Anne Heche er látin Bjarki Sigurðsson skrifar 12. ágúst 2022 18:09 Anne Heche er látin. Jesse Grant/Getty Leikkonan Anne Heche er látin, 53 ára að aldri. Heche slasaðist alvarlega í bílslysi fyrir viku síðan og hefur verið í dái síðan þá. Í dag var greint frá því að Heche hafi hlotið mikinn heilaskaða af völdum súrefnisskorts eftir slysið. Hjarta hennar er haldið gangandi með aðstoð öndunarvélar en TMZ greinir frá því að engin virkni sé í heila hennar og því sé hún, samkvæmt lögum í Kaliforníu, látin. Hjarta hennar verður haldið gangandi eitthvað áfram þar til ákveðið verður hvort nota eigi líffæri hennar í líffæragjöf. Blóðmælingar hafa gefið til kynna að Heche hafi verið undir áhrifum kókaíns og jafnvel fentanýls en lögreglan í Los Angeles rannsakar bílslysið sem alríkisglæp. Eftir bílslysið kviknaði í bílnum og íbúðarhúsinu sem hún keyrði á og hlaut Heche mikil brunasár. Það tók slökkviliðs menn alls klukkutíma að slökkva eldinn í íbúðarhúsinu. Heche var þekktust fyrir hlutverk sín í kvikmyndum á borð við Six Days, Seven Nights, Spread og Donnie Brasco. Þá vann hún til verðlauna fyrir leik sinn í sápuóperunni Another World. Fréttin hefur verið uppfærð. Hollywood Bandaríkin Andlát Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Heche sögð liggja banaleguna Fjölskylda leikonunnar Anne Heche hefur tilkynnt að ekki sé búist við því að hún lifi eftir að hafa lent í alvarlegu bílslysi fyrir viku síðan. 12. ágúst 2022 09:20 Anne Heche í lífshættu eftir bílslys Leikkonan Anne Heche er lífshættulega slösuð eftir bílslys sem átti sér stað í Los Angeles í gær. Að sögn vitna ók leikkonan bifreið sinni á miklum hraða, þar til að bifreiðin lenti utan vegar og hafnaði á íbúðarhúsi. 6. ágúst 2022 13:02 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Í dag var greint frá því að Heche hafi hlotið mikinn heilaskaða af völdum súrefnisskorts eftir slysið. Hjarta hennar er haldið gangandi með aðstoð öndunarvélar en TMZ greinir frá því að engin virkni sé í heila hennar og því sé hún, samkvæmt lögum í Kaliforníu, látin. Hjarta hennar verður haldið gangandi eitthvað áfram þar til ákveðið verður hvort nota eigi líffæri hennar í líffæragjöf. Blóðmælingar hafa gefið til kynna að Heche hafi verið undir áhrifum kókaíns og jafnvel fentanýls en lögreglan í Los Angeles rannsakar bílslysið sem alríkisglæp. Eftir bílslysið kviknaði í bílnum og íbúðarhúsinu sem hún keyrði á og hlaut Heche mikil brunasár. Það tók slökkviliðs menn alls klukkutíma að slökkva eldinn í íbúðarhúsinu. Heche var þekktust fyrir hlutverk sín í kvikmyndum á borð við Six Days, Seven Nights, Spread og Donnie Brasco. Þá vann hún til verðlauna fyrir leik sinn í sápuóperunni Another World. Fréttin hefur verið uppfærð.
Hollywood Bandaríkin Andlát Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Heche sögð liggja banaleguna Fjölskylda leikonunnar Anne Heche hefur tilkynnt að ekki sé búist við því að hún lifi eftir að hafa lent í alvarlegu bílslysi fyrir viku síðan. 12. ágúst 2022 09:20 Anne Heche í lífshættu eftir bílslys Leikkonan Anne Heche er lífshættulega slösuð eftir bílslys sem átti sér stað í Los Angeles í gær. Að sögn vitna ók leikkonan bifreið sinni á miklum hraða, þar til að bifreiðin lenti utan vegar og hafnaði á íbúðarhúsi. 6. ágúst 2022 13:02 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Heche sögð liggja banaleguna Fjölskylda leikonunnar Anne Heche hefur tilkynnt að ekki sé búist við því að hún lifi eftir að hafa lent í alvarlegu bílslysi fyrir viku síðan. 12. ágúst 2022 09:20
Anne Heche í lífshættu eftir bílslys Leikkonan Anne Heche er lífshættulega slösuð eftir bílslys sem átti sér stað í Los Angeles í gær. Að sögn vitna ók leikkonan bifreið sinni á miklum hraða, þar til að bifreiðin lenti utan vegar og hafnaði á íbúðarhúsi. 6. ágúst 2022 13:02