ákveðin hátt og ræða við foreldra þeirra og spyrja: „Hey, hefur barnið þitt áhuga á því að leika?“ þá var þetta ekki þannig, af því að vinnan yrði svo mikil. Þetta var að fara að vera á hverjum degi, í marga mánuði og mjög sértækir textar til þess að læra,“ segir hún um leitina að börnunum. Hún hóf því leit sína í leiklistarskólum, hjá kennurum í faginu og meðal barna sem höfðu verið á Broadway og endaði á því að finna stjörnur eins og Millie Bobby Brown sem flestir þekkja í dag. „Annað með Millie í prufunum er að hún er bresk en hún fór í gegnum allar prufurnar, líka á skype með leikstjórunum, með amerískan hreim svo við gleymdum því eiginlega að hún væri bresk,“ segir Carmen sem finnst það magnað afrek miðað við ungan aldur en hún var tíu ára á þeim tímapunkti. Hér að neðan má sjá áheyrnarprufurnar sem krakkarnir og eldri leikarar þáttaraðanna skiluðu inn og hvaða áhrif þær höfðu á leikaravalið: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=XO6hJAUBWmA">watch on YouTube</a> Netflix Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Stranger Things stjarna snýr aftur á Broadway Gaten Matarazzo gjarnan þekktur sem Dustin Henderson í sjónvarpsþáttunum „Stranger things“ snéri aftur á Broadway á dögunum sem Jared Kleinman í söngleiknum „Dear Evan Hansen.“ 22. júlí 2022 12:19 Stranger Things setur Kate Bush aftur á topplistann með 37 ára gamalt lag Eftir að lagið Running Up That Hill með Kate Bush var notað í nýjustu þáttum Stranger Things hefur lagið heldur betur fengið endurnýjun lífdaga og er nú á topp tíu listum í Bretlandi, Bandaríkjunum og víðar. 7. júní 2022 16:31 Stranger Things stikla: Fjörugt vorfrí í Hawkins Netflix birti um helgina stiklu fyrir fjórðu þáttaröð Stranger Things. Eins og svo oft áður stefnir í mikil vandræði í Hawkins og mögulega í Kaliforníu. 8. nóvember 2021 11:00 Stranger Things slær áhorfendamet Netflix Tæpar 20 milljónir hafa klárað þriðju seríu þáttanna vinsælu á aðeins fjórum dögum. 9. júlí 2019 08:14 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Sjá meira
„Á meðan eitthvað af ferlinu mínu felur í sér að vera úti á götu og sjá börn sem lýta út á ákveðin hátt og ræða við foreldra þeirra og spyrja: „Hey, hefur barnið þitt áhuga á því að leika?“ þá var þetta ekki þannig, af því að vinnan yrði svo mikil. Þetta var að fara að vera á hverjum degi, í marga mánuði og mjög sértækir textar til þess að læra,“ segir hún um leitina að börnunum. Hún hóf því leit sína í leiklistarskólum, hjá kennurum í faginu og meðal barna sem höfðu verið á Broadway og endaði á því að finna stjörnur eins og Millie Bobby Brown sem flestir þekkja í dag. „Annað með Millie í prufunum er að hún er bresk en hún fór í gegnum allar prufurnar, líka á skype með leikstjórunum, með amerískan hreim svo við gleymdum því eiginlega að hún væri bresk,“ segir Carmen sem finnst það magnað afrek miðað við ungan aldur en hún var tíu ára á þeim tímapunkti. Hér að neðan má sjá áheyrnarprufurnar sem krakkarnir og eldri leikarar þáttaraðanna skiluðu inn og hvaða áhrif þær höfðu á leikaravalið: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=XO6hJAUBWmA">watch on YouTube</a>
Netflix Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Stranger Things stjarna snýr aftur á Broadway Gaten Matarazzo gjarnan þekktur sem Dustin Henderson í sjónvarpsþáttunum „Stranger things“ snéri aftur á Broadway á dögunum sem Jared Kleinman í söngleiknum „Dear Evan Hansen.“ 22. júlí 2022 12:19 Stranger Things setur Kate Bush aftur á topplistann með 37 ára gamalt lag Eftir að lagið Running Up That Hill með Kate Bush var notað í nýjustu þáttum Stranger Things hefur lagið heldur betur fengið endurnýjun lífdaga og er nú á topp tíu listum í Bretlandi, Bandaríkjunum og víðar. 7. júní 2022 16:31 Stranger Things stikla: Fjörugt vorfrí í Hawkins Netflix birti um helgina stiklu fyrir fjórðu þáttaröð Stranger Things. Eins og svo oft áður stefnir í mikil vandræði í Hawkins og mögulega í Kaliforníu. 8. nóvember 2021 11:00 Stranger Things slær áhorfendamet Netflix Tæpar 20 milljónir hafa klárað þriðju seríu þáttanna vinsælu á aðeins fjórum dögum. 9. júlí 2019 08:14 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Sjá meira
Stranger Things stjarna snýr aftur á Broadway Gaten Matarazzo gjarnan þekktur sem Dustin Henderson í sjónvarpsþáttunum „Stranger things“ snéri aftur á Broadway á dögunum sem Jared Kleinman í söngleiknum „Dear Evan Hansen.“ 22. júlí 2022 12:19
Stranger Things setur Kate Bush aftur á topplistann með 37 ára gamalt lag Eftir að lagið Running Up That Hill með Kate Bush var notað í nýjustu þáttum Stranger Things hefur lagið heldur betur fengið endurnýjun lífdaga og er nú á topp tíu listum í Bretlandi, Bandaríkjunum og víðar. 7. júní 2022 16:31
Stranger Things stikla: Fjörugt vorfrí í Hawkins Netflix birti um helgina stiklu fyrir fjórðu þáttaröð Stranger Things. Eins og svo oft áður stefnir í mikil vandræði í Hawkins og mögulega í Kaliforníu. 8. nóvember 2021 11:00
Stranger Things slær áhorfendamet Netflix Tæpar 20 milljónir hafa klárað þriðju seríu þáttanna vinsælu á aðeins fjórum dögum. 9. júlí 2019 08:14