Björgvin Karl skilinn út undan á peningalistanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2022 08:30 Björgvin Karl Guðmundsson hefur verið meðal níu hæstu á átta heimsleikum í röð. Instagram/@bk_gudmundsson Björgvin Karl Guðmundsson er meðal tíu bestu CrossFit manna heims áttunda árið í röð og Sunnlendingurinn hefur sýnt gríðarlegan stöðugleika allan þennan tíma. Björgvin Karl endaði í níunda sætinu í ár, níu stigum frá áttunda sæti og meira en tvö hundruð stigum frá verðlaunasæti. Þetta er samt hans slakasti árangur frá 2014. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Það vekur þó athygli þegar búið er að gera upp verðlaunafé mótsins að þetta dugar okkar manni ekki til að vera inn á topp tíu yfir hæsta verðlaunafé þrátt fyrir að vera inn á topp tíu í stigum. Enginn íslenskur keppandi komst að þessu sinni inn á topp tíu listann yfir þá karla og þær konur sem fengu hæsta verðlaunaféð á heimsleikunum í ár. Björgvin Karl var vissulega næstur því að ná inn en hann endaði í ellefta sæti peningalistan karlanna. Hann var búinn að vera á topp tíu listanum yfir hæsta verðlaunaféð sjö ár í röð. Topp tíu listinn hvað varðar verðlaunafé: Justin Medeiros – 328.500 Bandaríkjadalir Roman Khrennikov – 136.000 Ricky Garard – 94.000 Samuel Kwant – 60.000 Jeffrey Adler – 51.000 Saxon Panchik – 46.000 Patrick Vellner – 44.000 Guilherme Malheiros – 38.000 Jayson Hopper – 37.000 Lazar Dukic – 37.000 Björgvin Karl (9. sæti) var sá eini sem endaði á topp tíu í keppninni sjálfri sem náði ekki að vera inn á topp tíu á peningalistanum. Hér hefur mikil áhrif að Björgvini tókst ekki að vinna neina grein en fyrir það eru aukapeningur. Hann náði öðru sæti í einni grein og sjötta sæti í annarri en annars var hann neðar í greinunum sem keppt var í. Björgvin var einn af þremur sem duttu út af topp tíu peningalistanum frá árinu á undan en hinir voru þeir Brent Fikowski (14. sæti), Jonne Koski (16. sæti) og Scott Panchik. Heimsmeistarinn Justin Medeiros fékk langmest útborgað eða 328,5 þúsund Bandaríkjadali sem gera 45,3 milljónir íslenskra króna. Næstur honum var Roman Khrennikov með 136 þúsund dali og Ricky Garard fékk 94 þúsund dali í verðlaunafé. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) CrossFit Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Sjá meira
Björgvin Karl endaði í níunda sætinu í ár, níu stigum frá áttunda sæti og meira en tvö hundruð stigum frá verðlaunasæti. Þetta er samt hans slakasti árangur frá 2014. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Það vekur þó athygli þegar búið er að gera upp verðlaunafé mótsins að þetta dugar okkar manni ekki til að vera inn á topp tíu yfir hæsta verðlaunafé þrátt fyrir að vera inn á topp tíu í stigum. Enginn íslenskur keppandi komst að þessu sinni inn á topp tíu listann yfir þá karla og þær konur sem fengu hæsta verðlaunaféð á heimsleikunum í ár. Björgvin Karl var vissulega næstur því að ná inn en hann endaði í ellefta sæti peningalistan karlanna. Hann var búinn að vera á topp tíu listanum yfir hæsta verðlaunaféð sjö ár í röð. Topp tíu listinn hvað varðar verðlaunafé: Justin Medeiros – 328.500 Bandaríkjadalir Roman Khrennikov – 136.000 Ricky Garard – 94.000 Samuel Kwant – 60.000 Jeffrey Adler – 51.000 Saxon Panchik – 46.000 Patrick Vellner – 44.000 Guilherme Malheiros – 38.000 Jayson Hopper – 37.000 Lazar Dukic – 37.000 Björgvin Karl (9. sæti) var sá eini sem endaði á topp tíu í keppninni sjálfri sem náði ekki að vera inn á topp tíu á peningalistanum. Hér hefur mikil áhrif að Björgvini tókst ekki að vinna neina grein en fyrir það eru aukapeningur. Hann náði öðru sæti í einni grein og sjötta sæti í annarri en annars var hann neðar í greinunum sem keppt var í. Björgvin var einn af þremur sem duttu út af topp tíu peningalistanum frá árinu á undan en hinir voru þeir Brent Fikowski (14. sæti), Jonne Koski (16. sæti) og Scott Panchik. Heimsmeistarinn Justin Medeiros fékk langmest útborgað eða 328,5 þúsund Bandaríkjadali sem gera 45,3 milljónir íslenskra króna. Næstur honum var Roman Khrennikov með 136 þúsund dali og Ricky Garard fékk 94 þúsund dali í verðlaunafé. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson)
Topp tíu listinn hvað varðar verðlaunafé: Justin Medeiros – 328.500 Bandaríkjadalir Roman Khrennikov – 136.000 Ricky Garard – 94.000 Samuel Kwant – 60.000 Jeffrey Adler – 51.000 Saxon Panchik – 46.000 Patrick Vellner – 44.000 Guilherme Malheiros – 38.000 Jayson Hopper – 37.000 Lazar Dukic – 37.000
CrossFit Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Sjá meira