Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Árni Jóhannsson skrifar 5. október 2025 09:31 Elmar Kári jafnaði leikinn á lokamínútunum, í annað sinn fyrir Aftureldingu. vísir / anton Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í gær en leikið var í 25. umferð. Rosaleg dramatík var í Vesturbænum, Skaginn steig breitt skref í átt að öryggi í Vestmannaeyjum og forskotið gekka á milli liða að Hlíðarenda. Bæði lið þurftu nauðsynlega á sigri að halda í leik KR og Aftureldingar en þurftu að sættast á jafnan hlut. Það var þó mikil dramatík og læti á lokamínútum leiksins. Sjón er sögu ríkari. Klippa: KR - Afturelding 2-2 ÍA fór langt með það að tryggja veru sína í deildinni með því að vinna ÍBV á útivelli í rokleik. Fyrra markið kom gegn vindi og svo litu hörmuleg mistök dagsins ljós sem gulltryggði sigur Skagamanna. Klippa: ÍBV - ÍA 0-2 Valsmenn unnu svo virkilega mikilvægan sigur á Stjörnunni í toppbaráttunni og tóku um leið annað sætið traustu taki. Stjarnan komst yfir en Valur komst yfir og tryggði svo sigurinn þegar skammt var eftir af leiknum. Klippa: Valur - Stjarnan 3-2 Hægt er að lesa meira um leikina í tengdum greinum hér að neðan. Besta deild karla KR Afturelding ÍA ÍBV Valur Stjarnan Tengdar fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Á dögunum var lýst eftir 26 ára gömlum manni. Dökkhærðum, smágerðum, örvfættum og illviðráðanlegum hægri kantmanni að nafni Jónatan Ingi Jónsson. Leitin hefur staðið yfir um hríð. Allar götur síðan 22. ágúst, þegar hann skoraði síðast mark fyrir Val í Bestu deildinni. Hann fannst á Hlíðarenda í kvöld og skilaði liði sínu einkar mikilvægum 3-2 sigri á Stjörnunni sem skýtur Val í Evrópu að ári. 4. október 2025 22:00 Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum KR og Afturelding gerðu 2-2 jafntefli í þriðju umferð neðri hluta Bestu deildar karla í dag. Þrjú mörk litu dagsins ljós á lokamínútum leiksins og Elmar Kári Cogic jafnaði metin fyrir gestina á fimmtu mínútu uppbótartímans. Bæði lið eru því enn í fallsætum Bestu deildar karla þegar tvær umferðir eru eftir. 4. október 2025 13:15 Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum ÍA lagði ÍBV í Vestmannaeyjum í dag 0-2 og eru að fjarlægjast fallsvæðið. Gísli Laxdal Unnsteinsson og Viktor Jónsson skoruðu mörkin í dag og Skagamenn sigldu með stigin í heimahöfn og eru komnir fimm stigum frá fallsvæðinu. 4. október 2025 13:15 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Fleiri fréttir Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Sjá meira
Bæði lið þurftu nauðsynlega á sigri að halda í leik KR og Aftureldingar en þurftu að sættast á jafnan hlut. Það var þó mikil dramatík og læti á lokamínútum leiksins. Sjón er sögu ríkari. Klippa: KR - Afturelding 2-2 ÍA fór langt með það að tryggja veru sína í deildinni með því að vinna ÍBV á útivelli í rokleik. Fyrra markið kom gegn vindi og svo litu hörmuleg mistök dagsins ljós sem gulltryggði sigur Skagamanna. Klippa: ÍBV - ÍA 0-2 Valsmenn unnu svo virkilega mikilvægan sigur á Stjörnunni í toppbaráttunni og tóku um leið annað sætið traustu taki. Stjarnan komst yfir en Valur komst yfir og tryggði svo sigurinn þegar skammt var eftir af leiknum. Klippa: Valur - Stjarnan 3-2 Hægt er að lesa meira um leikina í tengdum greinum hér að neðan.
Besta deild karla KR Afturelding ÍA ÍBV Valur Stjarnan Tengdar fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Á dögunum var lýst eftir 26 ára gömlum manni. Dökkhærðum, smágerðum, örvfættum og illviðráðanlegum hægri kantmanni að nafni Jónatan Ingi Jónsson. Leitin hefur staðið yfir um hríð. Allar götur síðan 22. ágúst, þegar hann skoraði síðast mark fyrir Val í Bestu deildinni. Hann fannst á Hlíðarenda í kvöld og skilaði liði sínu einkar mikilvægum 3-2 sigri á Stjörnunni sem skýtur Val í Evrópu að ári. 4. október 2025 22:00 Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum KR og Afturelding gerðu 2-2 jafntefli í þriðju umferð neðri hluta Bestu deildar karla í dag. Þrjú mörk litu dagsins ljós á lokamínútum leiksins og Elmar Kári Cogic jafnaði metin fyrir gestina á fimmtu mínútu uppbótartímans. Bæði lið eru því enn í fallsætum Bestu deildar karla þegar tvær umferðir eru eftir. 4. október 2025 13:15 Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum ÍA lagði ÍBV í Vestmannaeyjum í dag 0-2 og eru að fjarlægjast fallsvæðið. Gísli Laxdal Unnsteinsson og Viktor Jónsson skoruðu mörkin í dag og Skagamenn sigldu með stigin í heimahöfn og eru komnir fimm stigum frá fallsvæðinu. 4. október 2025 13:15 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Fleiri fréttir Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Á dögunum var lýst eftir 26 ára gömlum manni. Dökkhærðum, smágerðum, örvfættum og illviðráðanlegum hægri kantmanni að nafni Jónatan Ingi Jónsson. Leitin hefur staðið yfir um hríð. Allar götur síðan 22. ágúst, þegar hann skoraði síðast mark fyrir Val í Bestu deildinni. Hann fannst á Hlíðarenda í kvöld og skilaði liði sínu einkar mikilvægum 3-2 sigri á Stjörnunni sem skýtur Val í Evrópu að ári. 4. október 2025 22:00
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum KR og Afturelding gerðu 2-2 jafntefli í þriðju umferð neðri hluta Bestu deildar karla í dag. Þrjú mörk litu dagsins ljós á lokamínútum leiksins og Elmar Kári Cogic jafnaði metin fyrir gestina á fimmtu mínútu uppbótartímans. Bæði lið eru því enn í fallsætum Bestu deildar karla þegar tvær umferðir eru eftir. 4. október 2025 13:15
Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum ÍA lagði ÍBV í Vestmannaeyjum í dag 0-2 og eru að fjarlægjast fallsvæðið. Gísli Laxdal Unnsteinsson og Viktor Jónsson skoruðu mörkin í dag og Skagamenn sigldu með stigin í heimahöfn og eru komnir fimm stigum frá fallsvæðinu. 4. október 2025 13:15