Handboltastjarna þjálfar lið sem keppir í tölvuleik Sindri Sverrisson skrifar 18. ágúst 2022 16:01 Lasse Svan vann til fjölda verðlauna með danska landsliðinu á sínum glæsta ferli. Hér er hann tolleraður eftir bronsverðlaunin á EM í janúar. Getty Hvað gerir sigursæll handknattleiksmaður þegar skórnir eru komnir upp í hillu? Í tilviki Danans Lasse Svan er næsta verkefni að þjálfa lið Heroic sem keppir í Counter-Strike tölvuleiknum. Svan hefur samhliða afar farsælum ferli sem handknattleiksmaður starfað sem árangursþjálfari síðustu átta ár og það er hlutverkið sem hann hefur nú fengið hjá liði Heroic. Þessi frábæri hornamaður sem unnið hefur allt sem hægt er að vinna í handboltanum; Ólympíuleikana, HM, EM og Meistaradeild Evrópu, segist hlakka mikið til að vinna með strákunum í Heroic og hann ætlar að hjálpa þeim að ná fram sínu besta svo að þeir vinni til fjölda verðlauna. Big news for me. I have joined @heroicgg as a performance coach and I m really happy to be a part of this group of excellent players. #BeHeroic https://t.co/ZTaBKDOip7— Lasse Svan (@LasseSvan) August 17, 2022 „Þetta er eitthvað sem að ég hef alltaf lagt mig fram við; að fólkið í kringum mig hafi það gott. Svo það lá beinast við að þetta yrði brautin sem ég fetaði eftir handboltann. Og ég er mjög spenntur fyrir þessu. Mér finnst það mjög gaman að vinna með, þróa og hjálpa öðru fólki,“ sagði Svan við TV 2. Rafíþróttir Handbolti Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Sjá meira
Svan hefur samhliða afar farsælum ferli sem handknattleiksmaður starfað sem árangursþjálfari síðustu átta ár og það er hlutverkið sem hann hefur nú fengið hjá liði Heroic. Þessi frábæri hornamaður sem unnið hefur allt sem hægt er að vinna í handboltanum; Ólympíuleikana, HM, EM og Meistaradeild Evrópu, segist hlakka mikið til að vinna með strákunum í Heroic og hann ætlar að hjálpa þeim að ná fram sínu besta svo að þeir vinni til fjölda verðlauna. Big news for me. I have joined @heroicgg as a performance coach and I m really happy to be a part of this group of excellent players. #BeHeroic https://t.co/ZTaBKDOip7— Lasse Svan (@LasseSvan) August 17, 2022 „Þetta er eitthvað sem að ég hef alltaf lagt mig fram við; að fólkið í kringum mig hafi það gott. Svo það lá beinast við að þetta yrði brautin sem ég fetaði eftir handboltann. Og ég er mjög spenntur fyrir þessu. Mér finnst það mjög gaman að vinna með, þróa og hjálpa öðru fólki,“ sagði Svan við TV 2.
Rafíþróttir Handbolti Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Sjá meira