Öruggur sigur heimsmeistarans á heimavelli Arnar Geir Halldórsson skrifar 4. september 2022 18:36 Forystusauðurinn Max Verstappen. vísir/Getty Max Verstappen varð ekki á nein mistök í hollenska kappakstrinum í Formúla 1 í dag. Verstappen, sem er ríkjandi heimsmeistari var á ráspól og framan af virtist hann ætla að eiga nokkuð áreynslulausan dag í fyrsta sætinu. Hins vegar hægðist töluvert á kappakstrinum þegar líða tók á sem setti pressu á Verstappen en fór að lokum svo að hann vann keppnina nokkuð örugglega. What a day!!!We had good pace in general, but still had to push hard for it and make the right calls. Good teamwork made the day @redbullracing pic.twitter.com/jXJgth6qwU— Max Verstappen (@Max33Verstappen) September 4, 2022 George Russell á Mercedes kom annar í mark en Charles Leclerc á Ferrari þriðji. Hinn sigursæli Lewis Hamilton á Mercedes var svo fjórði. Verstappen hefur yfirburðastöðu í keppni ökuþóra; er með 310 stig á meðan Charles Leclerc og Sergio Perez koma næstir með 201 stig. Akstursíþróttir Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Verstappen, sem er ríkjandi heimsmeistari var á ráspól og framan af virtist hann ætla að eiga nokkuð áreynslulausan dag í fyrsta sætinu. Hins vegar hægðist töluvert á kappakstrinum þegar líða tók á sem setti pressu á Verstappen en fór að lokum svo að hann vann keppnina nokkuð örugglega. What a day!!!We had good pace in general, but still had to push hard for it and make the right calls. Good teamwork made the day @redbullracing pic.twitter.com/jXJgth6qwU— Max Verstappen (@Max33Verstappen) September 4, 2022 George Russell á Mercedes kom annar í mark en Charles Leclerc á Ferrari þriðji. Hinn sigursæli Lewis Hamilton á Mercedes var svo fjórði. Verstappen hefur yfirburðastöðu í keppni ökuþóra; er með 310 stig á meðan Charles Leclerc og Sergio Perez koma næstir með 201 stig.
Akstursíþróttir Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira