Verstappen á ráspól í Hollandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. september 2022 14:45 Max Verstappen verður á ráspól á morgun. Bryn Lennon/Getty Images Heimsmeistarinn Max Verstappen verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstri morgundagsins sem fram fer í heimalandi hans, Hollandi. Hann skaust fram fyrir Charles Leclerc í blálokin. Það virðist fátt geta stöðvað Max Verstappen frá því að vinna annan Formúlu 1 heimsmeistaratitil sinn i röð en hann er langefstur í stigakeppni ökumanna sem stendur. Í öðru sæti er samherji hans hjá Red Bull, Sergio Pérez. Þar á eftir kom Charles Leclerc og Carlos Sainz hjá Ferrari og ljóst að það er eini bílaframleiðandinn sem á einhvern möguleika á að skáka Red Bull. Leclerc var við það að tryggja sér ráspól er tímatakan í Hollandi fór fram í dag en Verstappen stal því í blálokin. Sound on for the cheers #DutchGP @Max33Verstappen pic.twitter.com/WhGRSNJGzr— Formula 1 (@F1) September 3, 2022 Verstappen verður því á ráspól er keppnin hefst klukkan 15.00 á morgun. Þar á eftir koma Leclerc og Sainz. Akstursíþróttir Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Það virðist fátt geta stöðvað Max Verstappen frá því að vinna annan Formúlu 1 heimsmeistaratitil sinn i röð en hann er langefstur í stigakeppni ökumanna sem stendur. Í öðru sæti er samherji hans hjá Red Bull, Sergio Pérez. Þar á eftir kom Charles Leclerc og Carlos Sainz hjá Ferrari og ljóst að það er eini bílaframleiðandinn sem á einhvern möguleika á að skáka Red Bull. Leclerc var við það að tryggja sér ráspól er tímatakan í Hollandi fór fram í dag en Verstappen stal því í blálokin. Sound on for the cheers #DutchGP @Max33Verstappen pic.twitter.com/WhGRSNJGzr— Formula 1 (@F1) September 3, 2022 Verstappen verður því á ráspól er keppnin hefst klukkan 15.00 á morgun. Þar á eftir koma Leclerc og Sainz.
Akstursíþróttir Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira