„Ætla ekki að skipta mér af því hvað fólk segir úti í bæ” Arnar Geir Halldórsson skrifar 4. september 2022 07:00 Elín Metta Jensen Skjáskot/Stöð 2 Landsliðsframherjinn Elín Metta Jensen kveðst ekki velta sér mikið upp úr kjaftasögum um framtíð hennar í fótboltanum. Elín lék síðasta hálftímann í glæstum 6-0 sigri Íslands á Hvíta-Rússlandi á föstudag en í aðdraganda leiksins höfðu ýmsir sparkspekingar sett spurningamerki við að Elín skyldi vera í landsliðshópnum. Elín hefur skorað fimm mörk í fjórtán leikjum í deild og bikar með Val í sumar en hún var spurð út í umræðuna eftir leikinn á föstudag. „Fólk má bara hafa sínar skoðanir. Ég ætla ekki að fara að skipta mér af því hvað fólk segir út í bæ. Ég einbeiti mér bara að þessu verkefni, hjálpa landsliðinu og hafa gaman af því að vera í fótbolta,“ segir Elín ákveðin. Elín er 27 ára gömul og hefur leikið 61 A-landsleik en hún hefur aðeins komið við sögu í tveimur leikjum í yfirstandandi undankeppni. Hún er engu að síður full sjálfstrausts fyrir komandi verkefni með landsliðinu. „Hæfileikarnir eru enn til staðar og ég hef fullt að gefa liðinu. Ég hef fulla trú á sjálfri mér og ég er í góðu standi, bæði líkamlega og andlega,“ Viðtalið við Elínu í heild má sjá neðst í fréttinni. Klippa: Elín Metta eftir sigur á Hvíta-Rússlandi Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir „Skil ekki alveg það að velja Elínu Mettu á þeim stað sem hún er núna“ Sérfræðingarnir í Bestu mörkunum settu stórt spurningamerki við það að Elín Metta Jensen skyldi fá sæti í landsliðshópnum sem mætir Hvíta-Rússlandi og Hollandi, í leikjum sem gætu skilað Íslandi á HM í fyrsta sinn. 1. september 2022 10:30 Drullusama um umræðuna um Elínu Mettu Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari segist treysta öllum sínum leikmönnum til að vera í byrjunarliðinu gegn Hvíta-Rússlandi og Hollandi í leikjunum sem skera úr um hvort Ísland komist beint á HM kvenna í fótbolta. 1. september 2022 12:58 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Elín lék síðasta hálftímann í glæstum 6-0 sigri Íslands á Hvíta-Rússlandi á föstudag en í aðdraganda leiksins höfðu ýmsir sparkspekingar sett spurningamerki við að Elín skyldi vera í landsliðshópnum. Elín hefur skorað fimm mörk í fjórtán leikjum í deild og bikar með Val í sumar en hún var spurð út í umræðuna eftir leikinn á föstudag. „Fólk má bara hafa sínar skoðanir. Ég ætla ekki að fara að skipta mér af því hvað fólk segir út í bæ. Ég einbeiti mér bara að þessu verkefni, hjálpa landsliðinu og hafa gaman af því að vera í fótbolta,“ segir Elín ákveðin. Elín er 27 ára gömul og hefur leikið 61 A-landsleik en hún hefur aðeins komið við sögu í tveimur leikjum í yfirstandandi undankeppni. Hún er engu að síður full sjálfstrausts fyrir komandi verkefni með landsliðinu. „Hæfileikarnir eru enn til staðar og ég hef fullt að gefa liðinu. Ég hef fulla trú á sjálfri mér og ég er í góðu standi, bæði líkamlega og andlega,“ Viðtalið við Elínu í heild má sjá neðst í fréttinni. Klippa: Elín Metta eftir sigur á Hvíta-Rússlandi
Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir „Skil ekki alveg það að velja Elínu Mettu á þeim stað sem hún er núna“ Sérfræðingarnir í Bestu mörkunum settu stórt spurningamerki við það að Elín Metta Jensen skyldi fá sæti í landsliðshópnum sem mætir Hvíta-Rússlandi og Hollandi, í leikjum sem gætu skilað Íslandi á HM í fyrsta sinn. 1. september 2022 10:30 Drullusama um umræðuna um Elínu Mettu Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari segist treysta öllum sínum leikmönnum til að vera í byrjunarliðinu gegn Hvíta-Rússlandi og Hollandi í leikjunum sem skera úr um hvort Ísland komist beint á HM kvenna í fótbolta. 1. september 2022 12:58 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
„Skil ekki alveg það að velja Elínu Mettu á þeim stað sem hún er núna“ Sérfræðingarnir í Bestu mörkunum settu stórt spurningamerki við það að Elín Metta Jensen skyldi fá sæti í landsliðshópnum sem mætir Hvíta-Rússlandi og Hollandi, í leikjum sem gætu skilað Íslandi á HM í fyrsta sinn. 1. september 2022 10:30
Drullusama um umræðuna um Elínu Mettu Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari segist treysta öllum sínum leikmönnum til að vera í byrjunarliðinu gegn Hvíta-Rússlandi og Hollandi í leikjunum sem skera úr um hvort Ísland komist beint á HM kvenna í fótbolta. 1. september 2022 12:58