Vésteinn setur alla pressuna á Slóvenann og er ekki á móti rigningu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2022 16:00 Daniel Stahl og Simon Pettersson fagna gulli og silfri á Ólympíuleikunum í Tókýó í fyrra. Getty/Maja Hitij Ísland á ekki bara Guðna Val Guðnason í úrslitum kringlukastsins á EM í frjálsum í kvöld heldur er íslenski þjálfarinn Vésteinn Hafsteinsson með tvo menn í úrslitunum. Mennirnir hans Vésteins, Daniel Ståhl og Simon Pettersson, unnu gull og silfur á Ólympíuleikunum í fyrra en Vésteinn segir að slóvenski heimsmeistarinn Kristjan Ceh sé langsigurstranglegastur í úrslitunum í kvöld. Kristjan Ceh varð heimsmeistari í Eugene í Bandaríkjunum í júlí með kast upp á 71,13 metra en þá voru strákarnir hans Vésteins í fjórða (Ståhl) og fimmta sæti (Pettersson). Það er búist við rigningu í München í kvöld og Vésteinn grætur það ekkert. Hann segir að þeir Daniel og Simon hafi undirbúið sig fyrir bleytuna. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) „Kristjan Ceh er betri en allir aðrir og hefur verið það allt þetta ár. Hinir fimm munu keppa um silfur og brons,“ sagði Vésteinn Hafsteinsson við Radiosporten. „Ef það byrjar að rigna þá getur þetta farið í allar áttir. Við erum samt hrifnir af því að fá rigningu af því að við höfum undirbúið okkur vel fyrir það,“ sagði Vésteinn. „Ég hef væntingar til þess að Daniel komist á pall en það verður erfiðara fyrir Simon,“ sagði Vésteinn. Í undankeppninni þá kastaði Kristjan Ceh lengst eða 69,06 metra en Litháinn Andrius Gudzius Mykolas Alekna var næstur með kast upp á 66,70 metra. Daniel var þriðji með 65,49 metra kast en Simon var tíundi með 63,39 metra kast. Guðni Valur kastaði 61,80 metra og var tólfti og síðastur inn í úrslitin. Keppnin í kvöld hefst klukkan 18.20 að íslenskum tíma og verður fylgst með henni á Vísi. Frjálsar íþróttir Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Sjá meira
Mennirnir hans Vésteins, Daniel Ståhl og Simon Pettersson, unnu gull og silfur á Ólympíuleikunum í fyrra en Vésteinn segir að slóvenski heimsmeistarinn Kristjan Ceh sé langsigurstranglegastur í úrslitunum í kvöld. Kristjan Ceh varð heimsmeistari í Eugene í Bandaríkjunum í júlí með kast upp á 71,13 metra en þá voru strákarnir hans Vésteins í fjórða (Ståhl) og fimmta sæti (Pettersson). Það er búist við rigningu í München í kvöld og Vésteinn grætur það ekkert. Hann segir að þeir Daniel og Simon hafi undirbúið sig fyrir bleytuna. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) „Kristjan Ceh er betri en allir aðrir og hefur verið það allt þetta ár. Hinir fimm munu keppa um silfur og brons,“ sagði Vésteinn Hafsteinsson við Radiosporten. „Ef það byrjar að rigna þá getur þetta farið í allar áttir. Við erum samt hrifnir af því að fá rigningu af því að við höfum undirbúið okkur vel fyrir það,“ sagði Vésteinn. „Ég hef væntingar til þess að Daniel komist á pall en það verður erfiðara fyrir Simon,“ sagði Vésteinn. Í undankeppninni þá kastaði Kristjan Ceh lengst eða 69,06 metra en Litháinn Andrius Gudzius Mykolas Alekna var næstur með kast upp á 66,70 metra. Daniel var þriðji með 65,49 metra kast en Simon var tíundi með 63,39 metra kast. Guðni Valur kastaði 61,80 metra og var tólfti og síðastur inn í úrslitin. Keppnin í kvöld hefst klukkan 18.20 að íslenskum tíma og verður fylgst með henni á Vísi.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Sjá meira