Segir Ricciardo óþekkjanlegan Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. ágúst 2022 16:01 Daniel Ricciardo og Christian Horner á góðri stundu. Mark Thompson/Getty Images Christian Horner, liðsstjóri Red Bull í Formúlu 1, segir fyrrum ökumann liðsins, Daniel Ricciardo, nær óþekkjanlegan á brautinni. McLaren og Ricciardo komust að samkomulagi nýverið um að rifta samningi hans eftir tímabilið. Óvíst er hvort Ricciardo verði áfram í Formúlu 1 á næsta keppnistímabili Hinn 33 ára gamli Ricciardo keyrði fyrir Red Bull frá 2014 til 2018. Stóð hann sig með prýði en eftir að Max Verstappen tók yfir sviðsljósið hjá liðinu ákvað Ricciardo að færa sig um set. Fyrst til Renault og svo til McLaren. BREAKING: Daniel Ricciardo will leave McLaren at the end of the 2022 season#F1 pic.twitter.com/4T48cDiFN8— Formula 1 (@F1) August 24, 2022 Horner hefur þó ekki gleymt Ástralanum og man eftir hans stóra brosi, gleðinni sem honum fylgdi og árangri í Formúlu 1. Eitthvað sem virðist vanta hjá Ricciardo nú. „Þetta er mjög sorglegt. Ég hef talað örlítið við Daniel en ég veit svo sem ekki nákvæmlega hvað er í gangi,“ sagði Horner en sem stendur er Ricciardo 51 stigi á eftir samherja sínum Lando Norris hjá McLaren. „Ég þekki hann ekki, þetta er ekki sami ökumaður og var hjá okkur. Hann er einn af þeim bestu á brautinni, hann er með hæfileikana. Sjálfstraustið hans virðist einfaldlega horfið. Við erum vön að sjá hann upp á palli með sitt stóra bros að gera eitthvað fyndið. Við sjáum ekkert slíkt lengur,“ bætti Horner við. „Ég vona að hann fái tækifæri til að vera áfram í Formúlu 1 þar sem ég tel íþróttina betur setta með hann meðal ökumanna heldur en ekki,“ sagði Horner að endingu um málið. Ricciardo hefur verið orðaður við Alpine [áður Renault], Haas og Williams en sem stendur verður hann ekki meðal ökumanna Formúlu 1 á næstu leiktíð. Eitthvað þarf að breytast og það hratt hjá þessum áður glaðlyndi ökumanni. Akstursíþróttir Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Hinn 33 ára gamli Ricciardo keyrði fyrir Red Bull frá 2014 til 2018. Stóð hann sig með prýði en eftir að Max Verstappen tók yfir sviðsljósið hjá liðinu ákvað Ricciardo að færa sig um set. Fyrst til Renault og svo til McLaren. BREAKING: Daniel Ricciardo will leave McLaren at the end of the 2022 season#F1 pic.twitter.com/4T48cDiFN8— Formula 1 (@F1) August 24, 2022 Horner hefur þó ekki gleymt Ástralanum og man eftir hans stóra brosi, gleðinni sem honum fylgdi og árangri í Formúlu 1. Eitthvað sem virðist vanta hjá Ricciardo nú. „Þetta er mjög sorglegt. Ég hef talað örlítið við Daniel en ég veit svo sem ekki nákvæmlega hvað er í gangi,“ sagði Horner en sem stendur er Ricciardo 51 stigi á eftir samherja sínum Lando Norris hjá McLaren. „Ég þekki hann ekki, þetta er ekki sami ökumaður og var hjá okkur. Hann er einn af þeim bestu á brautinni, hann er með hæfileikana. Sjálfstraustið hans virðist einfaldlega horfið. Við erum vön að sjá hann upp á palli með sitt stóra bros að gera eitthvað fyndið. Við sjáum ekkert slíkt lengur,“ bætti Horner við. „Ég vona að hann fái tækifæri til að vera áfram í Formúlu 1 þar sem ég tel íþróttina betur setta með hann meðal ökumanna heldur en ekki,“ sagði Horner að endingu um málið. Ricciardo hefur verið orðaður við Alpine [áður Renault], Haas og Williams en sem stendur verður hann ekki meðal ökumanna Formúlu 1 á næstu leiktíð. Eitthvað þarf að breytast og það hratt hjá þessum áður glaðlyndi ökumanni.
Akstursíþróttir Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira