Guðni hafnaði í ellefta sæti á EM Sindri Sverrisson og Hjörtur Leó Guðjónsson skrifa 19. ágúst 2022 19:00 Guðni Valur Guðnason keppir á EM í München. Getty/Simon Hofmann Guðni Valur Guðnason hafnaði í ellefta sæti í úrslitum kringlukasts á EM í frjálsum íþróttum sem nú fer fram í München. Þetta var í fyrsta sinn sem að Guðni keppir í úrslitum á stórmóti en Ísland á tvo fulltrúa í úrslitum á EM í ár því í gær keppti Hilmar Örn Jónsson í sleggjukasti. Guðni atti meðal annars kappi við lærisveina frjálsíþróttaþjálfarans Vésteins Hafsteinssonar, þá Daniel Ståhl og Simon Pettersson. Guðni átti erfitt uppdráttar í kvöld og fyrstu tvö köstin hans voru ógild. Það fyrra fór í netið og þá rann Guðni til í öðru kasti sínu. Þriðja kast hans var þó gilt þar sem hann kastaði sléttann 61 meter, en það dugði honum aðeins í ellefta sæti. Það var Litháinn Mykolas Alekna sem bar sigur úr býtun, en hann bætti meistaramótsmetið þegar hann kastaði 69,78m. Annar varð Slóveninn Kristjan Ceh með kast upp á 68,28 og Bretinn Lawrence Okoye átti þriðja lengsta kast kvöldsins þegar hann kastaði 67,14m. Svíarnir Simon Petterssen og Daniel Ståhl, lærisveinar Vésteins Hafsteinssonar, höfnuðu í fjórða og fimmta sæti. Pettersson kastaði 67,12m og Ståhl 66,39m.
Þetta var í fyrsta sinn sem að Guðni keppir í úrslitum á stórmóti en Ísland á tvo fulltrúa í úrslitum á EM í ár því í gær keppti Hilmar Örn Jónsson í sleggjukasti. Guðni atti meðal annars kappi við lærisveina frjálsíþróttaþjálfarans Vésteins Hafsteinssonar, þá Daniel Ståhl og Simon Pettersson. Guðni átti erfitt uppdráttar í kvöld og fyrstu tvö köstin hans voru ógild. Það fyrra fór í netið og þá rann Guðni til í öðru kasti sínu. Þriðja kast hans var þó gilt þar sem hann kastaði sléttann 61 meter, en það dugði honum aðeins í ellefta sæti. Það var Litháinn Mykolas Alekna sem bar sigur úr býtun, en hann bætti meistaramótsmetið þegar hann kastaði 69,78m. Annar varð Slóveninn Kristjan Ceh með kast upp á 68,28 og Bretinn Lawrence Okoye átti þriðja lengsta kast kvöldsins þegar hann kastaði 67,14m. Svíarnir Simon Petterssen og Daniel Ståhl, lærisveinar Vésteins Hafsteinssonar, höfnuðu í fjórða og fimmta sæti. Pettersson kastaði 67,12m og Ståhl 66,39m.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira