Jane Fonda er með krabbamein Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 2. september 2022 21:03 Fonda segir ákvarðanirnar sem séu teknar núna mikilvægar fyrir framtíðina og vísar þá til umhverfismála. Getty/Jon Kopaloff Nú rétt í þessu tilkynnti leikkonan, umhverfisaktívistinn og sjónvarpskonan Jane Fonda að hún hefði greinst með krabbamein. Í tilkynningunni sem hún birtir á Instagram reikningi sínum segir hún að hún hafi greinst með eitilfrumuæxli en hún hafi nú þegar hafið lyfjameðferð gegn krabbameininu og muni meðferðin vara í sex mánuði. Hún segist líta á sig sem heppna og segir áttatíu prósent þeirra sem greinast með þessa tegund krabbameins lifa af. Fonda segist einnig heppin vegna þess að hún sé með heilbrigðistryggingu og hafi aðgengi að bestu læknum og meðferðarúrræðum sem völ er á. Hún segir það miður að jafnt gangi ekki yfir alla í þessum efnum og hún átti sig á eigin forréttindastöðu. View this post on Instagram A post shared by Jane Fonda (@janefonda) Hún segir veikindin ekki stöðva umhverfisaktívismann sem sé henni mikilvægur en fólk lifi nú á einum mikilvægustu tímum mannkynssögunnar. „Það sem við gerum eða gerum ekki akkúrat núna mun ákvarða hvernig framtíðin verður. Ég mun ekki leyfa krabbameini að koma í veg fyrir að ég geri allt sem ég get.“ Fonda minnist á mikilvægi miðkjörtímabilskosningana í Bandaríkjunum. „Þið getið reiknað með að ég muni standa með ykkur á meðan við byggjum upp umhverfisherinn okkar, “ segir Fonda. Hún segir krabbamein hafa kennt henni um mikilvægi þess að rækta samfélagið sem hver og einn hafi í kringum sig til þess að enginn verði einsamall en einnig að aðlagast nýjum raunveruleika. Tilkynningu Fonda má sjá hér að ofan. Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Miklu meira en bara ,,söngkonan” Hildur Tónlist Sigurjón minnist David Lynch: Prívat maður sem þoldi ekki neikvæðni og vildi hjálpa Íslendingum eftir hrunið Bíó og sjónvarp Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira
Í tilkynningunni sem hún birtir á Instagram reikningi sínum segir hún að hún hafi greinst með eitilfrumuæxli en hún hafi nú þegar hafið lyfjameðferð gegn krabbameininu og muni meðferðin vara í sex mánuði. Hún segist líta á sig sem heppna og segir áttatíu prósent þeirra sem greinast með þessa tegund krabbameins lifa af. Fonda segist einnig heppin vegna þess að hún sé með heilbrigðistryggingu og hafi aðgengi að bestu læknum og meðferðarúrræðum sem völ er á. Hún segir það miður að jafnt gangi ekki yfir alla í þessum efnum og hún átti sig á eigin forréttindastöðu. View this post on Instagram A post shared by Jane Fonda (@janefonda) Hún segir veikindin ekki stöðva umhverfisaktívismann sem sé henni mikilvægur en fólk lifi nú á einum mikilvægustu tímum mannkynssögunnar. „Það sem við gerum eða gerum ekki akkúrat núna mun ákvarða hvernig framtíðin verður. Ég mun ekki leyfa krabbameini að koma í veg fyrir að ég geri allt sem ég get.“ Fonda minnist á mikilvægi miðkjörtímabilskosningana í Bandaríkjunum. „Þið getið reiknað með að ég muni standa með ykkur á meðan við byggjum upp umhverfisherinn okkar, “ segir Fonda. Hún segir krabbamein hafa kennt henni um mikilvægi þess að rækta samfélagið sem hver og einn hafi í kringum sig til þess að enginn verði einsamall en einnig að aðlagast nýjum raunveruleika. Tilkynningu Fonda má sjá hér að ofan.
Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Miklu meira en bara ,,söngkonan” Hildur Tónlist Sigurjón minnist David Lynch: Prívat maður sem þoldi ekki neikvæðni og vildi hjálpa Íslendingum eftir hrunið Bíó og sjónvarp Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira
Sigurjón minnist David Lynch: Prívat maður sem þoldi ekki neikvæðni og vildi hjálpa Íslendingum eftir hrunið Bíó og sjónvarp
Sigurjón minnist David Lynch: Prívat maður sem þoldi ekki neikvæðni og vildi hjálpa Íslendingum eftir hrunið Bíó og sjónvarp