Leystu 34 ára gamalt mál eftir að morðinginn sleikti umslag Bjarki Sigurðsson skrifar 27. ágúst 2022 21:31 Anna Kane var 26 ára þegar hún var myrt. Lögreglunni í Pennsylvaníu tókst nýlega að leysa morðmál 34 árum eftir að morðið átti sér stað. Upp komst um morðingjann þar sem hann sleikti umslag bréfs sem hann sendi lögreglunni. Anna Kane var myrt í október árið 1988 þegar hún var einungis 26 ára gömul og var lík hennar skilið eftir í skógi nálægt borginni Reading í Pennsylvaníu-ríki í Bandaríkjunum. Lögreglunni tókst ekki að finna morðingja hennar en fimmtán mánuðum síðar fengu þeir sent bréf með upplýsingum sem einungis morðinginn gat vitað. Bréfið var ekki merkt með nafni heldur kom fram að það væri frá „áhyggjufullum borgara“. Á líkinu hafði fundist munnvatn frá morðingjanum en ekki var hægt að bera það saman við DNA-sýnið á bréfinu þar til nú þar sem tæknin var ekki nægilega þróuð. Lögreglu tókst að staðfesta að sami maður hafi sent bréfið og skilið munnvatn eftir á líkinu. Þá gat lögregla einnig staðfest að sýnin tilheyrðu Scott Grim sem býr nálægt Reading. Lögregla veit ekki mikið um Grim en hann lést árið 2018. Nú verður sýnið notað til þess að sjá hvort hann beri ábyrgð á öðrum óleystum sakamálum á svæðinu. Scott Grim lést árið 2018.Lögreglan í Pennsylvaníu Í samtali við CNN segir Tamika Reyes, dóttir Kane, að það sé mikill léttir að vita hver morðinginn er. Hún var einungis níu ára gömul þegar móðir hennar lést. Kane starfaði sem vændiskona þegar hún lést og voru íbúar Pennsylvaníu ekkert allt of áhugasamir um morðið. Einhverjir sögðu að hún hafi átt þetta skilið. „Það var vont. Hún var meira en það, hún var fórnarlamb. Hún var móðir. Hún var elskuð. Enginn á það skilið sem kom fyrir hana,“ segir Reyes. Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Anna Kane var myrt í október árið 1988 þegar hún var einungis 26 ára gömul og var lík hennar skilið eftir í skógi nálægt borginni Reading í Pennsylvaníu-ríki í Bandaríkjunum. Lögreglunni tókst ekki að finna morðingja hennar en fimmtán mánuðum síðar fengu þeir sent bréf með upplýsingum sem einungis morðinginn gat vitað. Bréfið var ekki merkt með nafni heldur kom fram að það væri frá „áhyggjufullum borgara“. Á líkinu hafði fundist munnvatn frá morðingjanum en ekki var hægt að bera það saman við DNA-sýnið á bréfinu þar til nú þar sem tæknin var ekki nægilega þróuð. Lögreglu tókst að staðfesta að sami maður hafi sent bréfið og skilið munnvatn eftir á líkinu. Þá gat lögregla einnig staðfest að sýnin tilheyrðu Scott Grim sem býr nálægt Reading. Lögregla veit ekki mikið um Grim en hann lést árið 2018. Nú verður sýnið notað til þess að sjá hvort hann beri ábyrgð á öðrum óleystum sakamálum á svæðinu. Scott Grim lést árið 2018.Lögreglan í Pennsylvaníu Í samtali við CNN segir Tamika Reyes, dóttir Kane, að það sé mikill léttir að vita hver morðinginn er. Hún var einungis níu ára gömul þegar móðir hennar lést. Kane starfaði sem vændiskona þegar hún lést og voru íbúar Pennsylvaníu ekkert allt of áhugasamir um morðið. Einhverjir sögðu að hún hafi átt þetta skilið. „Það var vont. Hún var meira en það, hún var fórnarlamb. Hún var móðir. Hún var elskuð. Enginn á það skilið sem kom fyrir hana,“ segir Reyes.
Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira