Kom of fljótt til baka eftir barnsburð en meiðslin reyndust vel Valur Páll Eiríksson skrifar 25. ágúst 2022 10:31 Jasmín Erla Ingadóttir ásamt syni sínum Nathan Henning. Vísir/Sigurjón Jasmín Erla Ingadóttir er markahæsti leikmaður Bestu deildar kvenna í fótbolta. Hún hefur komið sterk inn eftir að hafa spilað aðeins einn leik í deildinni í fyrra þar sem meiðsli og barneignir höfðu sitt að segja. „Ég kem frekar fljótt til baka [eftir barnsburð], eftir á að hyggja var það of fljótt, en það var í raun fínn tímapunktur fyrir mig að meiðast því það fékk mig til að stíga aftur og vinna aðeins meira í styrk og slíku í vetur. Ég er undibjó mig eins vel og ég gat fyrir komandi tímabil,“ Jasmín er markahæst í Bestu deildinni með tíu mörk, en næstu konur á eftir hafa skorað sjö. Aðspurð hvort gullskórinn sé markmiðið segir hún: „Það var nú ekkert sérstakt markmið, það væri alltaf geggjaður plús ef maður kemst nálægt því,“ segir Jasmín sem segir árangur liðsins ganga fyrir en þar er stefnan sett á 2. sætið sem veitir keppnisrétt í Meistaradeild Evrópu að ári. „Klárlega. Það er 100% markmiðið okkar og við stefnum að því,“ Klippa: Viðtal við Jasmín Erlu úr Sportpakkanum Systkinin dugleg að styðja hvort annað Jasmín er eldri systir Kristals Mána Ingasonar sem gerði það gott með Víkingi hér heima áður en hann hélt út til Rosenborgar í Þrándheimi fyrr í sumar. Hún segir gott samband þeirra á milli. „Við erum mjög náin. Hann er fjórum árum yngri en ég og ég hef alltaf haft hann undir mínum verndarvæng og tekið hann að mér. Við erum mjög góðir vinir,“ „Við sendum alltaf á hvort annað 'gangi þér vel' [fyrir leiki] og sendum hvoru öðru klippur okkur finnst við hafa gert eitthvað vel. Þannig að við erum dugleg að peppa hvort annað,“ segir Jasmín. Aðspurð hvort stefnan sé að fara til Rosenborgar líka segir hún: „Það væri ekkert leiðinlegt að vera þarna með honum, eða Selmu [Sól Magnúsdóttur, leikmanni kvennaliðs Rosenborgar] en maður sér bara hvert þetta tekur mann,“ segir Jasmín sem segir hugann ekki vera farinn að leita út. „Nei, ekki ennþá. Ég ætla bara að klára þetta tímabil og sjá hvernig það fer,“ segir Jasmín. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild kvenna Stjarnan Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Sjá meira
„Ég kem frekar fljótt til baka [eftir barnsburð], eftir á að hyggja var það of fljótt, en það var í raun fínn tímapunktur fyrir mig að meiðast því það fékk mig til að stíga aftur og vinna aðeins meira í styrk og slíku í vetur. Ég er undibjó mig eins vel og ég gat fyrir komandi tímabil,“ Jasmín er markahæst í Bestu deildinni með tíu mörk, en næstu konur á eftir hafa skorað sjö. Aðspurð hvort gullskórinn sé markmiðið segir hún: „Það var nú ekkert sérstakt markmið, það væri alltaf geggjaður plús ef maður kemst nálægt því,“ segir Jasmín sem segir árangur liðsins ganga fyrir en þar er stefnan sett á 2. sætið sem veitir keppnisrétt í Meistaradeild Evrópu að ári. „Klárlega. Það er 100% markmiðið okkar og við stefnum að því,“ Klippa: Viðtal við Jasmín Erlu úr Sportpakkanum Systkinin dugleg að styðja hvort annað Jasmín er eldri systir Kristals Mána Ingasonar sem gerði það gott með Víkingi hér heima áður en hann hélt út til Rosenborgar í Þrándheimi fyrr í sumar. Hún segir gott samband þeirra á milli. „Við erum mjög náin. Hann er fjórum árum yngri en ég og ég hef alltaf haft hann undir mínum verndarvæng og tekið hann að mér. Við erum mjög góðir vinir,“ „Við sendum alltaf á hvort annað 'gangi þér vel' [fyrir leiki] og sendum hvoru öðru klippur okkur finnst við hafa gert eitthvað vel. Þannig að við erum dugleg að peppa hvort annað,“ segir Jasmín. Aðspurð hvort stefnan sé að fara til Rosenborgar líka segir hún: „Það væri ekkert leiðinlegt að vera þarna með honum, eða Selmu [Sól Magnúsdóttur, leikmanni kvennaliðs Rosenborgar] en maður sér bara hvert þetta tekur mann,“ segir Jasmín sem segir hugann ekki vera farinn að leita út. „Nei, ekki ennþá. Ég ætla bara að klára þetta tímabil og sjá hvernig það fer,“ segir Jasmín. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild kvenna Stjarnan Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Sjá meira