Stal rándýru úri Lewandowski úr farþegasætinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2022 12:31 Robert Lewandowski tókst ekki að skora í fyrsta deildarleik sínum með Barcelona. AP/Joan Monfort Pólski framherjinn Robert Lewandowski hefur nú flutt sig yfir til Barcelona frá München en hann lenti í leiðinlegu atviki þegar hann var fyrir utan æfingasvæði spænska félagsins á miðvikudaginn. Lewandowski stoppaði bílinn sinn fyrir utan æfingasvæðið til að leyfa stuðningsmönnum Barca að taka mynd af sér með honum og Pólverjinn gaf sér þarna tíma með fólkinu. Hann hefði betur sleppt því. Having only just moved to @FCBarcelona, @lewy_official had an unpleasant encounter as he had a 70,000 watch stolen while he stopped to pose for photographs with fans!https://t.co/yX9xL3IXtY— ESPN Asia (@ESPNAsia) August 19, 2022 Lewandowski fékk nefnilega fljótt að kynnast hinni hliðinni á ágengum stuðningsmönnum því þar leynast líka mjög óheiðarlegir aðilar. Einn af þeim opnaði dyrnar farþegamegin og stal úri Lewandowski sem var í framsætinu. Þetta var ekkert venjulegt úr því það kostar sjötíu þúsund evrur eða tæpar tíu milljónir íslenskra króna. Lewandowski byrjaði á því að reyna að elta þjófinn en missti af honum. Apparently Lewandowski's phone got robbed at the entrance of the Barça sports city ahead of this evening's training session.Lewandowski stopped to take a selfie with two Barca fans, who took the opportunity to reach into his car and snatch his phone. pic.twitter.com/YuPZBj51Fl— AUGUSTUS (@Der_Augustus) August 18, 2022 Lögreglan elti hins vegar þjófinn uppi og handtók hann en þá hafði hann falið úrið með því að grafa það í jörðu í nágrenninu. Þetta atviki þýðir að Barcelona mun nú herða öryggisreglur sínar og eflaust hefur þessi þjófur séð til þess að stuðningsmenn munu hafa minna aðgengi að goðum sínum hér eftir. Spænski boltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Lewandowski stoppaði bílinn sinn fyrir utan æfingasvæðið til að leyfa stuðningsmönnum Barca að taka mynd af sér með honum og Pólverjinn gaf sér þarna tíma með fólkinu. Hann hefði betur sleppt því. Having only just moved to @FCBarcelona, @lewy_official had an unpleasant encounter as he had a 70,000 watch stolen while he stopped to pose for photographs with fans!https://t.co/yX9xL3IXtY— ESPN Asia (@ESPNAsia) August 19, 2022 Lewandowski fékk nefnilega fljótt að kynnast hinni hliðinni á ágengum stuðningsmönnum því þar leynast líka mjög óheiðarlegir aðilar. Einn af þeim opnaði dyrnar farþegamegin og stal úri Lewandowski sem var í framsætinu. Þetta var ekkert venjulegt úr því það kostar sjötíu þúsund evrur eða tæpar tíu milljónir íslenskra króna. Lewandowski byrjaði á því að reyna að elta þjófinn en missti af honum. Apparently Lewandowski's phone got robbed at the entrance of the Barça sports city ahead of this evening's training session.Lewandowski stopped to take a selfie with two Barca fans, who took the opportunity to reach into his car and snatch his phone. pic.twitter.com/YuPZBj51Fl— AUGUSTUS (@Der_Augustus) August 18, 2022 Lögreglan elti hins vegar þjófinn uppi og handtók hann en þá hafði hann falið úrið með því að grafa það í jörðu í nágrenninu. Þetta atviki þýðir að Barcelona mun nú herða öryggisreglur sínar og eflaust hefur þessi þjófur séð til þess að stuðningsmenn munu hafa minna aðgengi að goðum sínum hér eftir.
Spænski boltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira