Fögnuðu innilega þegar þeir drógust í dauðariðilinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. ágúst 2022 07:01 Leikmenn Viktoria Plzen virtust bara nokkuð ánægðir með það að dragast í dauðariðilinn í Meistaradeild Evrópu. Aziz Karimov/Getty Images Leikmenn tékkneska meistaraliðsins Viktoria Plzen fylgdust spenntir með þegar dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu í gær. Liðið lenti í dauðariðlinum, en í stað þess að óttast verðandi andstæðinga sína fögnuðu leikmenn liðsins drættinum innilega. Í ár er það C-riðill sem fær þann heiður að vera dauðariðill Meistaradeildar Evrópu. Ásamt Viktoria Plzen í riðlinum eru Þýskalandsmeistarar Bayern München, spænska stórveldið Barcelona og silfurlið Ítalíu; Inter Milan. Það er því ljóst að liðsmenn Viktoria Plzen eiga erfitt verk fyrir höndum. Liðið situr í 55. sæti styrkleikalista UEFA, en mun berjast við liðin í 23. sæti (Inter), sjötta sæti (Barcelona) og efsta lið styrkleikalistans (Bayern München). Þrátt fyrir það virðast leikmenn liðsins meira en spenntir fyrir komandi verkefni. Kannski ekki skrýtið þar sem það er ekki á hverjum degi sem leikmenn í tékknesku deildinni fá að spreyta sig gegn bestu liðum Evrópu. Félagið birti myndband af viðbrögðum liðsins á Twitter-síðu sinni þegar nafn þess kom upp úr pottinum og ljóst var að dauðariðillinn var framundan, en myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Těšíme se na vás v Doosan Areně, @FCBayern 🇩🇪, @FCBarcelona 🇪🇸 a @Inter 🇮🇹👋 #fcvp #UCL @ChampionsLeague pic.twitter.com/bLbpNi7jZi— FC Viktoria Plzeň (@fcviktorkaplzen) August 25, 2022 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Í beinni: ÍBV - Stjarnan | Bæði lið þurfa sárlega á sigri að halda Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Sjá meira
Í ár er það C-riðill sem fær þann heiður að vera dauðariðill Meistaradeildar Evrópu. Ásamt Viktoria Plzen í riðlinum eru Þýskalandsmeistarar Bayern München, spænska stórveldið Barcelona og silfurlið Ítalíu; Inter Milan. Það er því ljóst að liðsmenn Viktoria Plzen eiga erfitt verk fyrir höndum. Liðið situr í 55. sæti styrkleikalista UEFA, en mun berjast við liðin í 23. sæti (Inter), sjötta sæti (Barcelona) og efsta lið styrkleikalistans (Bayern München). Þrátt fyrir það virðast leikmenn liðsins meira en spenntir fyrir komandi verkefni. Kannski ekki skrýtið þar sem það er ekki á hverjum degi sem leikmenn í tékknesku deildinni fá að spreyta sig gegn bestu liðum Evrópu. Félagið birti myndband af viðbrögðum liðsins á Twitter-síðu sinni þegar nafn þess kom upp úr pottinum og ljóst var að dauðariðillinn var framundan, en myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Těšíme se na vás v Doosan Areně, @FCBayern 🇩🇪, @FCBarcelona 🇪🇸 a @Inter 🇮🇹👋 #fcvp #UCL @ChampionsLeague pic.twitter.com/bLbpNi7jZi— FC Viktoria Plzeň (@fcviktorkaplzen) August 25, 2022
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Í beinni: ÍBV - Stjarnan | Bæði lið þurfa sárlega á sigri að halda Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Sjá meira