„Vont að þessi nýja ógn sé til staðar“ Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 30. ágúst 2022 18:11 Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir talskona Stígamóta segir fleiri leita til þeirra eftir að hafa orðið fyrir stafrænu ofbeldi. Vísir/Arnar Aldrei hafa fleiri leitað til Stígamóta í fyrsta sinn en á síðasta ári og hátt í þriðjungur þeirra hafði orðið fyrir stafrænu kynferðisofbeldi. Óvenju hátt hlutfall gerenda var aðeins 14 til 17 ára þegar brotin voru framin. Ársskýrsla Stígamóta fyrir árið 2021 kom út í dag en í henni má sjá að í fyrra leituðu nærri eitt þúsund einstaklingar til Stígamóta. Þar af var tælpur helmingur að leita til Stígamóta í fyrsta skipti. „Það eru fleiri sem segja ástæðu komu vera stafrænt kynferðisofbeldi sem er í rauninni jákvætt vegna þess að þetta er auðvitað jákvætt vegna þess að þetta er tegund af ofbeldi sem við vitum að er þarna úti og er að færast í aukna en við höfum ekki fengið það marga þolendur vegna starfræns kynferðisofbeldis hingað til en auðvitað er vont að þessi nýja ógn sé til staðar og að það sé verið að nota stafrænt kynferðisofbeldi gegn konum,“ segir Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir. Önnur bylgja Metoo byltingarinnar í fyrra hafa haft mikil áhrif á aðsóknina og samfélagsumræðan. Um helmingur þeirra sem leitaði til Stígamóta var á aldrinum 18-29 ára. „Sem segir okkur bara líka þá sögu að fólk er ansi ungt þegar það verður fyrir kynferðisofbeldi í fyrsta skipti og 70% af þessu fólki tæplega var undir átján ára þegar það var fyrst beitt kynferðisofbeldi. Jafnframt sjáum við að það er talsverður hópur gerenda sem að eru mjög ungir og þessum nýju brotum í fyrra fylgdu 107 gerendur á aldrinum 14-17 ára.“ Steinunn telur hluta skýringarinnar á þessu tengjast klámnotkun. „Það er náttúrulega mjög mikið og greitt aðgengi að klámi í dag sem að akkúrat krakkar á þessum aldri eru að horfa á vikulega og það er kannski ekki skrýtið að það hafi einhver áhrif.“ Kynferðisofbeldi Stafrænt ofbeldi Tengdar fréttir Fara þurfi í átak vegna aukins ofbeldis meðal barna Barnamálaráðherra segir að fara þurfi í sérstakt átak til að kveða niður þá ofbeldisbylgju sem riðið hefur yfir meðal íslenskra barna og ungmenna. Til standi að koma á fót stýrihópi sem muni skoða ofbeldismál barna og meta hvað skal gera. 30. ágúst 2022 16:29 Druslugangan haldin í dag: „Það er hiti og fólk er tilbúið að berjast“ Druslugangan verður haldin í dag í fyrsta skipti eftir tveggja ára hlé í heimsfaraldri. Gengið verður frá Hallgrímskirkju klukkan tvö í dag og niður á Austurvöll þar sem efnt verður til samstöðufundar með ræðuhaldi og tónlistarflutningi. 23. júlí 2022 13:19 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Fleiri fréttir Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Sjá meira
Ársskýrsla Stígamóta fyrir árið 2021 kom út í dag en í henni má sjá að í fyrra leituðu nærri eitt þúsund einstaklingar til Stígamóta. Þar af var tælpur helmingur að leita til Stígamóta í fyrsta skipti. „Það eru fleiri sem segja ástæðu komu vera stafrænt kynferðisofbeldi sem er í rauninni jákvætt vegna þess að þetta er auðvitað jákvætt vegna þess að þetta er tegund af ofbeldi sem við vitum að er þarna úti og er að færast í aukna en við höfum ekki fengið það marga þolendur vegna starfræns kynferðisofbeldis hingað til en auðvitað er vont að þessi nýja ógn sé til staðar og að það sé verið að nota stafrænt kynferðisofbeldi gegn konum,“ segir Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir. Önnur bylgja Metoo byltingarinnar í fyrra hafa haft mikil áhrif á aðsóknina og samfélagsumræðan. Um helmingur þeirra sem leitaði til Stígamóta var á aldrinum 18-29 ára. „Sem segir okkur bara líka þá sögu að fólk er ansi ungt þegar það verður fyrir kynferðisofbeldi í fyrsta skipti og 70% af þessu fólki tæplega var undir átján ára þegar það var fyrst beitt kynferðisofbeldi. Jafnframt sjáum við að það er talsverður hópur gerenda sem að eru mjög ungir og þessum nýju brotum í fyrra fylgdu 107 gerendur á aldrinum 14-17 ára.“ Steinunn telur hluta skýringarinnar á þessu tengjast klámnotkun. „Það er náttúrulega mjög mikið og greitt aðgengi að klámi í dag sem að akkúrat krakkar á þessum aldri eru að horfa á vikulega og það er kannski ekki skrýtið að það hafi einhver áhrif.“
Kynferðisofbeldi Stafrænt ofbeldi Tengdar fréttir Fara þurfi í átak vegna aukins ofbeldis meðal barna Barnamálaráðherra segir að fara þurfi í sérstakt átak til að kveða niður þá ofbeldisbylgju sem riðið hefur yfir meðal íslenskra barna og ungmenna. Til standi að koma á fót stýrihópi sem muni skoða ofbeldismál barna og meta hvað skal gera. 30. ágúst 2022 16:29 Druslugangan haldin í dag: „Það er hiti og fólk er tilbúið að berjast“ Druslugangan verður haldin í dag í fyrsta skipti eftir tveggja ára hlé í heimsfaraldri. Gengið verður frá Hallgrímskirkju klukkan tvö í dag og niður á Austurvöll þar sem efnt verður til samstöðufundar með ræðuhaldi og tónlistarflutningi. 23. júlí 2022 13:19 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Fleiri fréttir Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Sjá meira
Fara þurfi í átak vegna aukins ofbeldis meðal barna Barnamálaráðherra segir að fara þurfi í sérstakt átak til að kveða niður þá ofbeldisbylgju sem riðið hefur yfir meðal íslenskra barna og ungmenna. Til standi að koma á fót stýrihópi sem muni skoða ofbeldismál barna og meta hvað skal gera. 30. ágúst 2022 16:29
Druslugangan haldin í dag: „Það er hiti og fólk er tilbúið að berjast“ Druslugangan verður haldin í dag í fyrsta skipti eftir tveggja ára hlé í heimsfaraldri. Gengið verður frá Hallgrímskirkju klukkan tvö í dag og niður á Austurvöll þar sem efnt verður til samstöðufundar með ræðuhaldi og tónlistarflutningi. 23. júlí 2022 13:19