Ólöf: Við eigum séns í Evrópu Atli Arason skrifar 16. ágúst 2022 21:30 Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, leikmaður Þróttar, í leik gegn Selfossi fyrr í sumar. Hulda Margrét Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, leikmaður Þróttar, fór á kostum í 5-1 sigri Þróttar á ÍBV í Bestu-deild kvenna í kvöld. Ólöf skoraði eitt mark og lagði upp önnur þrjú. „Frábært að sigra þennan leik. Fyrir leikinn þá vissum við að þetta yrði erfitt og við þyrftum mikla þolinmæði og mér fannst við gera frábærlega vel í dag,“ sagði Ólöf Sigríður í samtali við Vísi eftir leik, áður en hún bætti við. „Við héldum vel í boltann, við vorum ekki að þvinga sendingunum. Við héldum bara boltanum og biðum eftir að svæðin opnuðust og ég held það hafi gert sigurinn í dag.“ Eftir sigurinn er Þróttur einungis þremur stigum á eftir Breiðablik sem situr í 2. sæti en liðin tvö eiga eftir að mætast í lokaumferðinni. Þróttur getur því alveg veitt Blikum samkeppni um annað sætið, sem gefur þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu, „Ef við byggjum ofan á það sem við erum búnar að vera að gera þá finnst mér eins og við eigum alveg séns í Evrópukeppni," svaraði Ólöf aðspurð út í möguleika liðsins. Næsti leikur Þróttar er hins vegar gegn Þór/KA fyrir norðan þar sem Þróttur verður að sækja þrjú stig til að halda pressunni á toppliðin. Ólöf telur Þrótt vera í fínum málum fyrir norðan ef þær sýna sömu þolinmæði og þær gerðu gegn ÍBV í dag. „Þór/KA droppa svolítið frá og þá verðum við að vera þolinmóðar á boltanum, spila honum á milli og bíða eftir að svæðin opnast,“ sagði Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, leikmaður Þróttar. Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Sjá meira
„Frábært að sigra þennan leik. Fyrir leikinn þá vissum við að þetta yrði erfitt og við þyrftum mikla þolinmæði og mér fannst við gera frábærlega vel í dag,“ sagði Ólöf Sigríður í samtali við Vísi eftir leik, áður en hún bætti við. „Við héldum vel í boltann, við vorum ekki að þvinga sendingunum. Við héldum bara boltanum og biðum eftir að svæðin opnuðust og ég held það hafi gert sigurinn í dag.“ Eftir sigurinn er Þróttur einungis þremur stigum á eftir Breiðablik sem situr í 2. sæti en liðin tvö eiga eftir að mætast í lokaumferðinni. Þróttur getur því alveg veitt Blikum samkeppni um annað sætið, sem gefur þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu, „Ef við byggjum ofan á það sem við erum búnar að vera að gera þá finnst mér eins og við eigum alveg séns í Evrópukeppni," svaraði Ólöf aðspurð út í möguleika liðsins. Næsti leikur Þróttar er hins vegar gegn Þór/KA fyrir norðan þar sem Þróttur verður að sækja þrjú stig til að halda pressunni á toppliðin. Ólöf telur Þrótt vera í fínum málum fyrir norðan ef þær sýna sömu þolinmæði og þær gerðu gegn ÍBV í dag. „Þór/KA droppa svolítið frá og þá verðum við að vera þolinmóðar á boltanum, spila honum á milli og bíða eftir að svæðin opnast,“ sagði Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, leikmaður Þróttar.
Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Sjá meira