Ólöf: Við eigum séns í Evrópu Atli Arason skrifar 16. ágúst 2022 21:30 Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, leikmaður Þróttar, í leik gegn Selfossi fyrr í sumar. Hulda Margrét Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, leikmaður Þróttar, fór á kostum í 5-1 sigri Þróttar á ÍBV í Bestu-deild kvenna í kvöld. Ólöf skoraði eitt mark og lagði upp önnur þrjú. „Frábært að sigra þennan leik. Fyrir leikinn þá vissum við að þetta yrði erfitt og við þyrftum mikla þolinmæði og mér fannst við gera frábærlega vel í dag,“ sagði Ólöf Sigríður í samtali við Vísi eftir leik, áður en hún bætti við. „Við héldum vel í boltann, við vorum ekki að þvinga sendingunum. Við héldum bara boltanum og biðum eftir að svæðin opnuðust og ég held það hafi gert sigurinn í dag.“ Eftir sigurinn er Þróttur einungis þremur stigum á eftir Breiðablik sem situr í 2. sæti en liðin tvö eiga eftir að mætast í lokaumferðinni. Þróttur getur því alveg veitt Blikum samkeppni um annað sætið, sem gefur þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu, „Ef við byggjum ofan á það sem við erum búnar að vera að gera þá finnst mér eins og við eigum alveg séns í Evrópukeppni," svaraði Ólöf aðspurð út í möguleika liðsins. Næsti leikur Þróttar er hins vegar gegn Þór/KA fyrir norðan þar sem Þróttur verður að sækja þrjú stig til að halda pressunni á toppliðin. Ólöf telur Þrótt vera í fínum málum fyrir norðan ef þær sýna sömu þolinmæði og þær gerðu gegn ÍBV í dag. „Þór/KA droppa svolítið frá og þá verðum við að vera þolinmóðar á boltanum, spila honum á milli og bíða eftir að svæðin opnast,“ sagði Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, leikmaður Þróttar. Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
„Frábært að sigra þennan leik. Fyrir leikinn þá vissum við að þetta yrði erfitt og við þyrftum mikla þolinmæði og mér fannst við gera frábærlega vel í dag,“ sagði Ólöf Sigríður í samtali við Vísi eftir leik, áður en hún bætti við. „Við héldum vel í boltann, við vorum ekki að þvinga sendingunum. Við héldum bara boltanum og biðum eftir að svæðin opnuðust og ég held það hafi gert sigurinn í dag.“ Eftir sigurinn er Þróttur einungis þremur stigum á eftir Breiðablik sem situr í 2. sæti en liðin tvö eiga eftir að mætast í lokaumferðinni. Þróttur getur því alveg veitt Blikum samkeppni um annað sætið, sem gefur þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu, „Ef við byggjum ofan á það sem við erum búnar að vera að gera þá finnst mér eins og við eigum alveg séns í Evrópukeppni," svaraði Ólöf aðspurð út í möguleika liðsins. Næsti leikur Þróttar er hins vegar gegn Þór/KA fyrir norðan þar sem Þróttur verður að sækja þrjú stig til að halda pressunni á toppliðin. Ólöf telur Þrótt vera í fínum málum fyrir norðan ef þær sýna sömu þolinmæði og þær gerðu gegn ÍBV í dag. „Þór/KA droppa svolítið frá og þá verðum við að vera þolinmóðar á boltanum, spila honum á milli og bíða eftir að svæðin opnast,“ sagði Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, leikmaður Þróttar.
Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira