Karólína Lea og Sveindís Jane báðar meðal fimm bestu í sinni stöðu á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2022 13:30 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir horfir á sitt fólk í stúkunni eftir jafnteflið við Frakka í lokaleiknum á EM. Vísir/Vilhelm Tveir af yngstu leikmönnum íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta voru meðal þeirra sem stóðu sig best í sinni leikstöðu á nýloknu EM í Emglandi. InStat tölfræðiþjónustan hefur nú farið ítarlega yfir frammistöðu allra leikmanna á Evrópumótinu sem fram fór í sumar og þar kemur ýmislegt athyglisvert í ljós. Það eru tveir leikmenn íslenska liðsins sem komu best út hvað varðar frammistöðumat leikmanna í ákveðnum stöðum á mótinu. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir voru báðar meðal fimm bestu í sinni samkvæmt úttekt InStat. Karólína Lea var fjórða besta af sóknartengiliðum mótsins en hún var bæði með mark og stoðsendingu í mótinu, 64 prósent sendinga hennar heppnuðust, hún átti 1,9 lykilsendingu á hverjar níutíu mínútur og 64 prósent skiptum af ferðalögum hennar með boltann gengu upp. Þær sem voru fyrir ofan hana voru Svíinn Kosovare Asllani með 189 stig, Lina Magull frá Þýskalandi með 185 stig og Ella Toone frá Englandi með 185 stig. Karólína Lea fékk 184 stig. Sveindís Jane var sú fimmta besta af réttfættum kantmönnum en hún fékk 175 stig. Þær sem voru fyrir ofan hana voru besti leikmaður mótsins, Beth Mead frá Englandi (197 stig), Kadidiatou Diani frá Frakklandi (186 stig), Diana Silva frá Portúgal (177 stig) og Svenja Huth frá Þýskalandi (177 stig). Aðrir íslenskir leikmenn sem voru ofarlega í sinni stöðu samkvæmt tölfræðimati InStat voru Sandra Sigurðardóttir sem var sjöundi besti markvörðurinn og Dagný Brynjarsdóttir sem var níundi besti varnartengiliðurinn. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
InStat tölfræðiþjónustan hefur nú farið ítarlega yfir frammistöðu allra leikmanna á Evrópumótinu sem fram fór í sumar og þar kemur ýmislegt athyglisvert í ljós. Það eru tveir leikmenn íslenska liðsins sem komu best út hvað varðar frammistöðumat leikmanna í ákveðnum stöðum á mótinu. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir voru báðar meðal fimm bestu í sinni samkvæmt úttekt InStat. Karólína Lea var fjórða besta af sóknartengiliðum mótsins en hún var bæði með mark og stoðsendingu í mótinu, 64 prósent sendinga hennar heppnuðust, hún átti 1,9 lykilsendingu á hverjar níutíu mínútur og 64 prósent skiptum af ferðalögum hennar með boltann gengu upp. Þær sem voru fyrir ofan hana voru Svíinn Kosovare Asllani með 189 stig, Lina Magull frá Þýskalandi með 185 stig og Ella Toone frá Englandi með 185 stig. Karólína Lea fékk 184 stig. Sveindís Jane var sú fimmta besta af réttfættum kantmönnum en hún fékk 175 stig. Þær sem voru fyrir ofan hana voru besti leikmaður mótsins, Beth Mead frá Englandi (197 stig), Kadidiatou Diani frá Frakklandi (186 stig), Diana Silva frá Portúgal (177 stig) og Svenja Huth frá Þýskalandi (177 stig). Aðrir íslenskir leikmenn sem voru ofarlega í sinni stöðu samkvæmt tölfræðimati InStat voru Sandra Sigurðardóttir sem var sjöundi besti markvörðurinn og Dagný Brynjarsdóttir sem var níundi besti varnartengiliðurinn.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira