Innsýn í hugarheim skemmtikrafta Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 19. ágúst 2022 13:30 Unnsteinn Manúel og Hermigervill sameinuðu krafta sína í laginu Eitur. Helga Laufey Ásgeirsdóttir Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manúel var að senda frá sér lagið Eitur í samstarfi við Hermigervil. Blaðamaður heyrði í Unnsteini, sem er að flytja heim eftir tvö ár í Berlín og segist einblína á danstónlist um þessar mundir. Hver er innblásturinn að laginu? Ég er að vinna að fyrstu sólóplötunni minni með Hermigervli. Hann kom til mín til Berlínar síðasta sumar og við byrjuðum í raun og veru upp á nýtt á plötunni þegar við lentum á þessu lagi. Hermigervill tók gítargutl frá mér og forritaði úr því þennan takt sem varð svo upphafið að laginu og í raun innblástur að plötunni í heild sinni. Ég er að einblína á danstónlist, það er tónlistin sem ég vil heyra og ég finn það að hlustendur eru á sama máli og vilja komast út að dansa eftir faraldurinn. Textinn er svo eiginlega innsýn í hugarheim okkar skemmtikrafta sem stöndum á sviðinu á klúbbnum. Hefur það verið lengi í bígerð? Það eru vísar í laginu sem eru frá því fyrir mörgum árum síðan, en við kláruðum svo lagið að mestu leyti þegar við frumfluttum það í Kryddsíldinni síðustu áramót. Ég vann aðeins í textanum síðan og ég fékk gamla gengið mitt úr stúdíóinu til þess að gefa laginu ákveðin glans. Young Karin og Flóni syngja bakraddir og Young Nazareth hljóðblandaði lagið. Klippa: Unnsteinn Manuel - Eitur Hvernig hefur sumarið verið? Þetta hefur verið mjög gott sumar, Hermigervill kom til mín til Berlínar og við unnum í plötunni. Svo fór restin af sumrinu í að undirbúa flutninga heim til Íslands eftir tvö ár í Berlín. Hilmar Mathiesen/ Viktor Weishappel Hvað er á döfinni? Ég ætla gefa út tónlist með reglulegu millibili og reyna bara að spila sem mest. Mig þyrstir í að koma fram aftur eftir þessa skrýtnu tíma og hlakka til að deila þessari nýju tónlist með sem flestum. Hermigervill og Unnsteinn að störfum.Helga Laufey Ásgeirsdóttir Tónlist Menning Tengdar fréttir Hermigervill og Unnsteinn slúttuðu Kryddsíldinni Tónlistarmennirnir Unnsteinn Manuel og Hermigervill héldu uppi stuðinu í Kryddsíldinni, árlegum áramótaþætti Stöðvar 2, í gær, gamlársdag. 1. janúar 2022 22:22 Unnsteinn Manuel og Hermigervill frumfluttu nýtt lag Tónlistarmennirnir Unnsteinn Manuel og Hermigervill komu með stemninguna með sér í Kryddsíldina, áramótaþátt Stöðvar 2. Þar frumfluttu þeir nýtt lag, sem ber heitið Eitur. 31. desember 2021 15:05 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Hver er innblásturinn að laginu? Ég er að vinna að fyrstu sólóplötunni minni með Hermigervli. Hann kom til mín til Berlínar síðasta sumar og við byrjuðum í raun og veru upp á nýtt á plötunni þegar við lentum á þessu lagi. Hermigervill tók gítargutl frá mér og forritaði úr því þennan takt sem varð svo upphafið að laginu og í raun innblástur að plötunni í heild sinni. Ég er að einblína á danstónlist, það er tónlistin sem ég vil heyra og ég finn það að hlustendur eru á sama máli og vilja komast út að dansa eftir faraldurinn. Textinn er svo eiginlega innsýn í hugarheim okkar skemmtikrafta sem stöndum á sviðinu á klúbbnum. Hefur það verið lengi í bígerð? Það eru vísar í laginu sem eru frá því fyrir mörgum árum síðan, en við kláruðum svo lagið að mestu leyti þegar við frumfluttum það í Kryddsíldinni síðustu áramót. Ég vann aðeins í textanum síðan og ég fékk gamla gengið mitt úr stúdíóinu til þess að gefa laginu ákveðin glans. Young Karin og Flóni syngja bakraddir og Young Nazareth hljóðblandaði lagið. Klippa: Unnsteinn Manuel - Eitur Hvernig hefur sumarið verið? Þetta hefur verið mjög gott sumar, Hermigervill kom til mín til Berlínar og við unnum í plötunni. Svo fór restin af sumrinu í að undirbúa flutninga heim til Íslands eftir tvö ár í Berlín. Hilmar Mathiesen/ Viktor Weishappel Hvað er á döfinni? Ég ætla gefa út tónlist með reglulegu millibili og reyna bara að spila sem mest. Mig þyrstir í að koma fram aftur eftir þessa skrýtnu tíma og hlakka til að deila þessari nýju tónlist með sem flestum. Hermigervill og Unnsteinn að störfum.Helga Laufey Ásgeirsdóttir
Tónlist Menning Tengdar fréttir Hermigervill og Unnsteinn slúttuðu Kryddsíldinni Tónlistarmennirnir Unnsteinn Manuel og Hermigervill héldu uppi stuðinu í Kryddsíldinni, árlegum áramótaþætti Stöðvar 2, í gær, gamlársdag. 1. janúar 2022 22:22 Unnsteinn Manuel og Hermigervill frumfluttu nýtt lag Tónlistarmennirnir Unnsteinn Manuel og Hermigervill komu með stemninguna með sér í Kryddsíldina, áramótaþátt Stöðvar 2. Þar frumfluttu þeir nýtt lag, sem ber heitið Eitur. 31. desember 2021 15:05 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Hermigervill og Unnsteinn slúttuðu Kryddsíldinni Tónlistarmennirnir Unnsteinn Manuel og Hermigervill héldu uppi stuðinu í Kryddsíldinni, árlegum áramótaþætti Stöðvar 2, í gær, gamlársdag. 1. janúar 2022 22:22
Unnsteinn Manuel og Hermigervill frumfluttu nýtt lag Tónlistarmennirnir Unnsteinn Manuel og Hermigervill komu með stemninguna með sér í Kryddsíldina, áramótaþátt Stöðvar 2. Þar frumfluttu þeir nýtt lag, sem ber heitið Eitur. 31. desember 2021 15:05
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp