Selur braust inn á heimili og áreitti heimilisköttinn Bjarki Sigurðsson skrifar 19. ágúst 2022 13:00 Flestir eru sammála um að selurinn Óskar hafi verið hinn allra kurteisasti á meðan hann dvaldi í húsinu. Heimiliskötturinn gæti hins vegar verið ósammála því. Háskólinn í Waikato Selur braust inn á heimili íbúa úthverfisins Mount Maunganui í Nýja-Sjálandi á miðvikudaginn og dvaldi þar í tvær klukkustundir. Áður en hann kom sér fyrir inni í húsinu hafði hann hrellt heimilisköttinn. Hjónin Jenn og Phil Ross búa í úthverfi við strendur Nýja-Sjálands en hús þeirra er staðsett um 150 metrum frá sjávarsíðunni. Það kom Jenn verulega á óvart þegar hún rambaði á sel heima hjá sér er hún kom heim til sín eftir að hafa verið í ræktinni. „Hann varð smá hræddur og skreið allan ganginn í átt að gestaherberginu,“ segir Jenn í samtali við The Guardian en fjölskyldan hefur ákveðið að kalla selinn Óskar. Fjölskyldan á kött og hefur Óskar komist inn í húsið í gegnum kattalúgu þeirra. Jenn telur að Óskar hafi mætt kettinum úti og ákveðið að elta hann. Þegar kötturinn flúði logandi hræddur inn um lúguna hafi Óskar einfaldlega gert slíkt hið sama. Óskar var hinn allra kurteisasti á meðan hann dvaldi í húsinu og hafði vit fyrir því að dvelja í gestaherberginu, enda einungis gestur á heimilinu. Þegar Óskar hafði verið þarna í tvo klukkutíma komu yfirvöld, sóttu hann og komu honum aftur út á sjó. Þrátt fyrir að fjölskyldan hafi haft gaman af þessum óvænta gesti þá er ekki hægt að segja það sama um köttinn. Hann neitaði að fara niður af efri hæð hússins í nokkurn tíma enda enn í áfalli eftir að Óskar elti hann. Dýr Gæludýr Nýja-Sjáland Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Hjónin Jenn og Phil Ross búa í úthverfi við strendur Nýja-Sjálands en hús þeirra er staðsett um 150 metrum frá sjávarsíðunni. Það kom Jenn verulega á óvart þegar hún rambaði á sel heima hjá sér er hún kom heim til sín eftir að hafa verið í ræktinni. „Hann varð smá hræddur og skreið allan ganginn í átt að gestaherberginu,“ segir Jenn í samtali við The Guardian en fjölskyldan hefur ákveðið að kalla selinn Óskar. Fjölskyldan á kött og hefur Óskar komist inn í húsið í gegnum kattalúgu þeirra. Jenn telur að Óskar hafi mætt kettinum úti og ákveðið að elta hann. Þegar kötturinn flúði logandi hræddur inn um lúguna hafi Óskar einfaldlega gert slíkt hið sama. Óskar var hinn allra kurteisasti á meðan hann dvaldi í húsinu og hafði vit fyrir því að dvelja í gestaherberginu, enda einungis gestur á heimilinu. Þegar Óskar hafði verið þarna í tvo klukkutíma komu yfirvöld, sóttu hann og komu honum aftur út á sjó. Þrátt fyrir að fjölskyldan hafi haft gaman af þessum óvænta gesti þá er ekki hægt að segja það sama um köttinn. Hann neitaði að fara niður af efri hæð hússins í nokkurn tíma enda enn í áfalli eftir að Óskar elti hann.
Dýr Gæludýr Nýja-Sjáland Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira