Gera tilraunir með breytingar á tístum Samúel Karl Ólason skrifar 1. september 2022 13:11 Í fyrstu munu eingöngu smáir hópar geta breytt tístum en seinna í mánuðinum stendur til að áskrifendur Twitter fái einnig aðgang að þessum nýja eiginleika samfélagsmiðilsins. Getty/Jakub Porzycki Verið er að gera tilraunir á samfélagsmiðlinum Twitter í dag. Einhverjir notendur miðilsins hafa fengið aðgengi að svokölluðum „Edit“-hnappi og munu þeir því geta breytt tístum sínum. Notendur hafa lengi kallað eftir breytingum sem þessum á Twitter en Facebook hefur til að mynda lengi leyft notendum að breyta færslum sínum. Í yfirlýsingu frá Twitter segir að þetta sé flestar beiðnir sem fyrirtækið fái snúi að því að gera fólki kleift að breyta tístum. Þar segir enn fremur að notendur muni fá nokkur tækifæri til að breyta tístum í þrjátíu mínútur eftir að nýtt tíst er birt. Þetta sé ætlað til þess að laga innsláttar- og stafsetningarvillur og mögulega bæta við töggum. Fáir hópar munu í fyrstu fá aðgang að þessum nýja eiginleika. Seinna í þessum mánuði munu áskrifendur Twitter fá aðgang að breytingarmöguleikanum og hjálpa til við að prufukeyra hann. Breytt tíst verða merkt og munu aðrir notendur geta séð hvernig tístunum er breytt. Forsvarsmenn Twitter segjast vonast til þess að þetta muni leiða til þess að notendur stressi sig minna yfir tístum sínum. if you see an edited Tweet it's because we're testing the edit buttonthis is happening and you'll be okay— Twitter (@Twitter) September 1, 2022 Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Notendur hafa lengi kallað eftir breytingum sem þessum á Twitter en Facebook hefur til að mynda lengi leyft notendum að breyta færslum sínum. Í yfirlýsingu frá Twitter segir að þetta sé flestar beiðnir sem fyrirtækið fái snúi að því að gera fólki kleift að breyta tístum. Þar segir enn fremur að notendur muni fá nokkur tækifæri til að breyta tístum í þrjátíu mínútur eftir að nýtt tíst er birt. Þetta sé ætlað til þess að laga innsláttar- og stafsetningarvillur og mögulega bæta við töggum. Fáir hópar munu í fyrstu fá aðgang að þessum nýja eiginleika. Seinna í þessum mánuði munu áskrifendur Twitter fá aðgang að breytingarmöguleikanum og hjálpa til við að prufukeyra hann. Breytt tíst verða merkt og munu aðrir notendur geta séð hvernig tístunum er breytt. Forsvarsmenn Twitter segjast vonast til þess að þetta muni leiða til þess að notendur stressi sig minna yfir tístum sínum. if you see an edited Tweet it's because we're testing the edit buttonthis is happening and you'll be okay— Twitter (@Twitter) September 1, 2022
Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira