Dagskráin í dag: Besta deildin og Meistaradeild Valur Páll Eiríksson skrifar 16. ágúst 2022 06:01 Afturelding á mikilvægan leik fyrir höndum. Vísir/Hulda Margrét Af nógu er að taka í heimi fótboltans þegar kemur að beinum útsendingum á rásum Stöðvar 2 Sport í kvöld. Besta deild kvenna Þrír leikir eru á dagskrá í Bestu deild kvenna en aðalleikur kvöldsins er gríðarmikilvægur fallbaráttuslagur milli Aftureldingar og Keflavíkur í Mosfellsbæ. Aðeins eitt stig aðskilur liðin en Afturelding er með níu stig í 9. sæti en Keflavík með tíu stig í því sjöunda. Bein útsending hefst klukkan 19:05 á Stöð 2 Sport. Þór/KA er í sömu sporum og ofangreindu liðin en Norðankonur sitja á milli liðanna tveggja í deildinni, með tíu stig, rétt eins og Keflavík. Þær þurfa sigur er þeir heimsækja Selfoss en Sunnankonur hafa spilað fimm deildarleiki í röð án þess að sigra og skora mark. Þær eiga því í hættu á því að dragast niður í fallbaráttuna, tapi þær í kvöld. Bein útsending frá þeim leik hefst klukkan 17:55 á Stöð 2 Besta deildin 2. Á sama tíma, klukkan 17:55, hefst bein útsending frá leik Þróttar og ÍBV á Stöð 2 Besta deildin. Farið verður yfir leikina þrjá og öll helstu atvikin í Bestu mörkunum klukkan 21:15 á Stöð 2 Sport. Meistaradeild Evrópu Komið er að síðustu umferð Meistaradeildar Evrópu fyrir riðlakeppnina. Fyrri leikir í umspili um sæti í riðlinum fara fram í kvöld og á morgun. Tveir leikir verða sýndir í kvöld. Rangers frá Skotlandi mætir hollenska liðinu PSV Eindhoven á Ibrox í Glasgow en bein útsending hefst klukkan 18:50 á Stöð 2 Sport 2. Alfons Sampsted og liðsfélagar hans í Bodö/Glimt frá Noregi fá þá krótísku meistarana Dinamo Zagreb í heimsókn og hefst bein útsending einnig klukkan 18:50 á Stöð 2 Sport 3. Dagskráin í dag Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Bjarki kallaður inn í landsliðið Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Sjá meira
Besta deild kvenna Þrír leikir eru á dagskrá í Bestu deild kvenna en aðalleikur kvöldsins er gríðarmikilvægur fallbaráttuslagur milli Aftureldingar og Keflavíkur í Mosfellsbæ. Aðeins eitt stig aðskilur liðin en Afturelding er með níu stig í 9. sæti en Keflavík með tíu stig í því sjöunda. Bein útsending hefst klukkan 19:05 á Stöð 2 Sport. Þór/KA er í sömu sporum og ofangreindu liðin en Norðankonur sitja á milli liðanna tveggja í deildinni, með tíu stig, rétt eins og Keflavík. Þær þurfa sigur er þeir heimsækja Selfoss en Sunnankonur hafa spilað fimm deildarleiki í röð án þess að sigra og skora mark. Þær eiga því í hættu á því að dragast niður í fallbaráttuna, tapi þær í kvöld. Bein útsending frá þeim leik hefst klukkan 17:55 á Stöð 2 Besta deildin 2. Á sama tíma, klukkan 17:55, hefst bein útsending frá leik Þróttar og ÍBV á Stöð 2 Besta deildin. Farið verður yfir leikina þrjá og öll helstu atvikin í Bestu mörkunum klukkan 21:15 á Stöð 2 Sport. Meistaradeild Evrópu Komið er að síðustu umferð Meistaradeildar Evrópu fyrir riðlakeppnina. Fyrri leikir í umspili um sæti í riðlinum fara fram í kvöld og á morgun. Tveir leikir verða sýndir í kvöld. Rangers frá Skotlandi mætir hollenska liðinu PSV Eindhoven á Ibrox í Glasgow en bein útsending hefst klukkan 18:50 á Stöð 2 Sport 2. Alfons Sampsted og liðsfélagar hans í Bodö/Glimt frá Noregi fá þá krótísku meistarana Dinamo Zagreb í heimsókn og hefst bein útsending einnig klukkan 18:50 á Stöð 2 Sport 3.
Dagskráin í dag Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Bjarki kallaður inn í landsliðið Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Sjá meira