Frakklandsmeistarar PSG vilja Rashford Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. ágúst 2022 18:15 Marcus Rashford brenndi af dauðafæri gegn Brighton en var síðan flaggaður rangstæður svo það hefði ekki talið. EPA-EFE/Peter Powell Frakklandsmeistarar París Saint-Germain hafa áhuga á því að fá Marcus Rashford, leikmann Manchester United, í sínar raðir. Frá þessu greinir franski miðillinn L'Équipe. Samkvæmt frétt franska miðilsins hefur PSG þegar sett sig í samband við teymi leikmannsins en samningur hans við Man United rennur út næsta sumar. Enska félagið getur þó framlengt samninginn um ár og má reikna með því að það verði gert, sérstaklega í ljósi áhuga Parísarliðsins. À la recherche d'un renfort en attaque, le PSG a ciblé l'international anglais Marcus Rashford, sous contrat avec Manchester United jusqu'en 2023 https://t.co/vTlcvBGLQc pic.twitter.com/c000W8suUZ— L'ÉQUIPE (@lequipe) August 11, 2022 Eftir að hafa svo gott sem borið Man United á bakinu tvö tímabil í röð – og glímt við gríðarlega erfið meiðsli – í kjölfar þess þá var Rashford afleitur á síðasta tímabili. Vonaðist stuðningsfólk Man Utd og hans að sumarfríið hefði gert honum gott en sóknarmaðurinn fékk úr litlu sem engu að moða er Man Utd tapaði 1-2 gegn Brighton & Hove Albion í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Það breytir því ekki að PSG sér Rashford sem leikmann sem getur leyst vandamál liðsins í fremstu línu en talið er að PSG sé á höttunum á eftir leikmanni sem getur bæði spilað sem sóknarþenkjandi vængmaður eða sem fremsti maður. Confirmation of the contacts between PSG and Marcus Rashford, as reported first by L Equipe. PSG need a player who can play wide or as a 9. Rashford is keen on a new challenge, one year before the end of his contract. No discussions yet with Manchester United. @ESPNFC— Julien Laurens (@LaurensJulien) August 11, 2022 Talið er að hinn 24 ára gamli Rashford sé í leit að nýtti áskorun og gæti hann ákveðið að fara yfir Ermasundið og til Parísar. Hann hefur alls spilað 304 leiki fyrir Man United, skorað 93 mörk og lagt upp 57. PSG er ágætlega mannað en er samt sem áður orðað við fjölda leikmanna um þessar mundir. Til að munda styttist í að miðjumaðurinn Fabián Ruiz verði tilkynntur sem nýjasti leikmaður liðsins. Það gæti nú farið svo að Rashford verði tilkynntur skömmu síðar. Fótbolti Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Samkvæmt frétt franska miðilsins hefur PSG þegar sett sig í samband við teymi leikmannsins en samningur hans við Man United rennur út næsta sumar. Enska félagið getur þó framlengt samninginn um ár og má reikna með því að það verði gert, sérstaklega í ljósi áhuga Parísarliðsins. À la recherche d'un renfort en attaque, le PSG a ciblé l'international anglais Marcus Rashford, sous contrat avec Manchester United jusqu'en 2023 https://t.co/vTlcvBGLQc pic.twitter.com/c000W8suUZ— L'ÉQUIPE (@lequipe) August 11, 2022 Eftir að hafa svo gott sem borið Man United á bakinu tvö tímabil í röð – og glímt við gríðarlega erfið meiðsli – í kjölfar þess þá var Rashford afleitur á síðasta tímabili. Vonaðist stuðningsfólk Man Utd og hans að sumarfríið hefði gert honum gott en sóknarmaðurinn fékk úr litlu sem engu að moða er Man Utd tapaði 1-2 gegn Brighton & Hove Albion í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Það breytir því ekki að PSG sér Rashford sem leikmann sem getur leyst vandamál liðsins í fremstu línu en talið er að PSG sé á höttunum á eftir leikmanni sem getur bæði spilað sem sóknarþenkjandi vængmaður eða sem fremsti maður. Confirmation of the contacts between PSG and Marcus Rashford, as reported first by L Equipe. PSG need a player who can play wide or as a 9. Rashford is keen on a new challenge, one year before the end of his contract. No discussions yet with Manchester United. @ESPNFC— Julien Laurens (@LaurensJulien) August 11, 2022 Talið er að hinn 24 ára gamli Rashford sé í leit að nýtti áskorun og gæti hann ákveðið að fara yfir Ermasundið og til Parísar. Hann hefur alls spilað 304 leiki fyrir Man United, skorað 93 mörk og lagt upp 57. PSG er ágætlega mannað en er samt sem áður orðað við fjölda leikmanna um þessar mundir. Til að munda styttist í að miðjumaðurinn Fabián Ruiz verði tilkynntur sem nýjasti leikmaður liðsins. Það gæti nú farið svo að Rashford verði tilkynntur skömmu síðar.
Fótbolti Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira