Hætta við 700 milljarða samning við UEFA Valur Páll Eiríksson skrifar 1. september 2022 13:30 Aleksander Ceferin, forseti UEFA, varð af stórum samningi. Hér er hann að óska Karim Benzema til hamingju með Meistaradeildartitilinn í sumar. David S. Bustamante/Soccrates/Getty Images Rafmyntarmiðlarinn Crypto.com hefur hætt við fyrirhugaðan 495 milljón dollara samning við UEFA sem styrktaraðili Meistaradeildar Evrópu. UEFA leitar áfram nýs styrktaraðila eftir að hafa slitið samstarfi við Gazprom. Til stóð að Crypto.com og Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, myndu gera með sér fimm ára samning virði rúmlega 700 milljarða íslenskra króna, sem var nálægt því að vera í höfn. Crypto er hins vegar sagt hafa hætt við samninginn á síðustu stundu vegna áhyggja yfir regluverki á Bretlandi, Frakklandi og Ítalíu. Fyrirtækið hefur átt í lagalegu stappi vegna réttinda til að starfa og stunda viðskipti í löndunum þremur. Crypto.com hefur ráðið sér mikið til rúms á íþróttamarkaði að undanförnu en fyrirtækið keypti nýverið nafnaréttindi Staples Center, körfuboltahallarinnar í Los Angeles, á 20 ára samningi fyrir 700 milljónir dollara. Þá hefur fyrirtækið verið áberandi í Formúlu 1 keppnum að undanförnu eftir 150 milljón dollara samning við ökukeppnina. Fyrirtækið hefur, líkt og önnur sem koma að rafmyntum, átti í vandræðum að undanförnu þar sem virði rafmynta hefur hríðfallið undanfarna mánuði. Bitcoin hefur til að mynda hrunið úr því að vera virði 69 þúsund dollara í nóvember í fyrra í 20 þúsund. UEFA leitar áfram að nýjum styrktaraðila fyrir Meistaradeildina. Sambandið rifti samningi sínum við ríkisrekna rússneska orkufyrirtækið Gazprom. Sú ákvörðun var tekin í mars eftir innrás Rússlands í Úkraínu. Rafmyntir UEFA Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Sjá meira
Til stóð að Crypto.com og Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, myndu gera með sér fimm ára samning virði rúmlega 700 milljarða íslenskra króna, sem var nálægt því að vera í höfn. Crypto er hins vegar sagt hafa hætt við samninginn á síðustu stundu vegna áhyggja yfir regluverki á Bretlandi, Frakklandi og Ítalíu. Fyrirtækið hefur átt í lagalegu stappi vegna réttinda til að starfa og stunda viðskipti í löndunum þremur. Crypto.com hefur ráðið sér mikið til rúms á íþróttamarkaði að undanförnu en fyrirtækið keypti nýverið nafnaréttindi Staples Center, körfuboltahallarinnar í Los Angeles, á 20 ára samningi fyrir 700 milljónir dollara. Þá hefur fyrirtækið verið áberandi í Formúlu 1 keppnum að undanförnu eftir 150 milljón dollara samning við ökukeppnina. Fyrirtækið hefur, líkt og önnur sem koma að rafmyntum, átti í vandræðum að undanförnu þar sem virði rafmynta hefur hríðfallið undanfarna mánuði. Bitcoin hefur til að mynda hrunið úr því að vera virði 69 þúsund dollara í nóvember í fyrra í 20 þúsund. UEFA leitar áfram að nýjum styrktaraðila fyrir Meistaradeildina. Sambandið rifti samningi sínum við ríkisrekna rússneska orkufyrirtækið Gazprom. Sú ákvörðun var tekin í mars eftir innrás Rússlands í Úkraínu.
Rafmyntir UEFA Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Sjá meira