Breska vonarstjarnan fór létt með Serenu Williams Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2022 12:31 Emma Raducanu þakkar áhorfendum fyrir stuðninginn eftir sigurinn á Serenu Williams í nótt. Getty/Robert Prange Emma Raducanu átti ekki í miklum vandræðum með Serenu Williams þegar þær mættust á Western and Southern Open tennismótinu í Cincinnati í nótt. Serena Willams er að kveðja tennisíþróttina þessa dagana en hún tilkynnti á dögunum að keppnisskórnir færu upp á hillu í haust. Emma Raducanu 6-4, 6-0 Serena Williams The British No 1 outclasses the 23-time grand slam winner to ease into round two in Cincinnati.Live reaction with @UcheAmako https://t.co/68r5fHVG2m #CincyTennis— Telegraph Sport (@TelegraphSport) August 17, 2022 Þær mættust þarna í fyrstu umferð mótsins og Serena var ekki mikil fyrirstaða í þessum leik sem Emma vann 6-4 og 6-0. Emma er aðeins nítján ára gömul og skaust upp á stjörnuhiminn þegar hún vann Opna bandaríska mótið árið 2021. Emma Raducanu was born in 2002 (on Nov. 13). At that time, Serena Williams:- had won 210 matches (0.826 win rate)- was world #1- had won 19 WTA titles, 4 of which were GS- had defeated players like Graf, Hingis, Venus, Clijsters, HeninNext week, they will play each other. pic.twitter.com/TMHH5B2DKX— Relevant | Tennis Stats & Info (@RelevantTennis) August 12, 2022 Serena er meira en tuttugu árum eldri því hún heldur upp á 41 árs afmælið sitt í september. Hún hefur unnið 23 risatitla og alls verið í efsta sæti heimslistans í 319 vikur á ferlinum. Hún ætlað að spila sinn síðasta tennisleik á Opna bandaríska meistaramótinu sem hefst 29. ágúst næstkomandi en eftir töp í fyrstu umferð á síðustu tveimur mótum verður það væntanlega líka stutt gaman hjá Williams. Raducanu mætir Victoria Azarenka í næstu umferð. grateful to have shared the court w you serena pic.twitter.com/4hGTPhmsyt— Emma Raducanu (@EmmaRaducanu) August 17, 2022 Tennis Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Sjá meira
Serena Willams er að kveðja tennisíþróttina þessa dagana en hún tilkynnti á dögunum að keppnisskórnir færu upp á hillu í haust. Emma Raducanu 6-4, 6-0 Serena Williams The British No 1 outclasses the 23-time grand slam winner to ease into round two in Cincinnati.Live reaction with @UcheAmako https://t.co/68r5fHVG2m #CincyTennis— Telegraph Sport (@TelegraphSport) August 17, 2022 Þær mættust þarna í fyrstu umferð mótsins og Serena var ekki mikil fyrirstaða í þessum leik sem Emma vann 6-4 og 6-0. Emma er aðeins nítján ára gömul og skaust upp á stjörnuhiminn þegar hún vann Opna bandaríska mótið árið 2021. Emma Raducanu was born in 2002 (on Nov. 13). At that time, Serena Williams:- had won 210 matches (0.826 win rate)- was world #1- had won 19 WTA titles, 4 of which were GS- had defeated players like Graf, Hingis, Venus, Clijsters, HeninNext week, they will play each other. pic.twitter.com/TMHH5B2DKX— Relevant | Tennis Stats & Info (@RelevantTennis) August 12, 2022 Serena er meira en tuttugu árum eldri því hún heldur upp á 41 árs afmælið sitt í september. Hún hefur unnið 23 risatitla og alls verið í efsta sæti heimslistans í 319 vikur á ferlinum. Hún ætlað að spila sinn síðasta tennisleik á Opna bandaríska meistaramótinu sem hefst 29. ágúst næstkomandi en eftir töp í fyrstu umferð á síðustu tveimur mótum verður það væntanlega líka stutt gaman hjá Williams. Raducanu mætir Victoria Azarenka í næstu umferð. grateful to have shared the court w you serena pic.twitter.com/4hGTPhmsyt— Emma Raducanu (@EmmaRaducanu) August 17, 2022
Tennis Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Sjá meira