Valur fer til Tékklands | Skandinavískur Íslendingaslagur Valur Páll Eiríksson skrifar 1. september 2022 11:18 Valskonur mæta Slaviu Prag í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Vísir/Diego Dregið var í umspil Meistaradeildar kvenna í fótbolta í Nyon í Sviss í dag. Sæti í riðlakeppninni er undir er Valur mætir Slaviu Prag frá Tékklandi og þá er Íslendingaslagur á dagskrá. Alls voru 24 lið í pottinum í dag sem munu keppa um tólf laus sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar sem hefst Liðin skiptust í tvær mismunandi leiðir, annars vegar meistaraleið, þar sem eru lið sem urðu landsmeistarar heimafyrir, þar á meðal Valur, og hins vegar deildarleið þar sem eru lið sem unnu sér inn sæti í keppninni með góðum árangri í sinni deild en urðu ekki meistarar. Sex Íslendingalið voru í pottinum, auk Vals, fjögur í meistaraleiðinni og þrjú í deildarleiðinni. Íslenski landsliðshópurinn í fótbolta hefur því eflaust fylgst spenntur með í morgun en landsliðið undirbýr sig fyrir leik við Hvíta-Rússland á Laugardalsvelli annað kvöld. Valur dróst gegn Slaviu Prag frá Tékklandi og mun spila fyrri leik liðanna á sínum heimavelli áður en liðið fer til tékknesku höfuðborgarinnar. Svava Rós Guðmundsdóttir, er í liði Brann sem dróst á móti Rosengård, liði Guðrúnar Arnardóttur. Sara Björk Gunnarsdóttir og liðsfélagar hennar í Juventus fara til Danmerkur og mæta dönsku meisturunum Köge. Glódís Perla Viggósdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir mæta Real Sociedad ásamt liðsfélögum sínum í Bayern München. Diljá Ýr Zomers og Häcken eiga strembið verkefni fyrir höndum er þær mæta Paris Saint-Germain frá Frakklandi og sömu sögu er að segja af Selmu Sól Magnúsdóttur og Rosenborg sem mæta Real Madrid frá Spáni. Meistaraleið Vorskla-Kharkiv (Úkraína) - Vllaznia (Albanía Sarajevo (Bosnía) - Zurich (Sviss) Rangers (Skotland) - Benfica (Portúgal) KuPS Kuopio (Finnland) - St. Pölten (Austurríki) Valur (Ísland) - Slavia Prag (Tékkland) Brann (Noregur) - Rosengård (Svíþjóð) Köge (Danmörk) - Juventus (Ítalía) Deildarleið Arsenal (England) - Ajax (Holland) Paris Saint-Germain (Frakkland) - Häcken (Svíþjóð) Real Sociedad (Spánn) - Bayern München (Þýskaland) Rosenborg (Noregur) - Real Madrid (Spánn) Sparta Prag (Tékkland) - Roma (Ítalía) Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Valur Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Fleiri fréttir „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Sjá meira
Alls voru 24 lið í pottinum í dag sem munu keppa um tólf laus sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar sem hefst Liðin skiptust í tvær mismunandi leiðir, annars vegar meistaraleið, þar sem eru lið sem urðu landsmeistarar heimafyrir, þar á meðal Valur, og hins vegar deildarleið þar sem eru lið sem unnu sér inn sæti í keppninni með góðum árangri í sinni deild en urðu ekki meistarar. Sex Íslendingalið voru í pottinum, auk Vals, fjögur í meistaraleiðinni og þrjú í deildarleiðinni. Íslenski landsliðshópurinn í fótbolta hefur því eflaust fylgst spenntur með í morgun en landsliðið undirbýr sig fyrir leik við Hvíta-Rússland á Laugardalsvelli annað kvöld. Valur dróst gegn Slaviu Prag frá Tékklandi og mun spila fyrri leik liðanna á sínum heimavelli áður en liðið fer til tékknesku höfuðborgarinnar. Svava Rós Guðmundsdóttir, er í liði Brann sem dróst á móti Rosengård, liði Guðrúnar Arnardóttur. Sara Björk Gunnarsdóttir og liðsfélagar hennar í Juventus fara til Danmerkur og mæta dönsku meisturunum Köge. Glódís Perla Viggósdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir mæta Real Sociedad ásamt liðsfélögum sínum í Bayern München. Diljá Ýr Zomers og Häcken eiga strembið verkefni fyrir höndum er þær mæta Paris Saint-Germain frá Frakklandi og sömu sögu er að segja af Selmu Sól Magnúsdóttur og Rosenborg sem mæta Real Madrid frá Spáni. Meistaraleið Vorskla-Kharkiv (Úkraína) - Vllaznia (Albanía Sarajevo (Bosnía) - Zurich (Sviss) Rangers (Skotland) - Benfica (Portúgal) KuPS Kuopio (Finnland) - St. Pölten (Austurríki) Valur (Ísland) - Slavia Prag (Tékkland) Brann (Noregur) - Rosengård (Svíþjóð) Köge (Danmörk) - Juventus (Ítalía) Deildarleið Arsenal (England) - Ajax (Holland) Paris Saint-Germain (Frakkland) - Häcken (Svíþjóð) Real Sociedad (Spánn) - Bayern München (Þýskaland) Rosenborg (Noregur) - Real Madrid (Spánn) Sparta Prag (Tékkland) - Roma (Ítalía)
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Valur Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Fleiri fréttir „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Sjá meira