Redknapp: Martinez of lítill til að spila í hjarta varnarinnar Hjörvar Ólafsson skrifar 14. ágúst 2022 09:00 Lisandro Martinez hefur verið í miklum vandræðum í fyrstu tveimur deildarleikjum sínum með Manchester United. Vísir/Getty Jamie Redknapp, sérfræðingur Skysports um ensku úrvalsdeildina í fótbolta karla, telur að Manchester United geti ekki stillt argentínska leikmanninum Lisandro Martinez upp í hjarta varnarinnar ætli liðið að snúa taflinu sér í vil í næstu leikjum liðsins. Redknapp telur að andstæðingar Manchester United muni herja á Martinez með líkamlegum styrk leikmanna sins með góðum árangri. Martinez er lægsti varnarmaðurinn í deildinni en hann er 175 sentímetrar. „Jafn lágvaxinn leikmaður og Martinez er hefur ekki þann líkamlega styrk sem þarf að búa yfir til þess að spila sem miðvörður í ensku úrvalsdeildinni. Þetta getur virkað í hollensku efstu deildinni en ekki í þeirri ensku. Brighton afhjúpaði þennan veikleika í fyrstu umferðinni og Brentford notfærði sér líkamlega yfirburði sína í vítateignum. Liverpool mun gera slíkt hið sama um næstu helgi ef Erik ten Hag stillir honum áfram upp sem í miðri vörninni," sagði Redknapp á Skysports eftir leikinn. „Þetta er tæknilega góður leikmaður sem getur nýst liðinu vel á miðsvæðinu en þessi tilraun að nota hann sem miðvörð gekk ekki upp og þetta mun ekkert lagast," sagði hann enn fremur . Thomas Frank, knattspyrnustjóri Brentford, sagði í samtali við Skysports eftir frækinn sigur liðsins gegn Manchester United í gær að liðið hefði beitt fleiri löngum boltum en það gerði vanalega og beindi þeim að svæðum þar sem Martinez væri staddur. Lagt hafi verið upp með að sækja á Martinez og vinna einvígi við hann bæði í opnum leik sem og föstum leikatriðum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Redknapp telur að andstæðingar Manchester United muni herja á Martinez með líkamlegum styrk leikmanna sins með góðum árangri. Martinez er lægsti varnarmaðurinn í deildinni en hann er 175 sentímetrar. „Jafn lágvaxinn leikmaður og Martinez er hefur ekki þann líkamlega styrk sem þarf að búa yfir til þess að spila sem miðvörður í ensku úrvalsdeildinni. Þetta getur virkað í hollensku efstu deildinni en ekki í þeirri ensku. Brighton afhjúpaði þennan veikleika í fyrstu umferðinni og Brentford notfærði sér líkamlega yfirburði sína í vítateignum. Liverpool mun gera slíkt hið sama um næstu helgi ef Erik ten Hag stillir honum áfram upp sem í miðri vörninni," sagði Redknapp á Skysports eftir leikinn. „Þetta er tæknilega góður leikmaður sem getur nýst liðinu vel á miðsvæðinu en þessi tilraun að nota hann sem miðvörð gekk ekki upp og þetta mun ekkert lagast," sagði hann enn fremur . Thomas Frank, knattspyrnustjóri Brentford, sagði í samtali við Skysports eftir frækinn sigur liðsins gegn Manchester United í gær að liðið hefði beitt fleiri löngum boltum en það gerði vanalega og beindi þeim að svæðum þar sem Martinez væri staddur. Lagt hafi verið upp með að sækja á Martinez og vinna einvígi við hann bæði í opnum leik sem og föstum leikatriðum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira